Icelandic

Turkish

Mark

14

1Nú voru tveir dagar til páska og hátíðar ósýrðu brauðanna. Og æðstu prestarnir og fræðimennirnir leituðu fyrir sér, hvernig þeir gætu handsamað Jesú með svikum og tekið hann af lífi.
1Fısıh ve Mayasız Ekmek Bayramına iki gün kalmıştı. Başkâhinlerle din bilginleri İsayı hileyle tutuklayıp öldürmenin bir yolunu arıyorlardı.
2En þeir sögðu: ,,Ekki á hátíðinni, þá gæti orðið uppþot með lýðnum.``
2‹‹Bayramda olmasın, yoksa halk arasında kargaşalık çıkar›› diyorlardı.
3Hann var í Betaníu, í húsi Símonar líkþráa, og sat að borði. Þá kom þar kona og hafði alabastursbuðk með ómenguðum, dýrum nardussmyrslum. Hún braut buðkinn og hellti yfir höfuð honum.
3İsa Beytanyada cüzamlı Simunun evinde sofrada otururken yanına bir kadın geldi. Kadın kaymaktaşından bir kap içinde çok değerli, saf hintsümbülü yağı getirmişti. Kabı kırarak yağı Onun başına döktü.
4En þar voru nokkrir, er gramdist þetta, og þeir sögðu sín á milli: ,,Til hvers er þessi sóun á smyrslum?
4Bazıları buna kızdılar; birbirlerine, ‹‹Bu yağ niçin böyle boş yere harcandı? Üç yüz dinardan fazlaya satılabilir, parası yoksullara verilebilirdi›› diyerek kadını azarlamaya başladılar.
5Þessi smyrsl hefði mátt selja fyrir meira en þrjú hundruð denara og gefa fátækum.`` Og þeir atyrtu hana.
6‹‹Kadını rahat bırakın›› dedi İsa. ‹‹Neden üzüyorsunuz onu? Benim için güzel bir şey yaptı.
6En Jesús sagði: ,,Látið hana í friði! Hvað eruð þér að angra hana? Gott verk gjörði hún mér.
7Yoksullar her zaman aranızdadır, dilediğiniz anda onlara yardım edebilirsiniz; ama ben her zaman aranızda olmayacağım.
7Fátæka hafið þér jafnan hjá yður og getið gjört þeim gott, nær þér viljið, en mig hafið þér ekki ávallt.
8Kadın elinden geleni yaptı, beni gömülmeye hazırlamak üzere daha şimdiden bedenimi yağladı.
8Hún gjörði það, sem í hennar valdi stóð. Hún hefur fyrirfram smurt líkama minn til greftrunar.
9Size doğrusunu söyleyeyim, Müjde dünyanın neresinde duyurulursa, bu kadının yaptığı da onun anılması için anlatılacak.››
9Sannlega segi ég yður: Hvar sem fagnaðarerindið verður flutt, um heim allan, mun og getið verða þess, sem hún gjörði, til minningar um hana.``
10Bu arada Onikilerden biri olan Yahuda İskariot, İsayı ele vermek amacıyla başkâhinlerin yanına gitti.
10Júdas Ískaríot, einn þeirra tólf, fór þá til æðstu prestanna að framselja þeim hann.
11Onlar bunu işitince sevindiler, Yahudaya para vermeyi vaat ettiler. O da İsayı ele vermek için fırsat kollamaya başladı.
11Þegar þeir heyrðu það, urðu þeir glaðir við og hétu honum fé fyrir. En hann leitaði færis að framselja hann.
12Fısıh kurbanının kesildiği Mayasız Ekmek Bayramının ilk günü öğrencileri İsaya, ‹‹Fısıh yemeğini yemen için nereye gidip hazırlık yapmamızı istersin?›› diye sordular.
12Á fyrsta degi ósýrðu brauðanna, þegar menn slátruðu páskalambinu, sögðu lærisveinar hans við hann: ,,Hvert vilt þú, að vér förum og búum þér páskamáltíðina?``
13O da öğrencilerinden ikisini şu sözlerle önden gönderdi: ‹‹Kente gidin, orada su testisi taşıyan bir adam çıkacak karşınıza. Onu izleyin.
