Icelandic

Turkish

Jeremiah

30

1Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni:
1RAB Yeremyaya şöyle seslendi:
2Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Skrifa þú öll þau orð, er ég hefi til þín talað, í bók.
2‹‹İsrailin Tanrısı RAB diyor ki, ‹Sana bildirdiğim bütün sözleri bir kitaba yaz.
3Því sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _ að ég mun snúa við hag lýðs míns, Ísraels og Júda _ segir Drottinn _ og láta þá hverfa aftur til þess lands, sem ég gaf feðrum þeirra, og þeir skulu taka það til eignar.
3İşte halkım İsraili ve Yahudayı eski gönençlerine kavuşturacağım günler yaklaşıyor› diyor RAB, ‹Onları atalarına verdiğim topraklara geri getireceğim, orayı yurt edinecekler› diyor RAB.››
4Þessi eru orðin, sem Drottinn talaði um Ísrael og Júda.
4İsrail ve Yahuda için RABbin bildirdiği sözler şunlardır:
5Svo segir Drottinn: Hræðsluóp heyrum vér, ótti er á ferðum, en engin heill!
5‹‹RAB diyor ki,‹Korku sesi duyduk,Esenlik değil, dehşet sesi.
6Spyrjið um og gætið að, hvort karlmaður ali barn! Hvers vegna sé ég þá alla menn með hendur á lendum, líkt og jóðsjúk kona væri, og hvers vegna eru öll andlit orðin nábleik?
6Sorun da görün:Erkek, çocuk doğurur mu?Öyleyse neden doğuran kadın gibiHer erkeğin ellerini belinde görüyorum?Neden her yüz solmuş?
7Vei, mikill er sá dagur, hann á ekki sinn líka og angistartími er það fyrir Jakob, en hann mun frelsast frá því.
7Ah, ne korkunç gün!Onun gibisi olmayacak.Yakup soyu için sıkıntı dönemi olacak,Yine de sıkıntıdan kurtulacak.
8Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ mun ég sundur brjóta okið af hálsi hans og slíta af honum böndin, og útlendir menn skulu ekki lengur halda honum í þrældómi.
8‹‹ ‹O gün› diyor Her Şeye Egemen RAB,‹Boyunlarındaki boyunduruğu kıracak,Bağlarını koparacağım.Bundan böyle yabancılar onlarıKendilerine köle etmeyecekler.
9Þeir skulu þjóna Drottni, Guði sínum, og Davíð, konungi sínum, er ég mun uppvekja þeim.
9Onun yerine Tanrıları RABbeVe başlarına atayacağım kralları DavutaKulluk edecekler.
10Óttast þú ekki, þjónn minn Jakob _ segir Drottinn _ og hræðst þú ekki, Ísrael, því að ég frelsa þig úr fjarlægu landi og leysi niðja þína úr landinu, þar sem þeir eru herleiddir, til þess að Jakob hverfi heim aftur og njóti hvíldar og búi óhultur, án þess nokkur hræði hann.
10‹‹ ‹Korkma, ey kulum Yakup,Yılma, ey İsrail› diyor RAB.‹Çünkü seni uzak yerlerden,Soyunu sürgün edildiği ülkeden kurtaracağım.Yakup yine huzur ve güvenlik içinde olacak,Kimse onu korkutmayacak.
11Ég er með þér _ segir Drottinn _ til þess að frelsa þig. Ég vil gjöreyða öllum þeim þjóðum, sem ég hefi tvístrað þér á meðal. Þér einni vil ég ekki gjöreyða, heldur vil ég hirta þig í hófi, en ég vil ekki láta þér með öllu óhegnt.
11Çünkü ben seninleyim,Seni kurtaracağım› diyor RAB.‹Seni aralarına dağıttığım bütün uluslarıTümüyle yok etsem de,Seni büsbütün yok etmeyecek,Adaletle yola getirecek,Hiç cezasız bırakmayacağım.›
12Svo segir Drottinn: Áverki þinn er illkynjaður, sár þitt ólæknandi.
12‹‹RAB diyor ki,‹Senin yaran şifa bulmaz,Beren iyileşmez.
13Enginn tekur að sér málefni þitt, við meininu er engin lækning, engin smyrsl til handa þér.
13Davanı görecek kimse yok,Yaran umarsız, şifa bulmaz.
