Icelandic

Turkish

Jeremiah

42

1Þá komu allir hershöfðingjarnir og meðal þeirra Jóhanan Kareason og Asarja Hósajason og allur lýðurinn, bæði smáir og stórir,
1Ordu komutanları, Kareah oğlu Yohanan, Hoşaya oğlu Azarya ve küçük büyük bütün halk yaklaşıp
2og sögðu við Jeremía spámann: ,,Veit oss auðmjúka bæn vora og bið þú til Drottins, Guðs þíns, fyrir oss, fyrir öllum þessum leifum, sem vér erum, því að fáir erum vér eftir orðnir af mörgum, eins og þú sjálfur sér á oss.
2Peygamber Yeremyaya şöyle dediler: ‹‹Lütfen dileğimizi kabul et! Bizim için, bütün sağ kalan bu halk için Tanrın RABbe yakar. Çünkü bir zamanlar sayıca çok olan bizler gördüğün gibi şimdi azınlıkta kaldık.
3Bið þú þess, að Drottinn, Guð þinn, gjöri oss kunnan þann veg, er vér eigum að fara, og það, sem vér eigum að gjöra.``
3Tanrın RAB nereye gideceğimizi, ne yapacağımızı bize bildirsin.›› 43:2).
4En Jeremía spámaður sagði við þá: ,,Gott og vel! Ég skal biðja til Drottins, Guðs yðar, samkvæmt tilmælum yðar, og allt það, er Drottinn svarar yður, það skal ég segja yður. Engu skal ég leyna yður.``
4Peygamber Yeremya, ‹‹Olur›› dedi, ‹‹İsteğiniz uyarınca Tanrınız RABbe yakaracağım. RAB bana ne yanıt verirse, bir şey saklamadan size bildireceğim.››
5Og þeir sögðu við Jeremía: ,,Drottinn sé sannur og áreiðanlegur vottur gegn oss! Vér munum með öllu fara eftir þeim orðum, er Drottinn, Guð þinn, sendir þig með til vor,
5Bunun üzerine, ‹‹Tanrın RABbin senin aracılığınla bize bildireceği her sözü yerine getirmezsek, RAB aramızda gerçek ve güvenilir tanık olsun›› dediler,
6hvort sem það verður gott eða illt. Skipun Drottins, Guðs vors, sem vér sendum þig til, viljum vér hlýða, til þess að oss megi vel vegna, er vér hlýðum skipun Drottins, Guðs vors.``
6‹‹Seni kendisine gönderdiğimiz Tanrımız RABbin sözünü beğensek de beğenmesek de dinleyeceğiz ki, üzerimize iyilik gelsin. Evet, Tanrımız RABbin sözünü dinleyeceğiz.››
7Og að tíu dögum liðnum kom orð Drottins til Jeremía,
7On gün sonra RAB Yeremyaya seslendi.
8og hann kallaði Jóhanan Kareason og alla hershöfðingjana saman, sem með honum voru, og allan lýðinn, bæði smáa og stóra,
8Yeremya, Kareah oğlu Yohananla yanındaki ordu komutanlarını ve küçük büyük bütün halkı çağırdı.
9og sagði við þá: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð, er þér senduð mig til, að ég bæri fram fyrir hann auðmjúka bæn yðar:
9Onlara şöyle dedi: ‹‹Dileğinizi önüne sunmam için beni kendisine gönderdiğiniz İsrailin Tanrısı RAB diyor ki,
10Ef þér búið kyrrir í þessu landi, vil ég uppbyggja yður og ekki rífa niður, og ég vil gróðursetja yður og ekki uppræta, því að mig iðrar hins illa, er ég hefi gjört yður.
10‹Bu ülkede kalırsanız, sizi bina ederim, yıkmam; dikerim, sökmem. Çünkü başınıza getirdiğim felakete üzülüyorum.
11Óttist ekki Babelkonung, sem þér nú óttist, óttist hann ekki _ segir Drottinn _ því að ég er með yður til þess að hjálpa yður og til þess að frelsa yður undan hans valdi.
11Korktuğunuz Babil Kralından artık korkmayın, ondan korkmayın diyor RAB. Çünkü ben sizinleyim, sizi kurtaracak, onun elinden özgür kılacağım.
12Og ég vil veita yður þá miskunn, að hann miskunni yður og láti yður snúa aftur heim í land yðar.
12Size sevecenlik göstereceğim. Şöyle ki, Babil Kralı size acıyacak, sizi topraklarınıza geri gönderecek.›
13En ef þér segið: ,,Vér viljum eigi búa kyrrir í þessu landi!`` og hlýðið eigi skipun Drottins, Guðs yðar,
