1Spádómur. Orð Drottins til Ísraels fyrir munn Malakí.
1RABbin Malaki aracılığıyla İsrail halkına bildirisi.
2,,Ég elska yður,`` segir Drottinn. Og ef þér spyrjið: ,,Með hverju hefir þú sýnt á oss kærleika þinn?`` þá svarar Drottinn: ,,Var ekki Esaú bróðir Jakobs? En ég elskaði Jakob
2RAB, ‹‹Sizi sevdim›› diyor. ‹‹Oysa siz, ‹Bizi nasıl sevdin?› diye soruyorsunuz.›› RAB, ‹‹Esav Yakupun ağabeyi değil mi?›› diye karşılık veriyor, ‹‹Ben Yakupu sevdim,
3og hafði óbeit á Esaú, svo að ég gjörði fjallbyggðir hans að auðn og fékk eyðimerkursjakölunum arfleifð hans til eignar.``
3Esavdan ise nefret ettim. Dağlarını viraneye çevirdim, yurdunu kırın çakallarına verdim.›› yerine Yakupu yeğledim›› anlamına gelir.
4Ef Edómítar segja: ,,Vér höfum að vísu orðið fyrir eyðingu, en vér munum byggja upp aftur rofin!`` þá segir Drottinn allsherjar svo: ,,Byggi þeir, en ég mun rífa niður, svo að menn munu kalla þá Glæpaland og Lýðinn sem Drottinn er eilíflega reiður.``
4Edomlular, ‹‹Biz ezildik, ama yıkıntıları yeniden kuracağız›› deseler de, Her Şeye Egemen RAB şu karşılığı verecek: ‹‹Onlar kurabilirler, ama ben yıkacağım. Ülkeleri kötülük ülkesi, kendileri de RABbin her zaman lanetlediği halk olarak tanınacak.
5Þér munuð sjá það með eigin augum og þér munuð segja: ,,Mikill er Drottinn langt út fyrir landamæri Ísraels.``
5Bunu gözlerinizle görünce, ‹RAB İsrail sınırının ötesinde de büyüktür!› diyeceksiniz.››
6Sonurinn skal heiðra föður sinn og þrællinn húsbónda sinn. En sé ég nú faðir, hvar er þá heiðurinn sem mér ber, og sé ég húsbóndi, hvar er þá lotningin sem mér ber? _ segir Drottinn allsherjar við yður, þér prestar, sem óvirðið nafn mitt. Þér spyrjið: ,,Með hverju óvirðum vér nafn þitt?``
6Her Şeye Egemen RAB, adını küçümseyen siz kâhinlere, ‹‹Oğul babasına, kul efendisine saygı gösterir›› diyor, ‹‹Eğer ben babaysam, hani bana saygınız? Eğer efendiysem, hani benden korkunuz? ‹‹Oysa siz, ‹Adını nasıl küçümsedik?› diye soruyorsunuz.
7Þér berið fram óhreina fæðu á altari mitt. Og enn getið þér spurt: ,,Með hverju ósæmum vér þig?`` þar sem þér þó segið: ,,Borð Drottins er lítils metandi!``
7‹‹Hem sunağıma murdar yiyecek getiriyor, hem de, ‹Yiyeceği nasıl murdar ettik?› diye soruyorsunuz. metin ‹‹Seni››. ‹‹ ‹RABbin sofrasıfç küçümsenir› demenizle.
8Og þegar þér færið fram blinda skepnu til fórnar, þá kallið þér það ekki saka, og þegar þér færið fram halta eða sjúka skepnu, þá kallið þér það ekki saka. Fær landstjóra þínum það, vit hvort honum geðjast þá vel að þér eða hvort hann tekur þér vel! _ segir Drottinn allsherjar.
8Kör hayvan kurban etmek kötü değil mi? Topal ya da hasta hayvan kurban etmek kötü değil mi? Böyle bir hayvanı kendi valine sun bakalım! Senden hoşnut kalır mı, ya da seni kabul eder mi?›› Böyle diyor Her Şeye Egemen RAB. sunuların tümü›› ya da ‹‹RABbin sunağı››.
9Og nú, blíðkið Guð, til þess að hann sýni oss líknsemi. Yður er um þetta að kenna. Getur hann þá tekið nokkrum yðar vel? _ segir Drottinn allsherjar.
9‹‹Şimdi bize lütfetmesi için Tanrıya yalvarın. Siz böyle sunular sunarken hiç sizi kabul eder mi?›› Böyle diyor Her Şeye Egemen RAB.
10Sæmra væri, að einhver yðar lokaði musterisdyrunum, svo að þér tendruðuð ekki eld til ónýtis á altari mínu. Ég hefi enga velþóknun á yður _ segir Drottinn allsherjar, og ég girnist enga fórnargjöf af yðar hendi.
10‹‹Ne olurdu, sunağımda boşuna ateş yakmayasınız diye aranızda tapınağın kapılarını kapatan biri olsaydı! Ben sizden hoşnut değilim›› diyor Her Şeye Egemen RAB, ‹‹Getireceğiniz sunuları da kabul etmeyeceğim.
11Frá upprás sólar allt til niðurgöngu hennar er nafn mitt mikið meðal þjóðanna, og alls staðar er nafni mínu fórnað reykelsi og hreinni matfórn, því að nafn mitt er mikið meðal þjóðanna _ segir Drottinn allsherjar.
11Doğudan batıya kadar uluslar arasında adım büyük olacak! Her yerde adıma buhur yakılacak, temiz sunular sunulacak. Çünkü uluslar arasında adım büyük olacak!›› diyor Her Şeye Egemen RAB.
12En þér vanhelgið það, með því að þér segið: ,,Borð Drottins er óhreint, og það sem af því fellur oss til fæðslu, er einskis vert.``
12‹‹ ‹Rabbin sofrasıfç murdardır, yemeği de küçümsenir› diyerek adımı bayağılaştırıyorsunuz.
13Og þér segið: ,,Sjá, hvílík fyrirhöfn!`` og fyrirlítið það, _ segir Drottinn allsherjar _, og þér færið fram það sem rænt er og það sem halt er og það sem sjúkt er og færið það í fórn. Ætti ég að girnast slíkt af yðar hendi? _ segir Drottinn.Bölvaðir veri þeir svikarar, er eiga hvatan fénað í hjörð sinni og gjöra heit, en fórna síðan Drottni gölluðu berfé! Því að ég er mikill konungur, _ segir Drottinn allsherjar _, og menn óttast nafn mitt meðal heiðingjanna.
13Üstelik, ‹Ne yorucu!› diyerek bana burun kıvırıyorsunuz.›› Böyle diyor Her Şeye Egemen RAB. ‹‹Kurban olarak çalıntıyı, topalı, hastayı getirdiğinizde, elinizden kabul mu edeyim?›› diye soruyor RAB.
14Bölvaðir veri þeir svikarar, er eiga hvatan fénað í hjörð sinni og gjöra heit, en fórna síðan Drottni gölluðu berfé! Því að ég er mikill konungur, _ segir Drottinn allsherjar _, og menn óttast nafn mitt meðal heiðingjanna.
14‹‹Sürüsünden adadığı erkek hayvan yerine Rab'be kusurlu hayvan kurban eden aldatıcıya lanet olsun! Çünkü ben büyük bir kralım›› diyor Her Şeye Egemen RAB, ‹‹Ve uluslar adımdan korku duyacak.››