1Ó að höfuð mitt væri vatn og augu mín táralind, þá skyldi ég gráta daga og nætur þá, er fallið hafa af þjóð minni.
1Keşke başım bir pınar,Gözlerim bir gözyaşı kaynağı olsa!Halkımın öldürülenleri içinAğlasam gece gündüz!
2Ó að ég hefði sæluhús í eyðimörkinni, þá skyldi ég yfirgefa þjóð mína og fara burt frá þeim, því að allir eru þeir hórdómsmenn, flokkur svikara.
2Keşke halkımı bırakabilmem,Onlardan uzaklaşabilmem içinÇölde konaklayacak bir yerim olsa!Hepsi zina ediyor,Hain bir topluluk!
3Þeir spenna tungu sína eins og boga sinn, með lygi, en eigi með sannleika, hafa þeir náð völdum í landinu, því að frá einni vonskunni ganga þeir til annarrar, en mig þekkja þeir ekki _ segir Drottinn.
3‹‹Yalan söylemek için ülkedeDillerini yay gibi geriyor,Güçlerini gerçek yolunda kullanmıyorlar.Kötülük üstüne kötülük yapıyor,Beni tanımıyorlar›› diyor RAB.
4Varið yður hver á öðrum og treystið engum bróður, því að sérhver bróðir beitir undirferli og sérhver vinur gengur með róg.
4‹‹Herkes dostundan sakınsın,Kardeşlerinizin hiçbirine güvenmeyin.Çünkü her kardeş Yakup gibi aldatıcı,Her dost iftiracıdır.
5Þeir blekkja hver annan og sannleika tala þeir ekki. Þeir venja tungu sína á að tala lygi, kosta kapps um að gjöra rangt.
5Dost dostu aldatıyor,Kimse gerçeği söylemiyor.Dillerine yalan söylemeyi öğrettiler,Suç işleye işleye yorgun düştüler.
6Þú býr mitt á meðal svikara. Vegna svika vilja þeir ekki þekkja mig _ segir Drottinn.
6Sen, ey Yeremya,Aldatıcılığın ortasında yaşıyorsun.Aldatıcılıkları yüzündenBeni tanımak istemiyorlar.››Böyle diyor RAB.
7Fyrir því segir Drottinn allsherjar svo: Sjá, ég vil hreinsa þá og reyna þá, því að hvernig ætti ég að fara öðruvísi að andspænis illsku þjóðar minnar?
7Bundan ötürü Her Şeye Egemen RAB diyor ki,‹‹İşte, onları arıtıp sınayacağım,Halkımın günahı yüzündenBaşka ne yapabilirim ki?
8Tunga þeirra er deyðandi ör, svik tala þeir, með munninum tala þeir vingjarnlega við náunga sinn, en í hjarta sínu sitja þeir á svikráðum við hann.
8Dilleri öldürücü bir ok,Hep aldatıyor.Komşusuna esenlik diliyor,Ama içinden ona tuzak kuruyor.
9Ætti ég ekki að hegna slíkum mönnum _ segir Drottinn _ eða hefna mín á annarri eins þjóð og þessari?
9Bu yüzden onları cezalandırmayayım mı?›› diyor RAB,‹‹Böyle bir ulustan öcümü almayayım mı?››
10Á fjöllunum vil ég hefja grát og harmakvein, og sorgarljóð á beitilöndunum í öræfunum, því að þau eru sviðin, svo að enginn fer þar um framar og menn heyra eigi framar baul hjarðanna. Bæði fuglar himinsins og villidýrin eru flúin, farin.
10Dağlar için ağlayıp yas tutacağım,Otlaklar için ağıt yakacağım.Çöle dönüştüler,Kimse geçmiyor oralardan.Sığırların böğürmesi duyulmuyor,Kuşlar, yabanıl hayvanlar kaçıp gitti.
11Og ég vil gjöra Jerúsalem að grjóthrúgum, að sjakalabæli, og Júdaborgir vil ég gjöra að auðn, þar sem enginn býr.
11‹‹Yeruşalimi taş yığını,Çakalların barınağı haline getireceğim.Yahuda kentleriniKimsenin yaşayamayacağı bir viraneye döndüreceğim.››
12Hver er svo vitur maður, að hann skilji þetta? Hver er sá, er munnur Drottins hafi talað við, að hann megi kunngjöra hvers vegna landið er gjöreytt, sviðið eins og eyðimörk, sem enginn fer um?
12Hangi bilge kişi buna akıl erdirecek? RABbin seslendiği kişi kim ki, sözünü açıklayabilsin? Ülke neden yıkıldı? Neden kimsenin geçemediği bir çöle dönüştü?
