Icelandic

Turkish

Jeremiah

35

1Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni á dögum Jójakíms Jósíasonar, Júdakonungs:
1Yahuda Kralı Yoşiya oğlu Yehoyakim döneminde RAB Yeremyaya şöyle seslendi:
2,,Gakk til ættflokks Rekabíta og tala við þá og kom með þá í musteri Drottins, inn í eitt herbergið, og gef þeim vín að drekka.``
2‹‹Rekavlıların evine gidip onlarla konuş. Onları RABbin Tapınağının odalarından birine götürüp şarap içir.››
3Þá sótti ég Jaasanja Jeremíason, Habasinjasonar, og bræður hans og alla sonu hans og allan Rekabíta-ættflokkinn
3Bunun üzerine Havassinya oğlu Yirmeya oğlu Yaazanyayı, kardeşlerini, bütün çocuklarını ve Rekav ailesinin öbür üyelerini yanıma alıp
4og fór með þá í musteri Drottins, inn í herbergi sona Hanans, Jigdaljasonar, guðsmannsins, sem er við hliðina á herbergi höfðingjanna, uppi yfir herbergi Maaseja Sallúmssonar þröskuldsvarðar.
4Tanrı adamı Yigdalya oğlu Hananın oğullarının RABbin Tapınağındaki odasına götürdüm. Bu oda önderlerin odasının bitişiğinde, kapı görevlisi Şallum oğlu Maaseyanın odasının üstündeydi.
5Og ég setti skálar fullar af víni og bikara fyrir ættmenn Rekabíta-flokksins og sagði við þá: ,,Drekkið vín!``
5Rekav ailesinin üyelerinin önüne şarap dolu testiler, kâseler koyarak, ‹‹Buyrun, şarap için›› dedim.
6Þá sögðu þeir: ,,Vér drekkum ekki vín, því að Jónadab Rekabsson ættfaðir vor hefir lagt svo fyrir oss: ,Þér skuluð aldrei drekka vín að eilífu, hvorki þér né synir yðar,
6Ne var ki, ‹‹Biz şarap içmeyiz›› diye karşılık verdiler, ‹‹Çünkü atamız Rekav oğlu Yehonadav bize şu buyruğu verdi: ‹Siz de soyunuzdan gelenler de asla şarap içmeyeceksiniz!
7og þér skuluð ekki reisa hús, né sá sæði, né planta víngarða, né eiga nokkuð slíkt, heldur skuluð þér búa í tjöldum alla ævi yðar, til þess að þér lifið langa ævi í því landi, þar er þér dveljið sem útlendingar.`
7Ayrıca ev yapmayacak, tohum ekmeyecek, bağ dikmeyeceksiniz. Böyle şeyler edinmeyecek, ömür boyu çadırlarda yaşayacaksınız. Öyle ki, göç ettiğiniz topraklarda uzun süre yaşayasınız.›
8Og vér höfum hlýtt skipun Jónadabs Rekabssonar ættföður vors í öllu því, er hann bauð oss, svo að vér drekkum alls ekki vín alla ævi vora, hvorki vér sjálfir, konur vorar, synir vorir né dætur vorar,
8Atamız Rekav oğlu Yehonadavın bize buyurduğu her şeyi yaptık. Kendimiz de karılarımız, oğullarımız, kızlarımız da hiç şarap içmedik.
9og reisum oss ekki hús til að búa í og eigum hvorki víngarða, akra né sáð.
9İçinde oturmak için evler yapmadık, bağlar, tarlalar, ekinler edinmedik.
10Vér höfum því búið í tjöldum og hlýtt og farið eftir öllu því, er Jónadab ættfaðir vor bauð oss.
10Çadırlarda yaşadık; atamız Yehonadav ne buyurduysa hepsini yaptık.
11En er Nebúkadresar Babelkonungur braust inn í landið, sögðum vér: ,Komið, vér skulum halda inn í Jerúsalem undan her Kaldea og undan her Sýrlendinga!` og settumst að í Jerúsalem.``
11Ama Babil Kralı Nebukadnessar bu ülkeye saldırınca, ‹Haydi, Kildan ve Aram ordusundan kaçmak için Yeruşalime gidelim› dedik. Bunun için Yeruşalimde kaldık.››
12Þá kom orð Drottins til Jeremía:
12Bundan sonra RAB Yeremyaya şöyle seslendi:
