Icelandic

Turkish

Luke

3

1Á fimmtánda stjórnarári Tíberíusar keisara, þegar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu, en Heródes fjórðungsstjóri í Galíleu, Filippus bróðir hans í Ítúreu og Trakónítishéraði og Lýsanías í Abílene,
1Sezar Tiberiusun egemenliğinin on beşinci yılıydı. Yahudiyede Pontius Pilatus valilik yapıyordu. Celileyi Hirodes, İtureya ve Trahonitis bölgesini Hirodesin kardeşi Filipus, Aviliniyi Lisanias yönetiyordu.
2í æðstapreststíð Annasar og Kaífasar, kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni.
2Hanan ile Kayafa başkâhinlik ediyorlardı. Bu sırada Tanrı çölde bulunan Zekeriya oğlu Yahyaya seslendi.
3Og hann fór um alla Jórdanbyggð og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda,
3O da Şeria Irmağının çevresindeki bütün bölgeyi dolaşarak insanları, günahlarının bağışlanması için tövbe edip vaftiz olmaya çağırdı.
4eins og ritað er í bók Jesaja spámanns: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.
4Nitekim Peygamber Yeşayanın sözlerini içeren kitapta şöyle yazılmıştır: ‹‹Çölde haykıran, ‹Rabbin yolunu hazırlayın, Geçeceği patikaları düzleyin› diye sesleniyor.
5Öll gil skulu fyllast, öll fell og hálsar lægjast. Krókar skulu verða beinir og óvegir sléttar götur.
5‹Her vadi doldurulacak, Her dağ ve her tepe alçaltılacak. Dolambaçlı yollar doğrultulacak, Engebeli yollar düzleştirilecek.
6Og allir menn munu sjá hjálpræði Guðs.
6Ve bütün insanlar Tanrının sağladığı kurtuluşu görecektir.› ››
7Við mannfjöldann, sem fór út til að skírast af honum, sagði hann: ,,Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði?
7Yahya, vaftiz olmak için kendisine gelen kalabalıklara şöyle seslendi: ‹‹Ey engerekler soyu! Gelecek gazaptan kaçmak için sizi kim uyardı?
8Berið þá ávexti samboðna iðruninni, og farið ekki að segja með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.` Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum.
8Bundan böyle tövbeye yaraşır meyveler verin! Kendi kendinize, ‹Biz İbrahimin soyundanız› demeye kalkmayın. Ben size şunu söyleyeyim: Tanrı, İbrahime şu taşlardan da çocuk yaratabilir.
9Öxin er þegar lögð að rótum trjánna og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.``
9Balta ağaçların köküne dayanmış bile. İyi meyve vermeyen her ağaç kesilip ateşe atılır.››
10Mannfjöldinn spurði hann: ,,Hvað eigum vér þá að gjöra?``
10Halk ona, ‹‹Öyleyse biz ne yapalım?›› diye sordu.
11En hann svaraði þeim: ,,Sá sem á tvo kyrtla, gefi þeim, er engan á, og eins gjöri sá er matföng hefur.``
11Yahya onlara, ‹‹İki mintanı olan birini mintanı olmayana versin; yiyeceği olan yiyeceği olmayanla paylaşsın›› yanıtını verdi.
12Þá komu og tollheimtumenn til að skírast. Þeir sögðu við hann: ,,Meistari, hvað eigum vér að gjöra?``
12Bazı vergi görevlileri de vaftiz olmaya gelerek, ‹‹Öğretmenimiz, biz ne yapalım?›› dediler.
13En hann sagði við þá: ,,Heimtið ekki meira en fyrir yður er lagt.``
13Yahya, ‹‹Size buyrulandan çok vergi almayın›› dedi.
14Hermenn spurðu hann einnig: ,,En hvað eigum vér að gjöra?`` Hann sagði við þá: ,,Hafið ekki fé af neinum, hvorki með ofríki né svikum. Látið yður nægja mála yðar.``
14Bazı askerler de, ‹‹Ya biz ne yapalım?›› diye sordular. O da, ‹‹Kaba kuvvetle ya da yalan suçlamalarla kimseden para koparmayın›› dedi, ‹‹Ücretinizle yetinin.››
15Nú var eftirvænting vakin hjá lýðnum, og allir voru að hugsa með sjálfum sér, hvort Jóhannes kynni að vera Kristur.
15Halk umut içinde bekliyordu. Yahyayla ilgili olarak herkesin aklında, ‹‹Acaba Mesih bu mu?›› sorusu vardı.
16En Jóhannes svaraði öllum og sagði: ,,Ég skíri yður með vatni, en sá kemur, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður að leysa skóþveng hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi.
16Yahya ise hepsine şöyle yanıt verdi: ‹‹Ben sizi suyla vaftiz ediyorum, ama benden daha güçlü Olan geliyor. Ben Onun çarıklarının bağını çözmeye bile layık değilim. O sizi Kutsal Ruhla ve ateşle vaftiz edecek.
