Icelandic

Turkish

Mark

7

1Nú safnast að honum farísear og nokkrir fræðimenn, komnir frá Jerúsalem.
1Yeruşalimden gelen Ferisiler ve bazı din bilginleri, İsanın çevresinde toplandılar.
2Þeir sáu, að sumir lærisveina hans neyttu matar með vanhelgum, það er óþvegnum höndum.
2Onun öğrencilerinden bazılarının murdar, yani yıkanmamış ellerle yemek yediklerini gördüler.
3En farísear, og reyndar Gyðingar allir, eta ekki nema þeir taki áður handlaugar, og fylgja þeir svo erfðavenju forfeðra sinna.
3Ferisiler, hatta bütün Yahudiler, atalarının töresi uyarınca ellerini iyice yıkamadan yemek yemezler.
4Og ekki neyta þeir matar, þegar þeir koma frá torgi, nema þeir hreinsi sig áður. Margt annað hafa þeir gengist undir að rækja, svo sem að hreinsa bikara, könnur og eirkatla.
4Çarşıdan dönünce de, yıkanmadan yemek yemezler. Ayrıca kâse, testi ve bakır kapların yıkanmasıyla ilgili başka birçok töreye de uyarlar.
5Farísearnir og fræðimennirnir spyrja hann: ,,Hvers vegna fylgja lærisveinar þínir ekki erfðavenju forfeðranna, heldur neyta matar með vanhelgum höndum?``
5Ferisiler ve din bilginleri İsaya, ‹‹Öğrencilerin neden atalarımızın töresine uymuyorlar, niçin murdar ellerle yemek yiyorlar?›› diye sordular.
6Jesús svarar þeim: ,,Sannspár var Jesaja um yður hræsnara, þar sem ritað er: Þessi lýður heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér.
6İsa onları şöyle yanıtladı: ‹‹Yeşayanın siz ikiyüzlülerle ilgili peygamberlik sözü ne kadar yerindedir! Yazmış olduğu gibi, ‹Bu halk, dudaklarıyla beni sayar, Ama yürekleri benden uzak.
7Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar.
7Bana boşuna taparlar. Çünkü öğrettikleri, sadece insan buyruklarıdır.›
8Þér hafnið boðum Guðs, en haldið erfikenning manna.``
8Siz Tanrı buyruğunu bir yana bırakmış, insan töresine uyuyorsunuz.››
9Enn sagði hann við þá: ,,Listavel gjörið þér að engu boð Guðs, svo þér getið rækt erfikenning yðar.
9İsa onlara ayrıca şunu söyledi: ‹‹Kendi törenizi sürdürmek için Tanrı buyruğunu bir kenara itmeyi ne de güzel beceriyorsunuz!
10Móse sagði: ,Heiðra föður þinn og móður þína.` og ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.`
10Musa, ‹Annene babana saygı göstereceksin› ve, ‹Annesine ya da babasına söven kesinlikle öldürülecektir› diye buyurmuştu.
11En þér segið: Ef maður segir við föður sinn eða móður: ,Það, sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er korban,` það er musterisfé,
11Ama siz, ‹Eğer bir adam annesine ya da babasına, benden alacağın bütün yardım kurbandır, yani Tanrıya adanmıştır derse, artık annesi ya da babası için bir şey yapmasına izin yok› diyorsunuz.
12þá leyfið þér honum ekki framar að gjöra neitt fyrir föður sinn eða móður.
13Böylece kuşaktan kuşağa aktardığınız törelerle Tanrının sözünü geçersiz kılıyorsunuz. Buna benzer daha birçok şey yapıyorsunuz.››
13Þannig látið þér erfikenning yðar, sem þér fylgið fram, ógilda orð Guðs. Og margt annað gjörið þér þessu líkt.``
14İsa, halkı yine yanına çağırıp onlara, ‹‹Hepiniz beni dinleyin ve şunu belleyin›› dedi.
14Aftur kallaði hann til sín mannfjöldann og sagði: ,,Heyrið mig allir, og skiljið.
15‹‹İnsanın dışında olup içine giren hiçbir şey onu kirletemez. İnsanı kirleten, insanın içinden çıkandır.››
15Ekkert er það utan mannsins, er saurgi hann, þótt inn í hann fari. Hitt saurgar manninn, sem út frá honum fer.`` [
17İsa kalabalığı bırakıp eve girince, öğrencileri Ona bu benzetmenin anlamını sordular.
16Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri!]
18O da onlara, ‹‹Demek siz de anlamıyorsunuz, öyle mi?›› dedi. ‹‹Dışarıdan insanın içine giren hiçbir şeyin onu kirletemeyeceğini bilmiyor musunuz?