13,,Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Far og seg við Júdamenn og Jerúsalembúa: Viljið þér ekki taka umvöndun, svo að þér hlýðið á orð mín? _ segir Drottinn.
13‹‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB şöyle diyor: ‹Git, Yahuda halkına ve Yeruşalimde yaşayanlara şunları söyle: Sözlerimi dinleyerek hiç ders almayacak mısınız, diyor RAB.
14Orð Jónadabs Rekabssonar eru haldin, þau er hann lagði fyrir sonu sína, að drekka ekki vín. Þeir hafa ekki vín drukkið allt fram á þennan dag, af því að þeir hafa hlýtt skipun ættföður síns. En ég hefi talað til yðar seint og snemma, en þér hafið ekki hlýtt mér.
14Rekav oğlu Yehonadav, soyuna şarap içmemelerini buyurdu; buyruğuna uyuldu. Bugüne dek şarap içmediler. Çünkü atalarının buyruğuna uydular. Bense size defalarca seslendiğim halde beni dinlemediniz.
15Og ég hefi sent til yðar alla þjóna mína, spámennina, seint og snemma, til þess að segja: ,,Snúið yður, hver frá sínum vonda vegi, og bætið gjörðir yðar og eltið ekki aðra guði til þess að þjóna þeim, þá skuluð þér búa kyrrir í landinu, sem ég gaf yður og feðrum yðar!`` _ en þér lögðuð ekki við eyrun og hlýdduð ekki á mig.
15Defalarca size kullarım peygamberleri gönderdim. Kötü yolunuzdan dönmeniz, davranışlarınızı düzeltmeniz, başka ilahların ardınca gidip onlara tapınmamanız için hepinizi uyardılar. Ancak o zaman size ve atalarınıza verdiğim toprakta yaşayacaksınız. Ama kulak verip beni dinlemediniz.
16Já, niðjar Jónadabs Rekabssonar hafa haldið skipun ættföður síns, þá er hann fyrir þá lagði, en þessi lýður hefir ekki hlýtt mér.
16Rekav oğlu Yehonadavın soyu atalarının verdiği buyruğu tuttu, ama bu halk beni dinlemedi.›
17Fyrir því segir Drottinn, Guð allsherjar, Ísraels Guð, svo: Sjá, nú leiði ég yfir Júda og alla Jerúsalembúa alla ógæfuna, er ég hefi hótað þeim, af því að þeir hafa ekki hlýtt, þótt ég hafi talað til þeirra, né svarað, þótt ég hafi kallað til þeirra.
17‹‹Bu yüzden İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹İşte, Yahuda ve Yeruşalimde yaşayan herkesin başına sözünü ettiğim her felaketi getirmek üzereyim. Çünkü onları uyardım, ama dinlemediler; onları çağırdım, ama yanıt vermediler.› ››
18En við ættflokk Rekabíta sagði Jeremía: ,,Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Af því að þér hafið hlýtt skipun Jónadabs ættföður yðar og haldið allar skipanir hans og farið í öllu eftir því, er hann fyrir yður lagði,fyrir því segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð, svo: Jónadab Rekabsson skal aldrei vanta mann, er standi frammi fyrir mér.``
18Yeremya Rekav ailesine şöyle dedi: ‹‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹Atanız Yehonadavın buyruğuna uydunuz, onun bütün uyarılarını dikkate aldınız, size buyurduğu her şeyi yaptınız.›
19fyrir því segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð, svo: Jónadab Rekabsson skal aldrei vanta mann, er standi frammi fyrir mér.``
19Bunun için İsrail'in Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹Rekav oğlu Yehonadav'ın soyundan önümde hizmet edecek olanlar hiçbir zaman eksilmeyecek.› ››