14Allir ástmenn þínir hafa gleymt þér, þeir spyrja ekki eftir þér, af því að ég hefi lostið þig, eins og óvinur lýstur, með grimmilegri hirting, sakir fjölda misgjörða þinna, sakir þess að syndir þínar eru margar.
14Bütün oynaşların unuttu seni,Arayıp sormuyorlar.Seni düşman vururcasına vurdum,Acımasızca cezalandırdım.Çünkü suçun çok,Günahların sayısız.
15Hví æpir þú af áverka þínum, af þinni ólæknandi kvöl? Sakir fjölda misgjörða þinna, sakir þess að syndir þínar eru margar, hefi ég gjört þér þetta.
15Neden haykırıyorsun yarandan ötürü?Yaran şifa bulmaz.Suçlarının çokluğu ve sayısız günahın yüzündenGetirdim bunları başına.
16Fyrir því skulu allir þeir, sem þig eta, etnir verða, og allir þeir, sem þér þröngva, herleiddir verða. Og þeir, sem rupla þig, skulu verða öðrum að herfangi, og alla þá, sem þig ræna, mun ég framselja til ráns.
16Ama seni yiyenlerin hepsi yem olacak,Bütün düşmanların sürgüne gidecek.Seni soyanlar soyulacak,Yağmalayanlar yağmalanacak.
17Ég mun láta koma hyldgan á sár þín og lækna þig af áverkum þínum _ segir Drottinn _ af því að þeir kalla þig ,,hina brottreknu,`` ,,Síon, sem enginn spyr eftir.``
17Ama ben seni sağlığına kavuşturacak,Yaralarını iyileştireceğim› diyor RAB,‹Çünkü Siyon itilmiş,Onu arayan soran yok diyorlar.›
18Svo segir Drottinn: Sjá, ég sný við högum Jakobs tjalda og miskunna mig yfir bústaði hans, til þess að borgin verði aftur reist á hæð sinni og aftur verði búið í höllinni á hennar vanastað.
18‹‹RAB diyor ki,‹Yakupun çadırlarını eski gönencine kavuşturacağım,Konutlarına acıyacağım.Yeruşalim höyük üzerinde yeniden kurulacak,Saray kendi yerinde duracak.
19Og þaðan skal hljóma þakkargjörð og gleðihljóð, og ég læt þeim fjölga og eigi fækka, og ég gjöri þá vegsamlega, svo að þeir séu ekki lengur lítilsvirtir.
19Oralardan şükran ve sevinç sesleri duyulacak.Sayılarını çoğaltacağım, azalmayacaklar,Onları onurlandıracağım, küçümsenmeyecekler.
20Synir hans skulu vera mér sem áður, og söfnuður hans skal vera grundvallaður frammi fyrir mér, en allra kúgara hans mun ég vitja.
20Çocukları eskisi gibi olacak,Toplulukları önümde sağlam duracak;Onlara baskı yapanların hepsini cezalandıracağım.
21Höfðingi hans mun frá honum koma og drottnari hans fram ganga úr flokki hans. Og ég mun láta hann nálgast mig, og hann mun koma til mín, því að hver skyldi af sjálfsdáðum hætta lífi sínu í það að koma til mín? _ segir Drottinn.
21Önderleri kendilerinden biri olacak,Yöneticileri kendi aralarından çıkacak.Onu kendime yaklaştıracağım,Bana yaklaşacak.Kim canı pahasına yaklaşabilir bana?› diyor RAB.
22Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð.
22‹‹ ‹Böylece siz benim halkım olacaksınız,Ben de sizin Tanrınız olacağım.›
23Sjá, stormur Drottins brýst fram _ reiði og hvirfilbylur _ hann steypist yfir höfuð hinna óguðlegu.Hinni brennandi reiði Drottins linnir ekki fyrr en hann hefir framkvæmt fyrirætlanir hjarta síns og komið þeim til vegar. Síðar meir munuð þér skilja það.
23İşte RABbin fırtınası öfkeyle kopacak,Şiddetli kasırgası kötülerin başında patlayacak.
24Hinni brennandi reiði Drottins linnir ekki fyrr en hann hefir framkvæmt fyrirætlanir hjarta síns og komið þeim til vegar. Síðar meir munuð þér skilja það.
24Aklının tasarladığını tümüyle yapana dek,RAB'bin kızgın öfkesi dinmeyecek.Son günlerde bunu anlayacaksınız.››