1Orðið sem kom til Jeremía um alla Júdamenn á fjórða ríkisári Jójakíms Jósíasonar, konungs í Júda _ það var fyrsta ríkisár Nebúkadresars Babelkonungs _,
1Yahuda Kralı Yoşiya oğlu Yehoyakimin döneminin dördüncü yılında, RAB Yahuda halkıyla ilgili olarak Yeremyaya seslendi. Nebukadnessarın Babil Kralı oluşunun birinci yılıydı bu.
2orðið, sem Jeremía spámaður talað til alls Júdalýðs og til allra Jerúsalembúa:
2Peygamber Yeremya Yahuda halkına ve Yeruşalimde yaşayanlara RABbin sözünü aktararak şöyle dedi:
3Frá þrettánda ríkisári Jósía Amónssonar, Júdakonungs, og fram á þennan dag, nú í tuttugu og þrjú ár, hefir orð Drottins komið til mín og ég hefi talað til yðar seint og snemma, en þér hafið ekki heyrt.
3Yirmi üç yıldır, Yahuda Kralı Amon oğlu Yoşiyanın döneminin on üçüncü yılından bugüne dek, RAB bana sesleniyor. Ben de RABbin sözünü defalarca size aktardım, ama dinlemediniz.
4Og Drottinn hefir sent til yðar alla þjóna sína, spámennina, bæði seint og snemma, en þér hafið ekki heyrt, né heldur lagt við eyrun til þess að heyra.
4RAB peygamber kullarını defalarca size gönderdi, ama dinlemediniz, kulak asmadınız.
5Hann sagði: ,,Snúið yður, hver og einn frá sínum vonda vegi og frá yðar vondu verkum, þá skuluð þér búa kyrrir í landinu, sem Drottinn gaf yður og feðrum yðar, frá eilífð til eilífðar.
5Sizi uyardılar, ‹‹Şimdi herkes kötü yolundan, kötü işlerinden dönsün ki, RABbin sonsuza dek size ve atalarınıza verdiği toprakta yaşayasınız›› dediler,
6En eltið ekki aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim, og egnið mig ekki til reiði með handaverkum yðar, svo að ég láti yður ekkert böl að höndum bera.``
6‹‹Kulluk etmek, tapınmak için başka ilahların ardınca gitmeyin; elinizle yaptığınız putlarla beni öfkelendirmeyin ki, ben de size zarar vermeyeyim.››
7En þér hlýdduð ekki á mig _ segir Drottinn _ heldur egnduð mig til reiði með handaverkum yðar, yður sjálfum til ills.
7‹‹Ama beni dinlemediniz›› diyor RAB, ‹‹Sonuç olarak elinizle yaptığınız putlarla beni öfkelendirip kendinizi zarara soktunuz.››
8Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo: Af því að þér hlýdduð ekki orðum mínum,
8Bunun için Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹‹Madem sözlerimi dinlemediniz,
9þá vil ég láta sækja allar kynkvíslir norðursins _ segir Drottinn _ og Nebúkadresar Babelkonung, þjón minn, og láta þá brjótast inn yfir þetta land og inn á íbúa þess og inn á allar þessar þjóðir hér umhverfis, og ég vil helga þá banni og gjöra þá að skelfing og spotti og eilífri háðung,
9ben de bütün kuzeydeki halkları ve kulum Babil Kralı Nebukadnessarı çağırtacağım›› diyor RAB, ‹‹Onları bu ülkeye de burada yaşayanlarla çevresindeki bütün uluslara da karşı getireceğim. Bu halkı tamamen yok edeceğim, ülkelerini dehşet ve alay konusu edip sonsuz bir viraneye çevireceğim.
10og ég vil láta gjörsamlega hverfa meðal þeirra öll ánægju- og gleðihljóð, öll fagnaðarlæti brúðguma og brúðar, öll kvarnarhljóð og lampaljós.
10Sevinç ve neşe sesini, gelin güvey sesini, değirmen taşlarının sesini, kandil ışığını onlardan uzaklaştıracağım.
11Og allt þetta land skal verða að rúst, að auðn, og þessar þjóðir skulu þjóna Babelkonungi í sjötíu ár.
11Bütün ülke bir virane, dehşet verici bir yer olacak. Bu uluslar Babil Kralına yetmiş yıl kulluk edecekler.
12En þegar sjötíu ár eru liðin, mun ég refsa Babelkonungi og þessari þjóð _ segir Drottinn _ fyrir misgjörð þeirra, og gjöra land Kaldea að eilífri auðn.
