Icelandic

Turkish

Joel

1

1Orð Drottins, sem kom til Jóels Petúelssonar.
1RABbin Petuel oğlu Yoele bildirdikleri.
2Heyrið þetta, þér öldungar, og hlustið, allir íbúar landsins! Hefir slíkt nokkurn tíma til borið á yðar dögum eða á dögum feðra yðar?
2Ey yaşlılar, dinleyin,Ülkede yaşayan herkes, kulak verin: Sizin zamanınızda ya da atalarınızın zamanındaHiç böyle bir şey oldu mu?
3Segið börnum yðar frá því og börn yðar sínum börnum og börn þeirra komandi kynslóð.
3Bunu çocuklarınıza anlatın;Çocuklarınız kendi çocuklarına, Onların çocukları da bir sonraki kuşağa anlatsınlar.
4Það sem nagarinn leifði, það át átvargurinn, það sem átvargurinn leifði, upp át flysjarinn, og það sem flysjarinn leifði, upp át jarðvargurinn.
4Genç çekirgeden artakalan ürünü olgunlaşmış çekirge yedi,Ondan artakalanı yumurtadan yeni çıkan çekirge yedi; Ondan artakalanı da yavru çekirgeler yedi.
5Vaknið, þér ofdrykkjumenn, og grátið! Kveinið allir þér, sem vín drekkið, yfir því að vínberjaleginum er kippt burt frá munni yðar.
5Ey sarhoşlar, ayılın ve ağlayın.Ey şarap düşkünleri, tatlı şarap için ağıt yakın. Çünkü şarabınızı ağzınızdan kaptılar.
6Því að voldug þjóð og ótöluleg hefir farið yfir land mitt, tennur hennar eru sem ljónstennur og jaxlar hennar sem dýrsins óarga.
6Güçlü ve sayılamayacak kadar büyük bir çekirge ordusu saldırdı ülkeme.Aslan dişine benzer, Dişi aslanın kesici dişlerine benzer dişleri var.
7Hún hefir eytt víntré mín og brotið fíkjutré mín, hún hefir flegið allan börk af þeim og varpað þeim um koll, greinar þeirra urðu hvítar.
7Asmalarımı harap ettiler,İncir ağaçlarımı mahvettiler, Kabuklarını soyup yere attılar.Soyulan dallar bembeyaz.
8Kveina þú eins og mær, sem klæðist sorgarbúningi vegna unnusta æsku sinnar.
8Sözlüsünü yitirip çul kuşanan bir genç kız gibi yas tutun.
9Matfórnir og dreypifórnir eru numdar burt úr húsi Drottins, prestarnir, þjónar Drottins, eru hryggir.
9RABbin Tapınağına götürülecekTahıl ve şarap sunusu yok artık. RABbe hizmet eden kâhinler yas tutuyorlar.
10Vellirnir eru eyddir, akurlendið drúpir, því að kornið er eytt, vínberjalögurinn hefir brugðist og olían er þornuð.
10Tarlalar harap oldu, toprak acılı.Çünkü tahıl mahvoldu, Yeni şarap tükendi, zeytinyağı kesildi.
11Akurmennirnir eru sneyptir, vínyrkjumennirnir kveina, vegna hveitisins og byggsins, því að útséð er um nokkra uppskeru af akrinum.
11Arpa, buğday için dövünün, ey ırgatlar,Ağıt yakın, ey bağcılar, Çünkü tarlaların ürünü yok oldu.
12Vínviðurinn er uppskrælnaður, fíkjutrén fölnuð, granateplatrén, pálmaviðurinn og apaldurinn, öll tré merkurinnar eru uppþornuð, já, öll gleði er horfin frá mannanna börnum.
12Asmalar kurudu, incir ağaçları soldu;Nar, hurma, elma, bütün meyve ağaçları kurudu. İnsanoğlunun sevinci yok oldu.
13Gyrðist hærusekk og harmið, þér prestar! Kveinið, þér altarisþjónar! Komið, verið á næturnar í hærusekk, þér þjónar Guðs míns, því að matfórn og dreypifórn eru burt numdar úr húsi Guðs yðar.
13Ey kâhinler, çul kuşanıp yas tutun.Ey sunakta hizmet edenler, ağıt yakın, Ey Tanrımın hizmetkârları, tapınağa gelin,Çul içinde geceleyin. Çünkü Tanrınızın Tapınağı içinTahıl ve şarap sunusu kalmadı.
14Stofnið til helgrar föstu, boðið hátíðarstefnu. Kallið saman öldungana, alla íbúa landsins í húsi Drottins, Guðs yðar, og hrópið til Drottins.
14Oruç için gün belirleyin, özel bir toplantı yapın;Yaşlıları ve ülkede yaşayanların tümünü Tanrınız RABbin Tapınağına toplayıp RABbe yakarın.
15Æ, sá dagur! Því að dagur Drottins er nálægur, og hann kemur sem eyðing frá hinum Almáttka.
15Eyvahlar olsun! Çünkü RABbin günü yakındır.Her Şeye Gücü Yetenin göndereceği yıkım gibi geliyor o gün.
16Hefir ekki fæðan verið hrifin burt fyrir augum vorum og er ekki gleði og fögnuður horfinn úr húsi Guðs vors?
16Yiyeceğimiz gözümüzün önünde yok edildi.Tanrımızın Tapınağında sevinç ve coşku sona erdi.
17Frækornin liggja skorpnuð undir moldarkökkunum, forðabúrin eru eydd, kornhlöðurnar niðurrifnar, því að kornið er uppskrælnað.
17Tohumlar keseklerin altında çürüdü,Tahıl yok oldu, Ambarlar boş kaldı, depolar yıkıldı.
18Ó, hversu skepnurnar stynja, nautahjarðirnar rása ærðar, af því að þær hafa engan haga, sauðahjarðirnar þola og nauð.
18Hayvanlar nasıl da inliyor!Sığır sürüleri çaresiz. Çünkü otlaklar kurudu.Koyun sürüleri perişan oldu.
19Til þín, Drottinn, kalla ég, því að eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar og logi sviðið öll tré merkurinnar.Jafnvel dýr merkurinnar mæna til þín, því að vatnslækirnir eru uppþornaðir og eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar.
19Ya RAB, sana yakarıyorum.Çünkü ateş otlakları yok etti, Bütün ağaçları kavurdu.
20Jafnvel dýr merkurinnar mæna til þín, því að vatnslækirnir eru uppþornaðir og eldur hefir eytt hagaspildum eyðimerkurinnar.
20Yabanıl hayvanlar bile sana sesleniyor.Çünkü akarsular kurudu, Ateş otlakları yok etti.