13En Drottinn sagði: Af því að þeir hafa yfirgefið lögmál mitt, sem ég setti þeim, og ekki hlýtt minni raustu og ekki farið eftir henni,
13RAB, ‹‹Kendilerine verdiğim yasayı bıraktılar, sözümü dinlemediler, yasamı izlemediler›› diyor,
14heldur farið eftir þverúð hjarta síns og elt Baalana, er feður þeirra höfðu kennt þeim að dýrka,
14‹‹Onun yerine yüreklerinin inadını, atalarının öğrettiği gibi Baalları izlediler.››
15þess vegna _ svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð _ vil ég gefa þeim, þessum lýð, malurt að eta og eiturvatn að drekka,
15Bunun için İsrailin Tanrısı, Her Şeye Egemen RAB diyor ki, ‹‹Bu halka pelinotu yedirecek, zehirli su içireceğim.
16og tvístra þeim meðal þjóða, sem hvorki þeir né feður þeirra hafa þekkt, og senda sverðið á eftir þeim, þar til er ég hefi gjöreytt þeim.
16Onları kendilerinin de atalarının da tanımadığı ulusların arasına dağıtacak, tümünü yok edene dek peşlerine kılıcı salacağım.››
17Takið eftir og kallið til harmkonur, að þær komi, og sendið til hinna vitru kvenna, að þær komi
17Her Şeye Egemen RAB diyor ki,‹‹İyi düşünün!Ağıt yakan kadınları çağırın gelsinler.En iyilerini çağırın gelsinler.
18og hraði sér að hefja harmakvein yfir oss, til þess að augu vor fljóti í tárum og vatnið streymi af hvörmunum.
18Hemen gelip bizim için ağıt yaksınlar;Gözlerimiz gözyaşı döksün,Gözkapaklarımızdan sular aksın.
19Hátt harmakvein heyrist frá Síon: Hversu erum vér eyðilagðir, mjög til skammar orðnir, því að vér höfum orðið að yfirgefa landið, af því að þeir hafa brotið niður bústaði vora.
19Siyondan ağlama sesi duyuluyor:‹Yıkıma uğradık!Büyük utanç içindeyiz,Çünkü ülkemizi terk ettik,Evlerimiz yerle bir oldu.› ››
20Já, heyrið, þér konur, orð Drottins, og eyra yðar nemi orð hans munns. Kennið dætrum yðar harmljóð og hver annarri sorgarkvæði!
20Ey kadınlar, RABbin sözünü dinleyin!Ağzından çıkan her söze kulak verin.Kızlarınıza yas tutmayı,Komşunuza ağıt yakmayı öğretin.
21Því að dauðinn er stiginn upp í glugga vora, kominn inn í hallir vorar, hann hrífur börnin af götunum, unglingana af torgunum.
21Ölüm pencerelerimize tırmandı,Kalelerimize girdi;Sokakları çocuksuz,Meydanları gençsiz bıraktı.
22Og líkin af mönnunum liggja eins og hlöss á velli og eins og kornbundin að baki kornskurðarmanninum, sem enginn tekur saman.
22Onlara de ki, ‹‹RAB şöyle diyor:‹İnsan cesetleri gübre gibi,Biçicinin ardındaki demetler gibi toprağa serilecek.Onları toplayacak kimse olmayacak.› ››
23Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum.
23RAB şöyle diyor:‹‹Bilge kişi bilgeliğiyle,Güçlü kişi gücüyle,Zengin kişi zenginliğiyle övünmesin.
24Hver sá er vill hrósa sér, hrósi sér af því, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég, Drottinn, sem auðsýni miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, því að á slíku hefi ég velþóknun _ segir Drottinn.
24Dünyada iyilik yapanın,Adaleti, doğruluğu sağlayanınBen RAB olduğumu anlamaklaVe beni tanımakla övünsün övünen.Çünkü ben bunlardan hoşlanırım›› diyor RAB.
25Sjá, þeir dagar munu koma _ segir Drottinn _, að ég mun hegna öllum umskornum, sem þó eru óumskornir:Egyptalandi, Júda, Edóm, Ammónítum, Móab og öllum, sem skera hár sitt við vangann, þeim er búa í eyðimörkinni, _ því að allir heiðingjar eru óumskornir og allt Ísraels hús er óumskorið á hjarta.
25‹‹Yalnız bedence sünnetli olanları cezalandıracağım günler geliyor›› diyor RAB.
26Egyptalandi, Júda, Edóm, Ammónítum, Móab og öllum, sem skera hár sitt við vangann, þeim er búa í eyðimörkinni, _ því að allir heiðingjar eru óumskornir og allt Ísraels hús er óumskorið á hjarta.
26‹‹Mısır'ı, Yahuda'yı, Edom'u, Ammon'u, Moav'ı, çölde yaşayan ve zülüflerini kesenlerin hepsini cezalandıracağım. Çünkü bütün bu uluslar gerçekte sünnetsiz, bütün İsrail halkı da yürekte sünnetsizdir.››