Icelandic

Turkish

Luke

23

1Þá stóð upp allur skarinn og færði hann fyrir Pílatus.
1Sonra bütün kurul üyeleri kalkıp İsayı Pilatusa götürdüler.
2Þeir tóku að ákæra hann og sögðu: ,,Vér höfum komist að raun um, að þessi maður leiðir þjóð vora afvega, hann bannar að gjalda keisaranum skatt og segist sjálfur vera Kristur, konungur.``
2Onu şöyle suçlamaya başladılar: ‹‹Bu adamın ulusumuzu yoldan saptırdığını gördük. Sezara vergi ödenmesine engel oluyor, kendisinin de Mesih, yani bir kral olduğunu söylüyor.››
3Pílatus spurði hann þá: ,,Ert þú konungur Gyðinga?`` Jesús svaraði: ,,Þú segir það.``
3Pilatus İsaya, ‹‹Sen Yahudilerin Kralı mısın?›› diye sordu. İsa, ‹‹Söylediğin gibidir›› yanıtını verdi.
4Pílatus sagði við æðstu prestana og fólkið: ,,Enga sök finn ég hjá þessum manni.``
4Pilatus, başkâhinlerle halka, ‹‹Bu adamda hiçbir suç görmüyorum›› dedi.
5En þeir urðu því ákafari og sögðu: ,,Hann æsir upp lýðinn með því, sem hann kennir í allri Júdeu, hann byrjaði í Galíleu og er nú kominn hingað.``
5Ama onlar üstelediler: ‹‹Yahudiyenin her tarafında öğretisini yayarak halkı kışkırtıyor; Celileden başlayıp ta buraya kadar geldi›› dediler.
6Þegar Pílatus heyrði þetta, spurði hann, hvort maðurinn væri Galílei.
6Pilatus bunu duyunca, ‹‹Bu adam Celileli mi?›› diye sordu.
7Og er hann varð þess vís, að hann var úr umdæmi Heródesar, sendi hann hann til Heródesar, er þá var og í Jerúsalem á þeim dögum.
7İsanın, Hirodesin yönetimindeki bölgeden geldiğini öğrenince, kendisini o sırada Yeruşalimde bulunan Hirodese gönderdi.
8En Heródes varð næsta glaður, er hann sá Jesú, því hann hafði lengi langað að sjá hann, þar eð hann hafði heyrt frá honum sagt. Vænti hann nú að sjá hann gjöra eitthvert tákn.
8Hirodes İsayı görünce çok sevindi. Ona ilişkin haberleri duyduğu için çoktandır Onu görmek istiyor, gerçekleştireceği bir belirtiye tanık olmayı umuyordu.
9Hann spurði Jesú á marga vegu, en hann svaraði honum engu.
9Ona birçok soru sordu, ama O hiç karşılık vermedi.
10Æðstu prestarnir og fræðimennirnir stóðu þar og ákærðu hann harðlega.
10Orada duran başkâhinlerle din bilginleri, İsayı ağır bir dille suçladılar.
11En Heródes óvirti hann og spottaði ásamt hermönnum sínum, lagði yfir hann skínandi klæði og sendi hann aftur til Pílatusar.
11Hirodes de askerleriyle birlikte Onu aşağılayıp alay etti. Ona gösterişli bir kaftan giydirip Pilatusa geri gönderdi.
12Á þeim degi urðu þeir Heródes og Pílatus vinir, en áður var fjandskapur með þeim.
12Bu olaydan önce birbirine düşman olan Hirodesle Pilatus, o gün dost oldular.
13Pílatus kallaði nú saman æðstu prestana, höfðingjana og fólkið
13Pilatus, başkâhinleri, yöneticileri ve halkı toplayarak onlara, ‹‹Siz bu adamı bana, halkı saptırıyor diye getirdiniz›› dedi. ‹‹Oysa ben bu adamı sizin önünüzde sorguya çektim ve kendisinde öne sürdüğünüz suçlardan hiçbirini bulmadım.
14og mælti við þá: ,,Þér hafið fært mér þennan mann og sagt hann leiða fólkið afvega. Nú hef ég yfirheyrt manninn í yðar viðurvist, en enga þá sök fundið hjá honum, er þér ákærið hann um.
15Hirodes de bulmamış olmalı ki, Onu bize geri gönderdi. Görüyorsunuz, ölüm cezasını gerektiren hiçbir şey yapmadı.
15Ekki heldur Heródes, því hann sendi hann aftur til vor. Ljóst er, að hann hefur ekkert það drýgt, er dauða sé vert.
16Bu nedenle ben Onu dövdürüp salıvereceğim.››
16Ætla ég því að hirta hann og láta lausan.`` [
18Ama onlar hep bir ağızdan, ‹‹Yok et bu adamı, bize Barabbayı salıver!›› diye bağırdılar.
17En skylt var honum að gefa þeim lausan einn bandingja á hverri hátíð.]
19Barabba, kentte çıkan bir ayaklanmaya katılmaktan ve adam öldürmekten hapse atılmıştı.
