Icelandic

Turkish

Mark

16

1Þá er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann.
1Şabat Günü geçince, Mecdelli Meryem, Yakupun annesi Meryem ve Salome gidip İsanın cesedine sürmek üzere baharat satın aldılar.
2Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni.
2Haftanın ilk günü sabah çok erkenden, güneşin doğuşuyla birlikte mezara gittiler.
3Þær sögðu sín á milli: ,,Hver mun velta fyrir oss steininum frá grafarmunnanum?``
3Aralarında, ‹‹Mezarın girişindeki taşı bizim için kim yana yuvarlayacak?›› diye konuşuyorlardı.
4En þegar þær líta upp, sjá þær, að steininum hafði verið velt frá, en hann var mjög stór.
4Başlarını kaldırıp bakınca, o kocaman taşın yana yuvarlanmış olduğunu gördüler.
5Þær stíga inn í gröfina og sjá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítri skikkju og þær skelfdust.
5Mezara girip sağ tarafta, beyaz kaftan giyinmiş genç bir adamın oturduğunu görünce çok şaşırdılar.
6En hann sagði við þær: ,,Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjá, þarna er staðurinn, þar sem þeir lögðu hann.
6Adam onlara, ‹‹Şaşırmayın!›› dedi. ‹‹Çarmıha gerilen Nasıralı İsayı arıyorsunuz. O dirildi, burada yok. İşte Onu yatırdıkları yer.
7En farið og segið lærisveinum hans og Pétri: ,Hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann, eins og hann sagði yður`.``
7Şimdi öğrencilerine ve Petrusa gidip şöyle deyin: ‹İsa sizden önce Celileye gidiyor. Size bildirdiği gibi, kendisini orada göreceksiniz.› ››
8Þær fóru út og flýðu frá gröfinni, því ótti og ofboð var yfir þær komið. Þær sögðu engum frá neinu, því þær voru hræddar.
8Kadınlar mezardan çıkıp kaçtılar. Onları bir titreme, bir şaşkınlık almıştı. Korkularından kimseye bir şey söylemediler.
9Þegar hann var upp risinn árla hinn fyrsta dag vikunnar, birtist hann fyrst Maríu Magdalenu, en út af henni hafði hann rekið sjö illa anda.
9İsa, haftanın ilk günü sabah erkenden dirildiği zaman önce Mecdelli Meryeme göründü. Ondan yedi cin kovmuştu.
10Hún fór og kunngjörði þetta þeim, er með honum höfðu verið og hörmuðu nú og grétu.
10Meryem gitti, İsayla bulunmuş olan, şimdiyse yas tutup gözyaşı döken öğrencilerine haberi verdi.
11Þá er þeir heyrðu, að hann væri lifandi og hún hefði séð hann, trúðu þeir ekki.
11Ne var ki onlar, İsanın yaşadığını, Meryeme göründüğünü duyunca inanmadılar.
12Eftir þetta birtist hann í annarri mynd tveimur þeirra, þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit.
12Bundan sonra İsa kırlara doğru yürümekte olan öğrencilerinden ikisine değişik bir biçimde göründü.
13Þeir sneru við og kunngjörðu hinum, en þeir trúðu þeim ekki heldur.
13Bunlar geri dönüp öbürlerine haber verdiler, ama öbürleri bunlara da inanmadılar.
14Seinna birtist hann þeim ellefu, þegar þeir sátu til borðs, og ávítaði þá fyrir vantrú þeirra og harðúð hjartans, að þeir hefðu ekki trúað þeim, er sáu hann upp risinn.
14İsa daha sonra, sofrada otururlarken Onbirlere göründü. Onları imansızlıklarından ve yüreklerinin duygusuzluğundan ötürü azarladı. Çünkü kendisini diri görenlere inanmamışlardı.
15Hann sagði við þá: ,,Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.
15İsa onlara şöyle buyurdu: ‹‹Dünyanın her yanına gidin, Müjdeyi bütün yaratılışa duyurun.
16Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða.
16İman edip vaftiz olan kurtulacak, iman etmeyen ise hüküm giyecek.
17En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
17İman edenlerle birlikte görülecek belirtiler şunlardır: Benim adımla cinleri kovacaklar, yeni dillerle konuşacaklar, yılanları elleriyle tutacaklar. Öldürücü bir zehir içseler bile, zarar görmeyecekler. Ellerini hastaların üzerine koyacaklar ve hastalar iyileşecek.››
18taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir.``Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði.
19Rab İsa, onlara bu sözleri söyledikten sonra göğe alındı ve Tanrının sağında oturdu.
19Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði.
20Öğrencileri de gidip Tanrı sözünü her yere yaydılar. Rab onlarla birlikte çalışıyor, görülen belirtilerle sözünü doğruluyordu.