13‹‹Ama, ‹Bu ülkede kalmayacağız› der, Tanrınız RABbin sözünü dinlemezseniz,
14en segið: ,,Nei, heldur viljum vér fara til Egyptalands, svo að vér þurfum ekki að sjá stríð, né heyra lúðurþyt, né hungra eftir brauði, og þar viljum vér setjast að!`` _
14‹Savaş görmeyeceğimiz, boru sesi duymayacağımız, açlık çekmeyeceğimiz Mısıra gidip orada yaşayacağız› derseniz,
15þá heyrið nú þess vegna orð Drottins, þér leifar Júdamanna: Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Ef þér eruð alvarlega að hugsa um að fara til Egyptalands og komist þangað, til þess að dveljast þar sem flóttamenn,
15RABbin sözünü dinleyin, ey Yahudadan sağ kalanlar! İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB şöyle diyor: ‹Eğer Mısıra gidip orada yerleşmeye kesin kararlıysanız,
16þá skal sverðið, sem þér nú óttist, ná yður þar, í Egyptalandi, og hungrið, sem þér nú hræðist, skal elta yður til Egyptalands, og þar skuluð þér deyja.
16korktuğunuz kılıç size orada yetişecek, tasalandığınız kıtlık Mısırda yakanıza yapışacak, orada öleceksiniz.
17Og allir þeir menn, sem eru að hugsa um að fara til Egyptalands, til þess að dveljast þar sem flóttamenn, skulu deyja fyrir sverði og af hungri og drepsótt, og enginn þeirra skal sleppa við né komast undan ógæfu þeirri, er ég leiði yfir þá.
17Yerleşmek üzere Mısıra gitmeye kararlı olan herkes kılıçtan, kıtlıktan, salgın hastalıktan ölecek. Başlarına getireceğim felaketten kurtulup sağ kalan olmayacak.›
18Því að svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Eins og reiði minni og heift var úthellt yfir Jerúsalembúa, svo skal og heift minni úthellt verða yfir yður, er þér farið til Egyptalands, og þér skuluð verða að formæling, að skelfing, að bölbænarformála og að háðung, og eigi framar sjá þennan stað.
18‹‹İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹Öfkem, kızgınlığım Yeruşalimde yaşayanların üzerine döküldüğü gibi, siz Mısıra gidenlerin üzerine de dökülecek. Siz lanetlik, dehşet konusu olacak, aşağılanacak, yerileceksiniz. Burayı bir daha görmeyeceksiniz.›
19Drottinn hefir svo til yðar talað, þér leifar Júdamanna: Farið eigi til Egyptalands! Vita skuluð þér, að nú hefi ég varað yður við.
19Ey Yahudadan sağ kalanlar, RAB size, ‹Mısıra gitmeyin!› diye buyurmuştur. Bunu iyi bilin. Bugün sizi uyarıyorum:
20Því að þér dróguð sjálfa yður á tálar, er þér senduð mig til Drottins, Guðs yðar, og sögðuð: ,,Bið til Drottins, Guðs vors, fyrir oss og seg oss nákvæmlega svo frá sem Drottinn, Guð vor, mælir, og vér skulum gjöra það!``
20Beni Tanrınız RABbe gönderip, ‹Bizim için Tanrımız RABbe yakar. Onun bize söyleyeceği her şeyi bildir, yapacağız› demekle kendinizi aldatıyorsunuz!
21Nú hefi ég sagt yður frá því í dag, en þér hafið ekki hlýtt skipun Drottins, Guðs yðar, viðvíkjandi öllu því, er hann hefir sent mig með til yðar.Og vita skuluð þér nú, að þér munuð deyja fyrir sverði, af hungri og drepsótt á þeim stað, þangað sem yður lystir að fara, til þess að dveljast þar sem flóttamenn.
21Bugün size bildirdim, ama Tanrınız RABbin benim aracılığımla size ilettiği sözlerin hiçbirini dinlemediniz.
22Og vita skuluð þér nú, að þér munuð deyja fyrir sverði, af hungri og drepsótt á þeim stað, þangað sem yður lystir að fara, til þess að dveljast þar sem flóttamenn.
22Şimdi iyi bilin ki, yerleşmek üzere gitmeye can attığınız yerde kılıçtan, kıtlıktan, salgın hastalıktan öleceksiniz.››