12‹‹Ama yetmiş yıl dolunca›› diyor RAB, ‹‹Suçları yüzünden Babil Kralıyla ulusunu, Kildan ülkesini cezalandıracak, sonsuz bir viranelik haline getireceğim.
13Og ég mun láta fram koma á þessu landi öll þau hótunarorð, er ég hefi talað gegn því, allt það sem ritað er í þessari bók, það sem Jeremía hefir spáð um allar þjóðir.
13O ülke için söylediklerimin hepsini, Yeremyanın uluslara ettiği bu kitapta yazılı bütün peygamberlik sözlerini ülkenin başına getireceğim.
14Því að voldugar þjóðir og miklir konungar munu og gjöra þá að þrælum, og ég mun gjalda þeim eftir athæfi þeirra og eftir handaverkum þeirra.
14Pek çok ulus, büyük krallar onları köle edinecek. Yaptıklarına ve ellerinden çıkan işe göre karşılık vereceğim onlara.››
15Svo sagði Drottinn, Ísraels Guð, við mig: Tak við þessum bikar reiðivínsins af hendi mér og lát allar þjóðirnar drekka af honum, þær er ég sendi þig til,
15İsrailin Tanrısı RAB bana şöyle dedi: ‹‹Elimdeki öfke şarabıyla dolu kâseyi al, seni göndereceğim bütün uluslara içir.
16svo að þær drekki og reiki og verði vitskertar af sverðinu, er ég sendi meðal þeirra.
16Şarabı içince sendeleyecek, üzerlerine göndereceğim kılıç yüzünden çıldıracaklar.››
17Þá tók ég við bikarnum af hendi Drottins og lét allar þær þjóðir drekka, sem Drottinn hafði sent mig til:
17Böylece kâseyi RABbin elinden alıp beni gönderdiği bütün uluslara içirdim:
18Jerúsalem og borgirnar í Júda, konunga hennar og höfðingja, til að gjöra þá að rúst, að skelfing, að spotti og formæling, eins og nú er fram komið,
18Bugün olduğu gibi viranelik, dehşet ve alay konusu, lanetlik olsunlar diye Yeruşalime, Yahuda kentlerine, krallarıyla önderlerine;
19Faraó, Egyptalandskonung, og þjóna hans og höfðingja, alla þjóð hans og allan þjóðblending,
19Firavunla görevlilerine, önderlerine ve halkına,
20alla konunga í Ús-landi, alla konunga í Filistalandi, sem sé Askalon, Gasa, Ekron og leifarnar af Asdód,
20Mısırda yaşayan bütün yabancılara; Ûs krallarına, Filist krallarına -Aşkelona, Gazzeye, Ekrona, Aşdottan sağ kalanlara-
21Edóm og Móab og Ammóníta,
21Edoma, Moava, Ammona;
22alla konunga í Týrus og alla konunga í Sídon og konungana á ströndunum, hinum megin hafsins,
22bütün Sur ve Sayda krallarına, deniz aşırı ülkelerin krallarına;
23Dedan og Tema og Bús og alla sem skera hár sitt við vangann,
23Dedana, Temaya, Bûza, zülüflerini kesen bütün halklara;
24alla konunga Arabíu og alla konunga þjóðblendinganna, sem búa í eyðimörkinni,
24Arabistan krallarına, çölde yaşayan yabancı halkın krallarına;
25alla konungana í Simrí og alla konungana í Elam og alla konungana í Medíu,
25Zimri, Elam, Med krallarına;
26alla konungana norður frá, hvort sem þeir búa nálægt hver öðrum eða langt hver frá öðrum, í stuttu máli öll konungsríki á jörðinni. En konungurinn í Sesak skal drekka á eftir þeim.
26sırasıyla uzak yakın bütün kuzey krallarına, yeryüzündeki bütün ulusların krallarına içirdim. Hepsinden sonra Şeşak Kralı da içecektir.
27En þú skalt segja við þá: Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Drekkið, til þess að þér verðið drukknir, spúið og dettið og standið ekki upp aftur, af sverðinu, sem ég sendi meðal yðar.
27‹‹Sonra onlara de ki, ‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB şöyle diyor: Üzerinize salacağım kılıç yüzünden sarhoş olana dek için, kusun, düşüp kalkmayın.›
28En færist þeir undan að taka við bikarnum af hendi þinni til þess að drekka, þá seg við þá: Svo segir Drottinn allsherjar: Drekka skuluð þér!
