1Allir tollheimtumenn og bersyndugir komu til Jesú að hlýða á hann,
1Bütün vergi görevlileriyle günahkârlar İsayı dinlemek için Ona akın ediyordu.
2en farísear og fræðimenn ömuðust við því og sögðu: ,,Þessi maður tekur að sér syndara og samneytir þeim.``
2Ferisilerle din bilginleri ise, ‹‹Bu adam günahkârları kabul ediyor, onlarla birlikte yemek yiyor›› diye söyleniyorlardı.
3En hann sagði þeim þessa dæmisögu:
3Bunun üzerine İsa onlara şu benzetmeyi anlattı: ‹‹Sizlerden birinin yüz koyunu olsa ve bunlardan bir tanesini kaybetse, doksan dokuzu bozkırda bırakarak kaybolanı bulana dek onun ardına düşmez mi?
4,,Nú á einhver yðar hundrað sauði og týnir einum þeirra. Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim, sem týndur er, þar til hann finnur hann?
5Onu bulunca da sevinç içinde omuzlarına alır, evine döner; arkadaşlarını, komşularını çağırıp onlara, ‹Benimle birlikte sevinin, kaybolan koyunumu buldum!› der.
5Og glaður leggur hann sauðinn á herðar sér, er hann finnur hann.
7Size şunu söyleyeyim, aynı şekilde gökte, tövbe eden tek bir günahkâr için, tövbeyi gereksinmeyen doksan dokuz doğru kişi için duyulandan daha büyük sevinç duyulacaktır.››
6Þegar hann kemur heim, kallar hann saman vini sína og nágranna og segir við þá: ,Samgleðjist mér, því að ég hef fundið sauðinn minn, sem týndur var.`
8‹‹Ya da on gümüş parası olan bir kadın bunlardan bir tanesini kaybetse, kandil yakıp evi süpürerek parayı bulana dek her tarafı dikkatle aramaz mı?
7Ég segi yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf.
9Parayı bulunca da arkadaşlarını, komşularını çağırıp, ‹Benimle birlikte sevinin, kaybettiğim parayı buldum!› der.
8Eða kona, sem á tíu drökmur og týnir einni drökmu, kveikir hún þá ekki á lampa, sópar húsið og leitar vandlega, uns hún finnur hana?
10Size şunu söyleyeyim, aynı şekilde Tanrının melekleri de tövbe eden bir tek günahkâr için sevinç duyacaklar.››
9Og er hún hefur fundið hana, kallar hún saman vinkonur sínar og grannkonur og segir: ,Samgleðjist mér, því að ég hef fundið drökmuna, sem ég týndi.`
11İsa, ‹‹Bir adamın iki oğlu vardı›› dedi.
10Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.``
12‹‹Bunlardan küçüğü babasına, ‹Baba› dedi, ‹Malından payıma düşeni ver bana.› Baba da servetini iki oğlu arasında paylaştırdı.
11Enn sagði hann: ,,Maður nokkur átti tvo sonu.
13‹‹Bundan birkaç gün sonra küçük oğul her şeyini toplayıp uzak bir ülkeye gitti. Orada sefahat içinde bir yaşam sürerek varını yoğunu çarçur etti.
12Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: ,Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna, sem mér ber.` Og hann skipti með þeim eigum sínum.
14Delikanlı her şeyini harcadıktan sonra, o ülkede şiddetli bir kıtlık baş gösterdi, o da yokluk çekmeye başladı.
13Fáum dögum síðar tók yngri sonurinn allt fé sitt og fór burt í fjarlægt land. Þar sóaði hann eigum sínum í óhófsömum lifnaði.
15Bunun üzerine gidip o ülkenin vatandaşlarından birinin hizmetine girdi. Adam onu, domuz gütmek üzere otlaklarına yolladı.
14En er hann hafði öllu eytt, varð mikið hungur í því landi, og hann tók að líða skort.
16Delikanlı, domuzların yediği keçiboynuzlarıyla karnını doyurmaya can atıyordu. Ama hiç kimse ona bir şey vermedi.
15Fór hann þá og settist upp hjá manni einum í því landi. Sá sendi hann út á lendur sínar að gæta svína.
17‹‹Aklı başına gelince şöyle dedi: ‹Babamın nice işçisinin fazlasıyla yiyeceği var, bense burada açlıktan ölüyorum.
16Þá langaði hann að seðja sig á drafinu, er svínin átu, en enginn gaf honum.
