Icelandic

Turkish

Mark

3

1Öðru sinni gekk hann í samkunduhús. Þar var maður með visna hönd,
1İsa yine havraya girdi. Orada eli sakat bir adam vardı.
2og höfðu þeir nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði hann á hvíldardegi. Þeir hugðust kæra hann.
2Bazıları İsayı suçlamak amacıyla, Şabat Günü hastayı iyileştirecek mi diye Onu gözlüyorlardı.
3Og Jesús segir við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp og kom hér fram!``
3İsa, eli sakat adama, ‹‹Kalk, öne çık!›› dedi.
4Síðan spyr hann þá: ,,Hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða deyða?`` En þeir þögðu.
4Sonra havradakilere, ‹‹Kutsal Yasaya göre Şabat Günü iyilik yapmak mı doğru, kötülük yapmak mı? Can kurtarmak mı doğru, can almak mı?›› diye sordu. Onlardan ses çıkmadı.
5Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína.`` Hann rétti fram höndina, og hún varð heil.
5İsa, çevresindekilere öfkeyle baktı. Yüreklerinin duygusuzluğu Onu kederlendirmişti. Adama, ‹‹Elini uzat!›› dedi. Adam elini uzattı, eli yine sapasağlam oluverdi.
6Þá gengu farísearnir út og tóku þegar með Heródesarsinnum saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans.
6Bunun üzerine Ferisiler dışarı çıktılar, İsayı yok etmek için Hirodes yanlılarıyla hemen görüşmeye başladılar.
7Jesús fór með lærisveinum sínum út að vatninu, og fylgdi mikill fjöldi úr Galíleu og úr Júdeu,
7İsa, öğrencileriyle birlikte göl kıyısına çekildi. Celileden büyük bir kalabalık Onun ardından geldi. Ayrıca, bütün yaptıklarını duyan büyük kalabalıklar Yahudiyeden, Yeruşalimden, İdumeyadan, Şeria Irmağının karşı yakasından, Sur ve Sayda bölgelerinden kendisine akın etti.
8frá Jerúsalem, Ídúmeu, landinu handan Jórdanar, og úr byggðum Týrusar og Sídonar kom til hans fjöldi manna, er heyrt höfðu, hve mikið hann gjörði.
9İsa, kalabalığın arasında sıkışıp kalmamak için öğrencilerine bir kayık hazır bulundurmalarını söyledi.
9Og hann bauð lærisveinum sínum að hafa til bát fyrir sig, svo að mannfjöldinn þrengdi eigi að honum.
10Birçoklarını iyileştirmiş olduğundan, çeşitli hastalıklara yakalananlar Ona dokunmak için üzerine üşüşüyordu.
10En marga hafði hann læknað, og því þustu að honum allir þeir, sem einhver mein höfðu, til að snerta hann.
11Kötü ruhlar Onu görünce ayaklarına kapanıyor, ‹‹Sen Tanrının Oğlusun!›› diye bağırıyorlardı.
11Og hvenær sem óhreinir andar sáu hann, féllu þeir fram fyrir honum og æptu upp: ,,Þú ert sonur Guðs.``
12Ama İsa, kim olduğunu açıklamamaları için onları sıkı sıkıya uyardı.
12En hann lagði ríkt á við þá, að þeir gjörðu hann eigi kunnan.
13İsa, dağa çıkarak istediği kişileri yanına çağırdı. Onlar da yanına gittiler.
13Síðan fór hann til fjalls og kallaði til sín þá er hann sjálfur vildi, og þeir komu til hans.
14İsa bunlardan on iki kişiyi yanında bulundurmak, Tanrı sözünü duyurmaya göndermek ve cinleri kovmaya yetkili kılmak üzere seçti. Seçtiği bu on iki kişi şunlardır: Petrus adını verdiği Simun, Beni-Regeş, yani Gökgürültüsü Oğulları adını verdiği Zebedinin oğulları Yakup ve Yuhanna, Andreas, Filipus, Bartalmay, Matta, Tomas, Alfay oğlu Yakup, Taday, Yurtsever Simun ve İsaya ihanet eden Yahuda İskariot.
14Hann skipaði tólf, er skyldu vera með honum og hann gæti sent út að prédika,
20İsa bundan sonra eve gitti. Yine öyle büyük bir kalabalık toplandı ki, İsayla öğrencileri yemek bile yiyemediler.