18En þeir æptu allir: ,,Burt með hann, gef oss Barabbas lausan!``
20İsayı salıvermek isteyen Pilatus onlara yeniden seslendi.
19En honum hafði verið varpað í fangelsi fyrir upphlaup nokkurt, sem varð í borginni, og manndráp.
21Onlar ise, ‹‹Onu çarmıha ger, çarmıha ger!›› diye bağrışıp durdular.
20Pílatus talaði enn til þeirra og vildi láta Jesú lausan.
22Pilatus üçüncü kez, ‹‹Bu adam ne kötülük yaptı ki?›› dedi. ‹‹Ölüm cezasını gerektirecek hiçbir suç bulmadım Onda. Bu nedenle Onu dövdürüp salıvereceğim.››
21En þeir æptu á móti: ,,Krossfestu, krossfestu hann!``
23Ne var ki onlar, yüksek sesle bağrışarak İsanın çarmıha gerilmesi için direttiler. Sonunda bağırışları baskın çıktı ve Pilatus, onların isteğinin yerine getirilmesine karar verdi.
22Í þriðja sinn sagði Pílatus við þá: ,,Hvað illt hefur þá þessi maður gjört? Enga dauðasök hef ég fundið hjá honum. Ætla ég því að hirta hann og láta hann lausan.``
25İstedikleri kişiyi, ayaklanmaya katılmak ve adam öldürmekten hapse atılan kişiyi salıverdi. İsayı ise onların isteğine bıraktı.
23En þeir sóttu á með ópi miklu og heimtuðu, að hann yrði krossfestur. Og hróp þeirra tóku yfir.
26Askerler İsayı götürürken, kırdan gelmekte olan Simun adında Kireneli bir adamı yakaladılar, çarmıhı sırtına yükleyip İsanın arkasından yürüttüler.
24Þá ákvað Pílatus, að kröfu þeirra skyldi fullnægt.
27Büyük bir halk topluluğu da İsanın ardından gidiyordu. Aralarında İsa için dövünüp ağıt yakan kadınlar vardı.
25Hann gaf lausan þann, er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp, en Jesú framseldi hann, að þeir færu með hann sem þeir vildu.
28İsa bu kadınlara dönerek, ‹‹Ey Yeruşalim kızları, benim için ağlamayın›› dedi. ‹‹Kendiniz ve çocuklarınız için ağlayın.
26Þegar þeir leiddu hann út, tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene, er kom utan úr sveit, og lögðu krossinn á hann, að hann bæri hann eftir Jesú.
29Çünkü öyle günler gelecek ki, ‹Kısır kadınlara, hiç doğurmamış rahimlere, emzirmemiş memelere ne mutlu!› diyecekler.
27En honum fylgdi mikill fjöldi fólks og kvenna, er hörmuðu hann og grétu.
30O zaman dağlara, ‹Üzerimize düşün!› ve tepelere, ‹Bizi örtün!› diyecekler.
28Jesús sneri sér að þeim og mælti: ,,Jerúsalemsdætur, grátið ekki yfir mér, en grátið yfir sjálfum yður og börnum yðar.
31Çünkü yaş ağaca böyle yaparlarsa, kuruya neler olacaktır?››
29Því þeir dagar koma, er menn munu segja: Sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf, er aldrei fæddu, og þau brjóst, sem engan nærðu.
32İsayla birlikte idam edilmek üzere ayrıca iki suçlu da götürülüyordu.
30Þá munu menn segja við fjöllin: Hrynjið yfir oss! og við hálsana: Hyljið oss!
33Kafatası denilen yere vardıklarında İsayı, biri sağında öbürü solunda olmak üzere, iki suçluyla birlikte çarmıha gerdiler.
31Því að sé þetta gjört við hið græna tréð, hvað mun þá verða um hið visna?``
34İsa, ‹‹Baba, onları bağışla›› dedi. ‹‹Çünkü ne yaptıklarını bilmiyorlar.›› Onun giysilerini aralarında paylaşmak için kura çektiler.
32Með honum voru og færðir til lífláts aðrir tveir, sem voru illvirkjar.
35Halk orada durmuş, olanları seyrediyordu. Yöneticiler İsayla alay ederek, ‹‹Başkalarını kurtardı; eğer Tanrının Mesihi, Tanrının seçtiği O ise, kendini de kurtarsın›› diyorlardı.
33Og er þeir komu til þess staðar, sem heitir Hauskúpa, krossfestu þeir hann þar og illvirkjana, annan til hægri handar, hinn til vinstri.
36Askerler de yaklaşıp İsayla eğlendiler. Ona ekşi şarap sunarak, ‹‹Sen Yahudilerin Kralıysan, kurtar kendini!›› dediler.
34Þá sagði Jesús: ,,Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.`` En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér.
38Başının üzerinde şu yafta vardı:
35Fólkið stóð og horfði á, og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu: ,,Öðrum bjargaði hann, bjargi hann nú sjálfum sér, ef hann er Kristur Guðs, hinn útvaldi.``
39Çarmıha asılan suçlulardan biri, ‹‹Sen Mesih değil misin? Haydi, kendini de bizi de kurtar!›› diye küfür etti.