13Þá sendi hann tvo lærisveina sína og sagði við þá: ,,Farið inn í borgina, og ykkur mun mæta maður, sem ber vatnsker. Fylgið honum,
14Adamın gideceği evin sahibine şöyle deyin: ‹Öğretmen, öğrencilerimle birlikte Fısıh yemeğini yiyeceğim konuk odası nerede? diye soruyor.›
14og þar sem hann fer inn, skuluð þið segja við húsráðandann: ,Meistarinn spyr: Hvar er herbergið, þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?`
15Ev sahibi size üst katta döşenmiş, hazır büyük bir oda gösterecek. Orada bizim için hazırlık yapın.››
15Hann mun þá sýna ykkur loftsal mikinn, búinn hægindum og til reiðu. Hafið þar viðbúnað fyrir oss.``
16Öğrenciler yola çıkıp kente gittiler. Her şeyi, İsanın kendilerine söylediği gibi buldular ve Fısıh yemeği için hazırlık yaptılar.
16Lærisveinarnir fóru, komu inn í borgina og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.
17Akşam olunca İsa Onikilerle birlikte geldi.
17Um kvöldið kom hann með þeim tólf.
18Sofraya oturmuş yemek yerlerken İsa, ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim›› dedi, ‹‹Sizden biri, benimle yemek yiyen biri bana ihanet edecek.››
18Þegar þeir sátu að borði og mötuðust sagði Jesús: ,,Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig, einn sem með mér etur.``
19Onlar da kederlenerek birer birer kendisine, ‹‹Beni demek istemedin ya?›› diye sormaya başladılar.
19Þeir urðu hryggir við og sögðu við hann, einn af öðrum: ,,Ekki er það ég?``
20İsa onlara, ‹‹Onikilerden biridir, ekmeğini benimle birlikte sahana batırandır›› dedi.
20Hann svaraði þeim: ,,Það er einn þeirra tólf. Hann dýfir í sama fat og ég.
21‹‹Evet, İnsanoğlu kendisi için yazılmış olduğu gibi gidiyor, ama İnsanoğluna ihanet edenin vay haline! O adam hiç doğmamış olsaydı, kendisi için daha iyi olurdu.››
21Mannssonurinn fer að sönnu héðan, svo sem um hann er ritað, en vei þeim manni, sem því veldur, að Mannssonurinn verður framseldur. Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.``
22İsa yemek sırasında eline ekmek aldı, şükredip ekmeği böldü ve, ‹‹Alın, bu benim bedenimdir›› diyerek öğrencilerine verdi.
22Þá er þeir mötuðust, tók hann brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf þeim og sagði: ,,Takið, þetta er líkami minn.``
23Sonra bir kâse alıp şükretti ve bunu öğrencilerine verdi. Hepsi bundan içti.
23Og hann tók kaleik, gjörði þakkir og gaf þeim, og þeir drukku af honum allir.
24‹‹Bu benim kanım›› dedi İsa, ‹‹Birçokları uğruna akıtılan antlaşma kanıdır.
24Og hann sagði við þá: ,,Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga.
25Size doğrusunu söyleyeyim, Tanrının Egemenliğinde tazesini içeceğim o güne dek, asmanın ürününden bir daha içmeyeceğim.››
25Sannlega segi ég yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins til þess dags, er ég drekk hann nýjan í Guðs ríki.``
26İlahi söyledikten sonra dışarı çıkıp Zeytin Dağına doğru gittiler.
26Þegar þeir höfðu sungið lofsönginn, fóru þeir til Olíufjallsins.
27Bu arada İsa öğrencilerine, ‹‹Hepiniz sendeleyip düşeceksiniz›› dedi. ‹‹Çünkü şöyle yazılmıştır: ‹Çobanı vuracağım, Koyunlar darmadağın olacak.›
27Og Jesús sagði við þá: ,,Þér munuð allir hneykslast, því að ritað er: Ég mun slá hirðinn, og sauðirnir munu tvístrast.
28Ama ben dirildikten sonra sizden önce Celileye gideceğim.››
28En eftir að ég er upp risinn, mun ég fara á undan yður til Galíleu.``
29Petrus Ona, ‹‹Herkes sendeleyip düşse bile ben düşmem›› dedi.
