Icelandic

Turkish

Jeremiah

5

1Gangið fram og aftur um stræti Jerúsalem, litist um og rannsakið og leitið á torgunum, hvort þér finnið nokkurn mann, hvort þar sé nokkur, sem gjörir það sem rétt er og leitast við að sýna trúmennsku, og mun ég fyrirgefa henni.
1‹‹Yeruşalim sokaklarında dolaşın,Çevrenize bakıp düşünün,Kent meydanlarını araştırın.Eğer adil davranan,Gerçeği arayan bir kişi bulursanız,Bu kenti bağışlayacağım.
2Og þótt þeir segi: ,,svo sannarlega sem Drottinn lifir,`` sverja þeir engu að síður meinsæri.
2‹RABbin varlığı hakkı için› deseler de,Aslında yalan yere ant içiyorlar.››
3En, Drottinn, líta ekki augu þín á trúfesti? Þú laust þá, en þeir kenndu ekkert til, þú eyddir þeim, en þeir vildu ekki taka aga. Þeir gjörðu andlit sín harðari en stein, þeir vildu ekki snúa við.
3Ya RAB, gözlerin gerçeği arıyor.Onları vurdun, ama incinmediler,Onları yiyip bitirdin,Ama yola gelmeyi reddettiler.Yüzlerini kayadan çok sertleştirdiler,Geri dönmek istemediler.
4En ég hugsaði: ,,Það eru aðeins hinir lítilmótlegu, sem breyta heimskulega, af því að þeir þekkja ekki veg Drottins, réttindi Guðs síns.
4‹‹Bunlar sadece yoksul kişiler,Akılsızlar›› dedim,‹‹Çünkü RABbin yolunu,Tanrılarının buyruklarını bilmiyorlar.
5Ég ætla að fara til stórmennanna og tala við þá, því að þeir þekkja veg Drottins, réttindi Guðs síns.`` En einmitt þeir höfðu allir saman brotið sundur okið og slitið af sér böndin.
5Büyüklere gidip onlarla konuşayım.RABbin yolunu,Tanrılarının buyruklarını bilirler kuşkusuz.››Gelgelelim onlar da boyunduruğu kırmış,Bağları koparmıştı.
6Fyrir því drepur þá ljón úr skóginum, fyrir því eyðir þeim úlfurinn, sem hefst við á heiðunum. Pardusdýrið situr um borgir þeirra, svo að hver sá, er út úr þeim fer, verður rifinn sundur, því að afbrot þeirra eru mörg, fráhvarfssyndir þeirra miklar.
6Bu yüzden ormandan bir aslan çıkıp onlara saldıracak,Çölden gelen bir kurt onları parça parça edecek,Bir pars kentlerinin önünde pusu kuracak,Oradan çıkan herkes parçalanacak.Çünkü isyanları çok,Döneklikleri sayısızdır.
7Hví skyldi ég fyrirgefa þér? Börn þín hafa yfirgefið mig og svarið við þá, sem ekki eru guðir, og þótt ég mettaði þá, tóku þeir fram hjá og þyrptust að hóruhúsinu.
7‹‹Yaptıklarından ötürü neden bağışlayayım seni?Çocukların beni terk etti,Tanrı olmayan ilahların adıyla ant içtiler.Onları doyurduğumda zina ettiler,Fahişelerin evlerine doluştular.
8Eins og sællegir stóðhestar hlaupa þeir til og frá og hvía hver að annars konu.
8Şehvet düşkünü, besili aygırlar!Her biri komşusunun karısına kişniyor.
9Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum? _ segir Drottinn _, eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
9Bu yüzden onları cezalandırmayayım mı?›› diyor RAB,‹‹Böyle bir ulustan öcümü almayayım mı?
10Stígið upp á víngarðshjalla þjóðar minnar og rífið niður, en gjörið þó ekki aleyðing, takið burt vínviðargreinar hennar, því að þær heyra ekki Drottni.
