1Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá.
1‹‹Bunları size, sendeleyip düşmeyesiniz diye söyledim.
2Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu.
2Sizi havra dışı edecekler. Evet, öyle bir saat geliyor ki, sizi öldüren herkes Tanrıya hizmet ettiğini sanacak.
3Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig.
3Bunları, Babayı ve beni tanımadıkları için yapacaklar.
4Þetta hef ég talað til yðar, til þess að þér minnist þess, að ég sagði yður það, þegar stund þeirra kemur. Ég hef ekki sagt yður þetta frá öndverðu, af því ég var með yður.
4Bunları size şimdiden bildiriyorum. Öyle ki, saati gelince bunları size söylediğimi hatırlayasınız. Başlangıçta bunları size söylemedim. Çünkü sizinle birlikteydim.››
5En nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: ,Hvert fer þú?`
5‹‹Şimdiyse beni gönderenin yanına gidiyorum. Ne var ki, içinizden hiçbiri bana, ‹Nereye gidiyorsun?› diye sormuyor.
6En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta.
6Ama bunları söylediğim için yüreğiniz kederle doldu.
7En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer, sendi ég hann til yðar.
7Size gerçeği söylüyorum, benim gidişim sizin yararınızadır. Gitmezsem, Yardımcı size gelmez. Ama gidersem, Onu size gönderirim.
8Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur, _
8O gelince günah, doğruluk ve gelecek yargı konusunda dünyayı suçlu olduğuna ikna edecektir:
9syndin er, að þeir trúðu ekki á mig,
9Günah konusunda, çünkü bana iman etmezler;
10réttlætið, að ég fer til föðurins, og þér sjáið mig ekki lengur,
10doğruluk konusunda, çünkü Babaya gidiyorum, artık beni görmeyeceksiniz;
11og dómurinn, að höfðingi þessa heims er dæmdur.
11yargı konusunda, çünkü bu dünyanın egemeni yargılanmış bulunuyor.
12Enn hef ég margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú.
12‹‹Size daha çok söyleyeceklerim var, ama şimdi bunlara dayanamazsınız.
13En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á.
13Ne var ki O, yani Gerçeğin Ruhu gelince, sizi tüm gerçeğe yöneltecek. Çünkü kendiliğinden konuşmayacak, yalnız duyduklarını söyleyecek ve gelecekte olacakları size bildirecek.
14Hann mun gjöra mig dýrlegan, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður.
14O beni yüceltecek. Çünkü benim olandan alıp size bildirecek.
15Allt sem faðirinn á, er mitt. Því sagði ég, að hann tæki af mínu og kunngjörði yður.
15Babanın nesi varsa benimdir. ‹Benim olandan alıp size bildirecek› dememin nedeni budur.
16Innan skamms sjáið þér mig ekki lengur, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig.``
16‹‹Kısa süre sonra beni artık görmeyeceksiniz; yine kısa süre sonra beni göreceksiniz.››
17Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: ,,Hvað er hann að segja við oss: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig,` og: ,Ég fer til föðurins`?``
17Öğrencilerinden bazıları birbirlerine, ‹‹Ne demek istiyor?›› diye sordular. ‹‹ ‹Kısa süre sonra beni görmeyeceksiniz; yine kısa süre sonra beni göreceksiniz› diyor. Ayrıca, ‹Çünkü Babaya gidiyorum› diyor.››
18Þeir spurðu: ,,Hvað merkir þetta: ,Innan skamms`? Vér vitum ekki, hvað hann er að fara.``
18Onun için, ‹‹Bu ‹kısa süre› dediği nedir? Söylediklerini anlamıyoruz›› deyip durdular.
19Jesús vissi, að þeir vildu spyrja hann, og sagði við þá: ,,Eruð þér að spyrjast á um það, að ég sagði: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig`?
19İsa kendisine soru sormak istediklerini anladı. Onlara dedi ki, ‹‹ ‹Kısa süre sonra beni görmeyeceksiniz; yine kısa süre sonra beni göreceksiniz› dememi mi tartışıyorsunuz?
20Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina, en heimurinn mun fagna. Þér munuð verða hryggir, en hryggð yðar mun snúast í fögnuð.
20Size doğrusunu söyleyeyim, siz ağlayıp yas tutacaksınız, dünya ise sevinecektir. Kederleneceksiniz, ama kederiniz sevince dönüşecek.
21Þegar konan fæðir, er hún í nauð, því stund hennar er komin. Þegar hún hefur alið barnið, minnist hún ekki framar þrauta sinna af fögnuði yfir því, að maður er í heiminn borinn.
21Kadın doğum yapacağı zaman ağrı çeker. Çünkü saati gelmiştir. Ama doğurunca, dünyaya bir çocuk getirmenin sevinciyle çektiği acıyı unutur.
22Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður.
22Bunun gibi, siz de şimdi kederleniyorsunuz, ama sizi yine göreceğim. O zaman yürekten sevineceksiniz. Sevincinizi kimse sizden alamaz.
23Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður.
23O gün bana hiçbir şey sormayacaksınız. Size doğrusunu söyleyeyim, benim adımla Babadan ne dilerseniz, size verecektir.
24Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.
24Şimdiye dek benim adımla bir şey dilemediniz. Dileyin, alacaksınız. Öyle ki, sevinciniz tam olsun.
25Þetta hef ég sagt yður í líkingum. Sú stund kemur, að ég tala ekki framar við yður í líkingum, heldur mun ég berum orðum segja yður frá föðurnum.Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
25‹‹Size bunları örneklerle anlattım. Öyle bir saat geliyor ki, artık örneklerle konuşmayacağım; Babayı size açıkça tanıtacağım.
26Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
26O gün dileyeceğinizi benim adımla dileyeceksiniz. Sizin için Babadan istekte bulunacağımı söylemiyorum.
27Çünkü beni sevdiğiniz ve Babadan çıkıp geldiğime iman ettiğiniz için Babanın kendisi sizi seviyor.
28Ben Babadan çıkıp dünyaya geldim. Şimdi dünyayı bırakıp Babaya dönüyorum.››
29Öğrencileri, ‹‹İşte, şimdi açıkça konuşuyorsun, hiç örnek kullanmıyorsun›› dediler.
30‹‹Şimdi senin her şeyi bildiğini anlıyoruz. Kimsenin sana soru sormasına gerek yok. Tanrıdan geldiğine bunun için iman ediyoruz.››
31İsa onlara, ‹‹Şimdi iman ediyor musunuz?›› diye karşılık verdi.
32‹‹İşte, hepinizin evlerinize gitmek üzere dağılacağınız ve beni yalnız bırakacağınız saat geliyor, geldi bile. Ama ben yalnız değilim, Baba benimle birliktedir.
33Bunları size, bende esenliğiniz olsun diye söyledim. Dünyada sıkıntınız olacak. Ama cesur olun, ben dünyayı yendim!››