29Þá sagði Pétur: ,,Þótt allir hneykslist, geri ég það aldrei.``
30‹‹Sana doğrusunu söyleyeyim›› dedi İsa, ‹‹Bugün, bu gece, horoz iki kez ötmeden sen beni üç kez inkâr edeceksin.››
30Jesús sagði við hann: ,,Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.``
31Ama Petrus üsteleyerek, ‹‹Seninle birlikte ölmem gerekse bile seni asla inkâr etmem›› dedi. Öğrencilerin hepsi de aynı şeyi söyledi.
31En Pétur kvað enn fastar að: ,,Þó að ég ætti að deyja með þér, þá mun ég aldrei afneita þér.`` Eins töluðu þeir allir.
32Sonra Getsemani denilen yere geldiler. İsa öğrencilerine, ‹‹Ben dua ederken siz burada oturun›› dedi.
32Þeir koma til staðar, er heitir Getsemane, og Jesús segir við lærisveina sína: ,,Setjist hér, meðan ég biðst fyrir.``
33Petrusu, Yakupu ve Yuhannayı yanına aldı. Hüzünlenmeye ve ağır bir sıkıntı duymaya başlamıştı.
33Hann tók með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes. Og nú setti að honum ógn og angist.
34Onlara, ‹‹Ölesiye kederliyim›› dedi. ‹‹Burada kalın, uyanık durun.››
34Hann segir við þá: ,,Sál mín er hrygg allt til dauða. Bíðið hér og vakið.``
35Biraz ilerledi, yüzüstü yere kapanıp dua etmeye başladı. ‹‹Mümkünse o saati yaşamayayım›› dedi.
35Þá gekk hann lítið eitt áfram, féll til jarðar og bað, að sú stund færi fram hjá sér, ef verða mætti.
36‹‹Abba, Baba, senin için her şey mümkün, bu kâseyi benden uzaklaştır. Ama benim değil, senin istediğin olsun.››
36Hann sagði: ,,Abba, faðir! allt megnar þú. Tak þennan kaleik frá mér! Þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.``
37Öğrencilerinin yanına döndüğünde onları uyumuş buldu. Petrusa, ‹‹Simun›› dedi, ‹‹Uyuyor musun? Bir saat uyanık kalamadın mı?
37Hann kemur aftur og finnur þá sofandi. Þá sagði hann við Pétur: ,,Símon, sefur þú? Gastu ekki vakað eina stund?
38Uyanık durup dua edin ki, ayartılmayasınız. Ruh isteklidir, ama beden güçsüzdür.››
38Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.``
39Yine uzaklaştı, aynı sözleri tekrarlayarak dua etti.
39Aftur vék hann brott og baðst fyrir með sömu orðum.
40Geri geldiğinde öğrencilerini yine uyumuş buldu. Onların göz kapaklarına ağırlık çökmüştü. İsaya ne diyeceklerini bilemiyorlardı.
40Þegar hann kom aftur, fann hann þá enn sofandi, því drungi var á augum þeirra. Og ekki vissu þeir, hvað þeir ættu að segja við hann.
41İsa üçüncü kez yanlarına döndü, ‹‹Hâlâ uyuyor, dinleniyor musunuz?›› dedi. ‹‹Yeter! Saat geldi. İşte İnsanoğlu günahkârların eline veriliyor.
41Í þriðja sinn kom hann og sagði við þá: ,,Sofið þér enn og hvílist? Nú er nóg. Stundin er komin. Mannssonurinn er framseldur í hendur syndugra manna.
42Kalkın, gidelim. İşte bana ihanet eden geldi!››
42Standið upp, förum! Sá er í nánd, er mig svíkur.``
43Tam o anda, İsa daha konuşurken, Onikilerden biri olan Yahuda çıkageldi. Yanında başkâhinler, din bilginleri ve ileri gelenler tarafından gönderilmiş kılıçlı sopalı bir kalabalık vardı.
43Um leið, meðan hann var enn að tala, kemur Júdas, einn þeirra tólf, og með honum flokkur manna frá æðstu prestunum, fræðimönnunum og öldungunum, og höfðu þeir sverð og barefli.