28Eğer kâseyi elinden alır, içmek istemezlerse, de ki, ‹Her Şeye Egemen RAB şöyle diyor: Kesinlikle içeceksiniz!
29Því sjá, hjá borginni, sem nefnd er eftir nafni mínu, læt ég ógæfuna fyrst ríða yfir, _ og þér skylduð sleppa óhegndir? Þér skuluð ekki sleppa óhegndir, því að sverði býð ég út gegn öllum íbúum jarðarinnar _ segir Drottinn allsherjar.
29Bana ait olan kentin üzerine felaket getirmeye başlıyorum. Cezasız kalacağınızı mı sanıyorsunuz? Sizi cezasız bırakmayacağım. İşte dünyada yaşayan herkesin üzerine kılıcı çağırıyorum. Her Şeye Egemen RAB böyle diyor.›
30Þú skalt kunngjöra þeim öll þessi orð og segja við þá: Af hæðum kveða við reiðarþrumur Drottins. Hann lætur rödd sína gjalla frá sínum heilaga bústað. Hann þrumar hátt út yfir haglendi sitt, raust hans gellur, eins og hróp þeirra, sem vínber troða.
30‹‹Bütün bu peygamberlik sözlerini onlara ilet: ‹‹ ‹Yükseklerden kükreyecek RAB,Kutsal konutundan gürleyecek,Ağılına şiddetle kükreyecek.Dünyada yaşayanların tümüneÜzüm ezenler gibi bağıracak.
31Dynurinn berst öllum þeim sem á jörðu búa, út á enda jarðar, því að Drottinn þreytir deilu við þjóðirnar, hann gengur í dóm við allt hold. Hina óguðlegu ofurselur hann sverðinu! _ segir Drottinn.
31Gürültü yeryüzünün dört yanında yankılanacak.Çünkü RAB uluslara dava açacak;Herkesi yargılayacakVe kötüleri kılıca teslim edecek› ›› diyor RAB.
32Svo segir Drottinn allsherjar: Sjá, ógæfa fer frá einni þjóð til annarrar, og ákafur stormur rís á útjaðri jarðar.
32Her Şeye Egemen RAB diyor ki,‹‹İşte felaket ulustan ulusa yayılıyor!Dünyanın dört bucağından büyük kasırga kopuyor.››
33Þeir sem Drottinn hefir fellt, munu á þeim degi liggja dauðir frá einum enda jarðarinnar til annars. Þeir munu eigi verða harmaðir, eigi safnað saman og eigi jarðaðir, þeir skulu verða að áburði á akrinum.
33O gün RAB dünyayı bir uçtan bir uca öldürülenlerle dolduracak. Onlar için yas tutulmayacak, toplanıp gömülmeyecekler. Toprağın üzerinde gübre gibi kalacaklar.
34Æpið, hirðar, og kveinið! Veltið yður í duftinu, þér leiðtogar hjarðarinnar! Því að yðar tími er kominn, að yður verði slátrað og yður tvístrað, og þér skuluð detta niður eins og verðmætt ker.
34Haykırın, ey çobanlar,Acı acı bağırın!Toprakta yuvarlanın, ey sürü başları!Çünkü boğazlanma zamanınız doldu,Değerli bir kap gibi düşüp parçalanacaksınız.
35Þá er ekkert athvarf lengur fyrir hirðana og engin undankoma fyrir leiðtoga hjarðarinnar.
35Çobanlar kaçamayacak,Sürü başları kurtulamayacak!
36Heyr kvein hirðanna og óp leiðtoga hjarðarinnar, af því að Drottinn eyðir haglendi þeirra,
36Duy çobanların haykırışını,Sürü başlarının bağırışını!RAB onların otlaklarını yok ediyor.
37og hin friðsælu beitilönd eru gjöreydd orðin fyrir hinni brennandi reiði Drottins.Hann hefir yfirgefið skógarrunn sinn, eins og ljónið, já, að auðn varð land þeirra fyrir hinu vígfreka sverði og fyrir hans brennandi reiði.
37RABbin kızgın öfkesi yüzündenGüvenlikte oldukları ağıllar yok oldu.
38Hann hefir yfirgefið skógarrunn sinn, eins og ljónið, já, að auðn varð land þeirra fyrir hinu vígfreka sverði og fyrir hans brennandi reiði.
38İnini terk eden genç aslan gibi,RAB inini bıraktı.Zorbanın kılıcıVe RAB'bin kızgın öfkesi yüzündenÜlkeleri viraneye döndü.