10‹‹Bağlarını dolaşıpAsmalarını kesin,Ama büsbütün yok etmeyin.Dallarını koparıp atın,Çünkü onlar RABbe ait değil.
11Því að Ísraels hús og Júda hús hafa breytt mjög sviksamlega gegn mér _ segir Drottinn.
11İsrail ve Yahuda halkıBana sürekli ihanet etti›› diyor RAB.
12Þeir hafa afneitað Drottni og sagt: ,,Það er ekki hann, og engin ógæfa mun yfir oss koma, sverð og hungur munum vér ekki sjá.
12RAB için yalan söyleyerek,‹‹O bir şey yapmaz.Felaket bize uğramayacak,Kılıç da kıtlık da görmeyeceğiz›› dediler.
13Spámennirnir munu verða að vindi, því að orð Guðs býr ekki í þeim.``
13Peygamberler lafebesidir,Tanrının sözü onlarda değil.Onlara böyle yapılacak.
14Fyrir því mælir Drottinn, Guð allsherjar, svo: Af því að þeir hafa mælt slíkum orðum, fer svo fyrir þeim sjálfum! Ég gjöri orð mín í munni þínum að eldi og þessa þjóð að eldiviði, til þess að hann eyði henni.
14Bu yüzden, Her Şeye Egemen RAB Tanrı diyor ki,‹‹Madem böyle şeyler konuşuyorsunuz,Ben de sözümü ağzınıza ateş,Bu halkı da odun edeceğim;Ateş onları yakıp yok edecek.
15Sjá, ég læt þjóð koma yfir yður úr fjarlægu landi, Ísraels hús _ segir Drottinn. Það er óbilug þjóð, það er afar gömul þjóð, tungu þeirrar þjóðar þekkir þú ekki, og skilur ekki, hvað hún segir.
15Ey İsrail halkı,Uzaktan gelecek bir ulusuÜzerinize saldırtacağım›› diyor RAB,‹‹Köklü, eski bir ulus;Sen onların dilini bilmez,Ne dediklerini anlamazsın.
16Örvamælir hennar er sem opin gröf, allir eru þeir kappar.
16Oklarının kılıfı açık bir mezar gibidir,Hepsi birer yiğittir.
17Hún mun eta uppskeru þína og neyslukorn þitt, þeir munu eta sonu þína og dætur. Hún mun eta sauði þína og naut, hún mun eta víntré þín og fíkjutré, hún mun brjóta niður með sverði hinar víggirtu borgir þínar, er þú reiðir þig á.
17Ürününü, yiyeceklerini tüketecek,Oğullarını, kızlarını öldürecekler;Davarlarını, sığırlarını,Asmalarının, incir ağaçlarının meyvesini yiyecek,Güvendiğin surlu kentleriniKılıçla yerle bir edecekler.
18En á þeim dögum _ segir Drottinn _ mun ég samt ekki gjöra aleyðing á yður.
18‹‹Ama o günlerde bile sizi büsbütün yok etmeyeceğim›› diyor RAB.
19En ef þér þá segið: ,,Fyrir hvað gjörir Drottinn, Guð vor, oss allt þetta?`` þá skalt þú segja við þá: ,,Eins og þér hafið yfirgefið mig og þjónað öðrum guðum í yðar landi, svo skuluð þér verða annarra þrælar í landi, sem ekki er yðar land.``
19‹‹ ‹Tanrımız RAB neden bize bütün bunları yaptı?› diye sorduklarında, şöyle yanıtlayacaksın: ‹Beni nasıl bıraktınız, ülkenizde yabancı ilahlara nasıl kulluk ettinizse, siz de kendinize ait olmayan bir ülkede yabancılara öyle kulluk edeceksiniz.›
20Kunngjörið það í húsi Jakobs og boðið það í Júda:
20‹‹Yakup soyuna bildirin,Yahuda halkına duyurun:
21Heyr þetta, þú heimski og skilningslausi lýður, þér sem hafið augu, en sjáið ekki, þér sem hafið eyru, en heyrið ekki!