18Kalkıp babamın yanına döneceğim, ona, Baba diyeceğim, Tanrıya ve sana karşı günah işledim.
17En nú kom hann til sjálfs sín og sagði: ,Hve margir eru daglaunamenn föður míns og hafa gnægð matar, en ég ferst hér úr hungri!
19Ben artık senin oğlun olarak anılmaya layık değilim. Beni işçilerinden biri gibi kabul et.›
18Nú tek ég mig upp, fer til föður míns og segi við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér.
20‹‹Böylece kalkıp babasının yanına döndü. Kendisi daha uzaktayken babası onu gördü, ona acıdı, koşup boynuna sarıldı ve onu öptü.
19Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. Lát mig vera sem einn af daglaunamönnum þínum.`
21Oğlu ona, ‹Baba› dedi, ‹Tanrıya ve sana karşı günah işledim. Ben artık senin oğlun olarak anılmaya layık değilim.›
20Og hann tók sig upp og fór til föður síns. En er hann var enn langt í burtu, sá faðir hans hann og kenndi í brjósti um hann, hljóp og féll um háls honum og kyssti hann.
22‹‹Babası ise kölelerine, ‹Çabuk, en iyi kaftanı getirip ona giydirin!› dedi. ‹Parmağına yüzük takın, ayaklarına çarık giydirin!
21En sonurinn sagði við hann: ,Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn.`
23Besili danayı getirip kesin, yiyelim, eğlenelim.
22Þá sagði faðir hans við þjóna sína: ,Komið fljótt með hina bestu skikkju og færið hann í, dragið hring á hönd hans og skó á fætur honum.
24Çünkü benim bu oğlum ölmüştü, yaşama döndü; kaybolmuştu, bulundu.› Böylece eğlenmeye başladılar.
23Sækið og alikálfinn og slátrið, vér skulum eta og gjöra oss glaðan dag.
25‹‹Babanın büyük oğlu ise tarladaydı. Gelip eve yaklaştığında çalgı ve oyun seslerini duydu.
24Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn.` Tóku menn nú að gjöra sér glaðan dag.
26Uşaklardan birini yanına çağırıp, ‹Ne oluyor?› diye sordu.
25En eldri sonur hans var á akri. Þegar hann kom og nálgaðist húsið, heyrði hann hljóðfæraslátt og dans.
27‹‹O da, ‹Kardeşin geldi, baban da ona sağ salim kavuştuğu için besili danayı kesti› dedi.
26Hann kallaði á einn piltanna og spurði, hvað um væri að vera.
28‹‹Büyük oğul öfkelendi, içeri girmek istemedi. Babası dışarı çıkıp ona yalvardı. Ama o, babasına şöyle yanıt verdi: ‹Bak, bunca yıl senin için köle gibi çalıştım, hiçbir zaman buyruğundan çıkmadım. Ne var ki sen bana, arkadaşlarımla eğlenmem için hiçbir zaman bir oğlak bile vermedin.
27Hann svaraði: ,Bróðir þinn er kominn, og faðir þinn hefur slátrað alikálfinum, af því að hann heimti hann heilan heim.`
30Oysa senin malını fahişelerle yiyen şu oğlun eve dönünce, onun için besili danayı kestin.›
28Þá reiddist hann og vildi ekki fara inn. En faðir hans fór út og bað hann koma.
31‹‹Babası ona, ‹Oğlum, sen her zaman yanımdasın, neyim varsa senindir› dedi.
29En hann svaraði föður sínum: ,Nú er ég búinn að þjóna þér öll þessi ár og hef aldrei breytt út af boðum þínum, og mér hefur þú aldrei gefið kiðling, að ég gæti glatt mig með vinum mínum.
32‹Ama sevinip eğlenmek gerekiyordu. Çünkü bu kardeşin ölmüştü, yaşama döndü; kaybolmuştu, bulundu!› ››
30En þegar hann kemur, þessi sonur þinn, sem hefur sóað eigum þínum með skækjum, þá slátrar þú alikálfinum fyrir hann.`
31Hann sagði þá við hann: ,Barnið mitt, þú ert alltaf hjá mér, og allt mitt er þitt.En nú varð að halda hátíð og fagna, því hann bróðir þinn, sem var dauður, er lifnaður aftur, hann var týndur og er fundinn.```
32En nú varð að halda hátíð og fagna, því hann bróðir þinn, sem var dauður, er lifnaður aftur, hann var týndur og er fundinn.```