44İsaya ihanet eden Yahuda, ‹‹Kimi öpersem, İsa Odur. Onu tutuklayın, güvenlik altına alıp götürün›› diye onlarla sözleşmişti.
44Svikarinn hafði sagt þeim þetta til marks: ,,Sá sem ég kyssi, hann er það. Takið hann höndum og færið brott í tryggri vörslu.``
45Gelir gelmez İsaya yaklaştı, ‹‹Rabbî›› diyerek Onu öptü.
45Hann kemur, gengur beint að Jesú og segir: ,,Rabbí!`` og kyssti hann.
46Onlar da İsayı yakalayıp tutukladılar.
46En hinir lögðu hendur á hann og tóku hann.
47İsanın yanında bulunanlardan biri kılıcını çekti, başkâhinin kölesine vurup kulağını uçurdu.
47Einn þeirra, er hjá stóðu, brá sverði, hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað.
48İsa onlara, ‹‹Niçin bir haydutmuşum gibi beni kılıç ve sopalarla yakalamaya geldiniz?›› dedi.
48Þá sagði Jesús við þá: ,,Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig?
49‹‹Her gün tapınakta, yanıbaşınızda öğretiyordum, beni tutuklamadınız. Ama bu, Kutsal Yazılar yerine gelsin diye oldu.››
49Daglega var ég hjá yður í helgidóminum og kenndi, og þér tókuð mig ekki höndum. En ritningarnar hljóta að rætast.``
50O zaman öğrencilerinin hepsi Onu bırakıp kaçtı.
50Þá yfirgáfu hann allir lærisveinar hans og flýðu.
51İsanın ardından sadece keten beze sarınmış bir genç gidiyordu. Bu genç de yakalandı.
51En maður nokkur ungur fylgdist með honum. Hann hafði línklæði eitt á berum sér. Þeir vildu taka hann,
52Ama keten bezden sıyrılıp çıplak olarak kaçtı.
52en hann lét eftir línklæðið og flýði nakinn.
53İsayı görevli başkâhine götürdüler. Bütün başkâhinler, ileri gelenler ve din bilginleri de orada toplandı.
53Nú færðu þeir Jesú til æðsta prestsins. Þar komu saman allir æðstu prestarnir, öldungarnir og fræðimennirnir.
54Petrus, İsayı başkâhinin avlusunun içine kadar uzaktan izledi. Avluda nöbetçilerle birlikte ateşin başında oturup ısınmaya başladı.
54Pétur fylgdi honum álengdar, allt inn í garð æðsta prestsins. Þar sat hann hjá þjónunum og vermdi sig við eldinn.
55Başkâhinler ve Yüksek Kurulun öteki üyeleri, İsayı ölüm cezasına çarptırmak için kendisine karşı tanık arıyor, ama bulamıyorlardı.
55Æðstu prestarnir og allt ráðið leituðu vitnis gegn Jesú til að geta líflátið hann, en fundu eigi.
56Birçok kişi Ona karşı yalan yere tanıklık ettiyse de, tanıklıkları birbirini tutmadı.
56Margir báru þó ljúgvitni gegn honum, en framburði þeirra bar ekki saman.
57Bazıları kalkıp Ona karşı yalan yere şöyle tanıklık ettiler: ‹‹Biz Onun, ‹Elle yapılmış bu tapınağı yıkacağım ve üç günde, elle yapılmamış başka bir tapınak kuracağım› dediğini işittik.››
57Þá stóðu nokkrir upp og báru ljúgvitni gegn honum og sögðu:
59Ama bu noktada bile tanıklıkları birbirini tutmadı.
58,,Vér heyrðum hann segja: ,Ég mun brjóta niður musteri þetta, sem með höndum er gjört, og reisa annað á þrem dögum, sem ekki er með höndum gjört.` ``
60Sonra başkâhin topluluğun ortasında ayağa kalkarak İsaya, ‹‹Hiç yanıt vermeyecek misin? Nedir bunların sana karşı ettiği bu tanıklıklar?›› diye sordu.
59En ekki bar þeim heldur saman um þetta.