21Ey gözleri olan ama görmeyen,Kulakları olan ama işitmeyen,Sağduyudan yoksun akılsız halk,Şunu dinle:
22Mig viljið þér ekki óttast _ segir Drottinn _ eða skjálfa fyrir mínu augliti? fyrir mér, sem hefi sett hafinu fjörusandinn að takmarki, ævarandi girðingu, sem það kemst ekki yfir. Og þótt öldur þess komi æðandi, þá vinna þær ekki á, og þótt þær gnýi, þá komast þær ekki yfir hana.
22Benden korkman gerekmez mi?›› diyor RAB,‹‹Huzurumda titremen gerekmez mi?Ben ki, sonsuza dek geçerli bir kurallaDenize sınır olarak kumu koydum.Deniz sınırı geçemez;Dalgalar kabarsa da üstün gelemez,Kükrese de sınırı aşamaz.
23En lýður þessi er þverúðarfullur og þrjóskur í hjarta. Þeir hafa vikið af leið og horfið burt,
23Ama bu halkın yüreği asi ve inatçı.Sapmışlar, kendi yollarına gitmişler.
24en sögðu ekki í hjarta sínu: ,,Óttumst Drottin, Guð vorn, sem gefur regnið, haustregnið og vorregnið, í réttan tíma og viðheldur handa oss ákveðnum uppskeruvikum.``
24İçlerinden,‹İlk ve son yağmurları zamanında yağdıran,Belli ürün biçme haftalarını bizim için koruyanTanrımız RABden korkalım› demiyorlar.
25Misgjörðir yðar hafa fært allt þetta úr skorðum, og syndir yðar hafa hrundið blessuninni burt frá yður.
25Bunları uzaklaştıran suçlarınızdı,Bu iyilikten sizi yoksun bırakan günahlarınızdı.
26Meðal lýðs míns eru óguðlegir menn. Þeir liggja í fyrirsát, eins og þegar fuglarar húka, þeir leggja snörur til þess að veiða menn.
26‹‹Halkım arasında kötü kişiler var.Kuş avlamak için pusuya yatanlar gibiTuzak kuruyor, insan yakalıyorlar.
27Eins og fuglabúr fullt af fuglum, svo eru hús þeirra full af svikum; á þann hátt eru þeir orðnir miklir og auðugir.
27Kuş dolu bir kafes nasılsa,Onların evleri de hileyle dolu.Bu sayede güçlenip zengin oldular,
28Þeir eru orðnir feitir, það stirnir á þá. Þeir eru og fleytifullir af illskutali, málefni munaðarleysingjans taka þeir ekki að sér til þess að bera það fram til sigurs, og þeir reka ekki réttar fátæklinganna.
28Semirip parladılar,Yaptıkları kötülüklerle sınırı aştılar.Kazanabilecekleri halde öksüzün davasına bakmıyor,Yoksulun hakkını savunmuyorlar.
29Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum? _ segir Drottinn _ eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
29Bu yüzden onları cezalandırmayayım mı?›› diyor RAB,‹‹Böyle bir ulustan öcümü almayayım mı?
30Óttalegt og hryllilegt er það, sem við ber í landinu!Spámennirnir kenna lygar og prestarnir drottna eftir tilsögn þeirra, og þjóð minni þykir fara vel á því. En hvað ætlið þér að gjöra, þegar að skuldadögunum kemur?
30‹‹Ülkede korkunç, dehşet verici bir şey oldu:
31Spámennirnir kenna lygar og prestarnir drottna eftir tilsögn þeirra, og þjóð minni þykir fara vel á því. En hvað ætlið þér að gjöra, þegar að skuldadögunum kemur?
31Peygamberler yalan peygamberlik ediyor,Halkı başına buyruk kâhinler yönetiyor,Halkım da bunu benimsiyor.Ama bunun sonunda ne yapacaksınız?››