17Hann er með varpskófluna í hendi sér til þess að gjörhreinsa láfa sinn og safna hveitinu í hlöðu sína, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.``
17Harman yerini temizlemek ve buğdayı toplayıp ambarına yığmak için yabası elinde hazır duruyor. Samanı ise sönmeyen ateşte yakacak.››
18Með mörgu öðru áminnti hann og flutti lýðnum fagnaðarboðin.
18Yahya başka birçok konuda halka çağrıda bulunuyor, Müjdeyi duyuruyordu.
19Hann vítti Heródes fjórðungsstjóra vegna Heródíasar, konu bróður hans, og fyrir allt hið illa, sem hann hafði gjört.
19Ne var ki bölgenin kralı Hirodes, kardeşinin karısı Hirodiyayla ilgili olayı ve kendi yapmış olduğu bütün kötülükleri yüzüne vuran Yahyayı hapse attırarak kötülüklerine bir yenisini ekledi.
20Þá bætti Heródes einnig því ofan á allt annað, að hann varpaði Jóhannesi í fangelsi.
21Bütün halk vaftiz olduktan sonra İsa da vaftiz oldu. Dua ederken gök açıldı ve Kutsal Ruh, bedensel görünümde, güvercin gibi Onun üzerine indi. Gökten, ‹‹Sen benim sevgili Oğlumsun, senden hoşnudum›› diyen bir ses duyuldu.
21Er allur lýðurinn lét skírast, var Jesús einnig skírður. Þá bar svo við, er hann gjörði bæn sína, að himinninn opnaðist,
23İsa görevine başladığı zaman otuz yaşlarındaydı. Yusufun oğlu olduğu sanılıyordu. Yusuf da Eli oğlu,
22og heilagur andi steig niður yfir hann í líkamlegri mynd, eins og dúfa, og rödd kom af himni: ,,Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun.``
24Mattat oğlu, Levi oğlu, Malki oğlu, Yannay oğlu, Yusuf oğlu,
23En Jesús var um þrítugt, er hann hóf starf sitt. Var hann, eftir því sem haldið var, sonur Jósefs, sonar Elí,
25Mattitya oğlu, Amos oğlu, Nahum oğlu, Hesli oğlu, Nagay oğlu,
24sonar Mattats, sonar Leví, sonar Melkí, sonar Jannaí, sonar Jósefs,
26Mahat oğlu, Mattitya oğlu, Şimi oğlu, Yosek oğlu, Yoda oğlu,
25sonar Mattatíass, sonar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí, sonar Naggaí,
27Yohanan oğlu, Reşa oğlu, Zerubbabil oğlu, Şealtiel oğlu, Neri oğlu,
26sonar Maats, sonar Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jóseks, sonar Jóda,
28Malki oğlu, Addi oğlu, Kosam oğlu, Elmadam oğlu, Er oğlu,
27sonar Jóhanans, sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar Sealtíels, sonar Nerí,
29Yeşu oğlu, Eliezer oğlu, Yorim oğlu, Mattat oğlu, Levi oğlu,
28sonar Melkí, sonar Addí, sonar Kósams, sonar Elmadams, sonar Ers,
30Şimon oğlu, Yahuda oğlu, Yusuf oğlu, Yonam oğlu, Elyakim oğlu,
29sonar Jesú, sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar Mattats, sonar Leví,
31Mala oğlu, Menna oğlu, Mattata oğlu, Natan oğlu, Davut oğlu,
30sonar Símeons, sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jónams, sonar Eljakíms,
32İşay oğlu, Ovet oğlu, Boaz oğlu, Salmon oğlu, Nahşon oğlu,
31sonar Melea, sonar Menna, sonar Mattata, sonar Natans, sonar Davíðs,
33Amminadav oğlu, Ram oğlu, Hesron oğlu, Peres oğlu, Yahuda oğlu,
32sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons,
34Yakup oğlu, İshak oğlu, İbrahim oğlu, Terah oğlu, Nahor oğlu,
33sonar Ammínadabs, sonar Admíns, sonar Arní, sonar Esroms, sonar Peres, sonar Júda,
35Seruk oğlu, Reu oğlu, Pelek oğlu, Ever oğlu, Şelah oğlu,
34sonar Jakobs, sonar Ísaks, sonar Abrahams, sonar Tara, sonar Nakórs,
36Kenan oğlu, Arpakşat oğlu, Sam oğlu, Nuh oğlu, Lemek oğlu,
35sonar Serúgs, sonar Reú, sonar Pelegs, sonar Ebers, sonar Sela,
37Metuşelah oğlu, Hanok oğlu, Yeret oğlu, Mahalalel oğlu, Kenan oğlu,
36sonar Kenans, sonar Arpaksads, sonar Sems, sonar Nóa, sonar Lameks,
38Enoş oğlu, Şit oğlu, Adem oğlu, Tanrı Oğlu'ydu.
37sonar Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds, sonar Mahalalels, sonar Kenans,sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.
38sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.