61Ne var ki, İsa susmaya devam etti, hiç yanıt vermedi. Başkâhin Ona yeniden, ‹‹Yüce Olanın Oğlu Mesih sen misin?›› diye sordu.
60Þá stóð æðsti presturinn upp og spurði Jesú: ,,Svarar þú því engu, sem þessir vitna gegn þér?``
62İsa, ‹‹Benim›› dedi. ‹‹Ve sizler, İnsanoğlunun Kudretli Olanın sağında oturduğunu ve göğün bulutlarıyla geldiğini göreceksiniz.››
61En hann þagði og svaraði engu. Enn spurði æðsti presturinn hann: ,,Ertu Kristur, sonur hins blessaða?``
63Başkâhin giysilerini yırtarak, ‹‹Artık tanıklara ne ihtiyacımız var?›› dedi. ‹‹Küfürü işittiniz. Buna ne diyorsunuz?›› Hepsi İsanın ölüm cezasını hak ettiğine karar verdiler.
62Jesús sagði: ,,Ég er sá, og þér munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins.``
65Bazıları Onun üzerine tükürmeye, gözlerini bağlayarak Onu yumruklamaya başladılar. ‹‹Haydi, peygamberliğini göster!›› diyorlardı. Nöbetçiler de Onu aralarına alıp tokatladılar.
63Þá reif æðsti presturinn klæði sín og sagði: ,,Hvað þurfum vér nú framar votta við?
66Petrus aşağıda, avludayken, başkâhinin hizmetçi kızlarından biri geldi. Isınmakta olan Petrusu görünce onu dikkatle süzüp, ‹‹Sen de Nasıralı İsayla birlikteydin›› dedi.
64Þér heyrðuð guðlastið. Hvað líst yður?`` Og þeir dæmdu hann allir sekan og dauða verðan.
68Petrus ise bunu inkâr ederek, ‹‹Senin neden söz ettiğini bilmiyorum, anlamıyorum›› dedi ve dışarıya, dış kapının önüne çıktı. Bu arada horoz öttü.
65Þá tóku sumir að hrækja á hann, þeir huldu andlit hans, slógu hann með hnefunum og sögðu við hann: ,,Spáðu!`` Eins börðu þjónarnir hann.
69Hizmetçi kız Petrusu görünce çevrede duranlara yine, ‹‹Bu adam onlardan biri›› demeye başladı.
66Pétur var niðri í garðinum. Þar kom ein af þernum æðsta prestsins
70Petrus tekrar inkâr etti. Çevrede duranlar az sonra Petrusa yine, ‹‹Gerçekten onlardansın; sen de Celilelisin›› dediler.
67og sá, hvar Pétur var að orna sér. Hún horfir á hann og segir: ,,Þú varst líka með manninum frá Nasaret, þessum Jesú.``
71Petrus kendine lanet okuyup ant içerek, ‹‹Sözünü ettiğiniz o adamı tanımıyorum›› dedi.
68Því neitaði hann og sagði: ,,Ekki veit ég né skil, hvað þú ert að fara.`` Og hann gekk út í forgarðinn, [en þá gól hani.]
72Tam o anda horoz ikinci kez öttü. Petrus, İsa'nın kendisine, ‹‹Horoz iki kez ötmeden beni üç kez inkâr edeceksin›› dediğini hatırladı ve hüngür hüngür ağlamaya başladı.
69Þar sá þernan hann og fór enn að segja við þá, sem hjá stóðu: ,,Þessi er einn af þeim.``
70En hann neitaði sem áður. Litlu síðar sögðu þeir, er hjá stóðu enn við Pétur: ,,Víst ertu einn af þeim, enda ertu Galíleumaður.``
71En hann sór og sárt við lagði: ,,Ég þekki ekki þennan mann, sem þér talið um.``Um leið gól hani annað sinn, og Pétur minntist þess, er Jesús hafði mælt við hann: ,,Áður en hani galar tvisvar muntu þrisvar afneita mér.`` Þá fór hann að gráta.
72Um leið gól hani annað sinn, og Pétur minntist þess, er Jesús hafði mælt við hann: ,,Áður en hani galar tvisvar muntu þrisvar afneita mér.`` Þá fór hann að gráta.