36Eins hæddu hann hermennirnir, komu og báru honum edik
40Ne var ki, öbür suçlu onu azarladı. ‹‹Sende Tanrı korkusu da mı yok?›› diye karşılık verdi. ‹‹Sen de aynı cezayı çekiyorsun.
37og sögðu: ,,Ef þú ert konungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálfum þér.``
41Nitekim biz haklı olarak cezalandırılıyor, yaptıklarımızın karşılığını alıyoruz. Oysa bu adam hiçbir kötülük yapmadı.››
38Yfirskrift var yfir honum: ÞESSI ER KONUNGUR GYÐINGA.
42Sonra, ‹‹Ey İsa, kendi egemenliğine girdiğinde beni an›› dedi.
39Annar þeirra illvirkja, sem upp voru festir, hæddi hann og sagði: ,,Ert þú ekki Kristur? Bjargaðu sjálfum þér og okkur!``
43İsa ona, ‹‹Sana doğrusunu söyleyeyim, sen bugün benimle birlikte cennette olacaksın›› dedi.
40En hinn ávítaði hann og sagði: ,,Hræðist þú ekki einu sinni Guð, og ert þó undir sama dómi?
44Öğleyin on iki sularında güneş karardı, üçe kadar bütün ülkenin üzerine karanlık çöktü. Tapınaktaki perde ortasından yırtıldı.
41Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar, en þessi hefur ekkert illt aðhafst.``
46İsa yüksek sesle, ‹‹Baba, ruhumu ellerine bırakıyorum!›› diye seslendi. Bunu söyledikten sonra son nefesini verdi.
42Þá sagði hann: ,,Jesús, minnst þú mín, þegar þú kemur í ríki þitt!``
47Olanları gören yüzbaşı, ‹‹Bu adam gerçekten doğru biriydi›› diyerek Tanrıyı yüceltmeye başladı.
43Og Jesús sagði við hann: ,,Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.``
48Olayı seyretmek için biriken halkın tümü olup bitenleri görünce göğüslerini döve döve geri döndüler.
44Og nú var nær hádegi og myrkur varð um allt land til nóns,
49Ama İsanın bütün tanıdıkları ve Celileden Onun ardından gelen kadınlar uzakta durmuş, olanları seyrediyorlardı.
45því sólin missti birtu sinnar. En fortjald musterisins rifnaði sundur í miðju.
50Yüksek Kurul üyelerinden Yusuf adında iyi ve doğru bir adam vardı.
46Þá kallaði Jesús hárri röddu: ,,Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!`` Og er hann hafði þetta mælt, gaf hann upp andann.
51Bir Yahudi kenti olan Aramatyadan olup Tanrının Egemenliğini umutla bekleyen Yusuf, Kurulun kararını ve eylemini onaylamamıştı.
47Þegar hundraðshöfðinginn sá það, er við bar, vegsamaði hann Guð og sagði: ,,Sannarlega var þessi maður réttlátur.``
52Pilatusa gidip İsanın cesedini istedi.
48Og fólkið allt, sem komið hafði saman að horfa á, sá nú, hvað gjörðist, og barði sér á brjóst og hvarf frá.
53Cesedi çarmıhtan indirip keten beze sardı, hiç kimsenin konulmadığı, kayaya oyulmuş bir mezara yatırdı.
49En vinir hans allir sem og konurnar, er fylgdu honum frá Galíleu, stóðu álengdar og horfðu á þetta.
54Hazırlık Günüydü ve Şabat Günü başlamak üzereydi.
50Maður er nefndur Jósef. Hann var ráðsherra, góður maður og réttvís
55İsayla birlikte Celileden gelen kadınlar da Yusufun ardından giderek mezarı ve İsanın cesedinin oraya nasıl konulduğunu gördüler.
51og hafði ekki samþykkt ráð þeirra né athæfi. Hann var frá Arímaþeu, borg í Júdeu, og vænti Guðs ríkis.
56Evlerine dönerek baharat ve güzel kokulu yağlar hazırladılar. Ama Şabat Günü, Tanrı'nın buyruğu uyarınca dinlendiler.
52Hann gekk til Pílatusar og bað hann um líkama Jesú,
53tók hann síðan ofan, sveipaði línklæði og lagði í gröf, höggna í klett, og hafði þar enginn verið áður lagður.
54Það var aðfangadagur og hvíldardagurinn fór í hönd.
55Konur þær, er komið höfðu með Jesú frá Galíleu, fylgdu eftir og sáu gröfina og hvernig líkami hans var lagður.Þær sneru aftur og bjuggu ilmjurtir og smyrsl. Hvíldardaginn héldu þær kyrru fyrir samkvæmt boðorðinu.
56Þær sneru aftur og bjuggu ilmjurtir og smyrsl. Hvíldardaginn héldu þær kyrru fyrir samkvæmt boðorðinu.