15með valdi að reka út illa anda.
21Yakınları bunu duyunca, ‹‹Aklını kaçırmış›› diyerek Onu almaya geldiler.
16Hann skipaði þá tólf: Símon, er hann gaf nafnið Pétur,
22Yeruşalimden gelen din bilginleri ise, ‹‹Baalzevul Onun içine girmiş›› ve ‹‹Cinleri, cinlerin önderinin gücüyle kovuyor›› diyorlardı.
17Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans, en þeim gaf hann nafnið Boanerges, sem þýðir þrumusynir,
23Bunun üzerine İsa din bilginlerini yanına çağırıp onlara benzetmelerle seslendi. ‹‹Şeytan, Şeytanı nasıl kovabilir?›› dedi.
18og Andrés, Filippus og Bartólómeus, Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson, Taddeus og Símon vandlætara
24‹‹Bir ülke kendi içinde bölünmüşse, ayakta kalamaz.
19og Júdas Ískaríot, þann er sveik hann.
25Bir ev kendi içinde bölünmüşse, ayakta kalamaz.
20Þegar hann kemur heim, safnast þar aftur mannfjöldi, svo þeir gátu ekki einu sinni matast.
26Şeytan da kendine karşı gelip kendi içinde bölünmüşse, artık ayakta kalamaz; sonu gelmiş demektir.
21Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum, enda sögðu þeir, að hann væri frá sér.
27Hiç kimse güçlü adamın evine girip malını çalamaz. Ancak onu bağladıktan sonra evini soyabilir.
22Og fræðimennirnir, er komnir voru ofan frá Jerúsalem, sögðu: ,,Beelsebúl er í honum. Með fulltingi höfðingja illra anda rekur hann út illu andana.``
28Size doğrusunu söyleyeyim, insanların işlediği her günah, ettiği her küfür bağışlanacak, ama Kutsal Ruha küfreden asla bağışlanmayacak. Bunu yapan, asla silinmeyecek bir günah işlemiş olur.››
23En Jesús kallaði þá til sín og mælti við þá í líkingum: ,,Hvernig getur Satan rekið Satan út?
30İsa bu sözleri, ‹‹Onda kötü ruh var›› dedikleri için söyledi.
24Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt, fær það ríki eigi staðist,
31Daha sonra İsanın annesiyle kardeşleri geldi. Dışarıda durdular, haber gönderip Onu çağırdılar.
25og verði heimili sjálfu sér sundurþykkt, fær það heimili eigi staðist.
32İsanın çevresinde oturan kalabalıktan bazıları, ‹‹Bak›› dediler, ‹‹Annenle kardeşlerin dışarıda, seni istiyorlar.››
26Sé nú Satan risinn gegn sjálfum sér og orðinn sér sundurþykkur, fær hann ekki staðist, þá er úti um hann.
33İsa buna karşılık onlara, ‹‹Kimdir annem ve kardeşlerim?›› dedi.
27Enginn getur brotist inn í hús hins sterka og rænt föngum hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans.
34Sonra çevresinde oturanlara bakıp şöyle dedi: ‹‹İşte annem, işte kardeşlerim!
28Sannlega segi ég yður: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þeir kunna að lastmæla,
35Tanrı'nın isteğini kim yerine getirirse, kardeşim, kızkardeşim ve annem odur.››
29en sá sem lastmælir gegn heilögum anda, fær eigi fyrirgefningu um aldur, hann er sekur um eilífa synd.``
30En þeir höfðu sagt: ,,Óhreinn andi er í honum.``
31Nú koma móðir hans og bræður, standa úti og gera honum orð að koma.
32Mikill fjöldi sat í kringum hann, og var honum sagt: ,,Móðir þín, bræður og systur eru hér úti og spyrja eftir þér.``
33Hann svarar þeim: ,,Hver er móðir mín og bræður?``
34Og hann leit á þá, er kringum hann sátu, og segir: ,,Hér er móðir mín og bræður mínir!Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir.``
35Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir.``