17Þegar hann var kominn inn frá fólkinu, spurðu lærisveinar hans hann um líkinguna.
19Dıştan giren, insanın yüreğine değil, midesine gider, oradan da helaya atılır.›› İsa bu sözlerle, bütün yiyeceklerin temiz olduğunu bildirmiş oluyordu.
18Og hann segir við þá: ,,Eruð þér einnig svo skilningslausir? Skiljið þér eigi, að ekkert, sem fer inn í manninn utan frá, getur saurgað hann?
20İsa şöyle devam etti: ‹‹İnsanı kirleten, insanın içinden çıkandır.
19Því að ekki fer það inn í hjarta hans, heldur maga og út síðan í safnþróna.`` Þannig lýsti hann alla fæðu hreina.
21Çünkü kötü düşünceler, fuhuş, hırsızlık, cinayet, zina, açgözlülük, kötülük, hile, sefahat, kıskançlık, iftira, kibir ve akılsızlık içten, insanın yüreğinden kaynaklanır.
20Og hann sagði: ,,Það sem fer út frá manninum, það saurgar manninn.
23Bu kötülüklerin hepsi içten kaynaklanır ve insanı kirletir.››
21Því að innan frá, úr hjarta mannsins, koma hinar illu hugsanir, saurlifnaður, þjófnaður, manndráp,
24İsa oradan ayrılarak Sur bölgesine gitti. Burada bir eve girdi. Kimsenin bunu bilmesini istemiyordu, ama gizlenemedi.
22hórdómur, ágirnd, illmennska, sviksemi, taumleysi, öfund, lastmælgi, hroki, heimska.
25Küçük kızı kötü ruha tutulmuş bir kadın, İsayla ilgili haberi duyar duymaz geldi, ayaklarına kapandı.
23Allt þetta illa kemur innan að og saurgar manninn.``
26Yahudi olmayan bu kadın Suriye-Fenike ırkındandı. Kızından cini kovması için İsaya rica etti.
24Hann tók sig upp þaðan og hélt til byggða Týrusar. Þar fór hann inn í hús og vildi engan láta vita. En eigi fékk hann dulist.
27İsa ona, ‹‹Bırak, önce çocuklar doysunlar›› dedi. ‹‹Çocukların ekmeğini alıp köpeklere atmak doğru değildir.››
25Kona ein frétti þegar af honum og kom og féll honum til fóta, en dóttir hennar hafði óhreinan anda.
28Kadın buna karşılık, ‹‹Haklısın, Rab›› dedi. ‹‹Ama köpekler de sofranın altında çocukların ekmek kırıntılarını yer.››
26Konan var heiðin, ættuð úr Fönikíu sýrlensku. Hún bað hann að reka illa andann út af dóttur sinni.
29İsa ona, ‹‹Bu sözden ötürü cin kızından çıktı, gidebilirsin›› dedi.
27Hann sagði við hana: ,,Lofaðu börnunum að seðjast fyrst, ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.``
30Kadın evine gittiğinde çocuğunu cinden kurtulmuş, yatakta yatar buldu.
28Hún svaraði honum: ,,Satt er það, herra, þó eta hundarnir undir borðinu af molum barnanna.``
31Sur bölgesinden ayrılan İsa, Sayda yoluyla Dekapolis bölgesinin ortasından geçerek tekrar Celile Gölüne geldi.
29Og hann sagði við hana: ,,Vegna þessara orða skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttur þinni.``
32Ona sağır ve dili tutuk bir adam getirdiler, elini üzerine koyması için yalvardılar.
30Hún fór heim, fann barnið liggjandi á rúminu, og illi andinn var farinn.
33İsa adamı kalabalıktan ayırıp bir yana çekti. Parmaklarını adamın kulaklarına soktu, tükürüp onun diline dokundu.
31Síðan hélt hann úr Týrusarbyggðum, um Sídon og yfir Dekapólisbyggðir miðjar til Galíleuvatns.
34Sonra göğe bakarak içini çekti ve adama, ‹‹Effata››, yani ‹‹Açıl!›› dedi.
32Þá færa þeir til hans mann, daufan og málhaltan, og biðja hann að leggja hönd sína yfir hann.
35Adamın kulakları hemen açıldı, dili çözüldü ve düzgün bir şekilde konuşmaya başladı.
33Jesús leiddi hann afsíðis frá fólkinu, stakk fingrum sínum í eyru honum og vætti tungu hans með munnvatni sínu.
36İsa orada bulunanları, bunu kimseye söylememeleri için uyardı. Ama onları ne kadar uyardıysa, onlar da haberi o kadar yaydılar.
34Þá leit hann upp til himins, andvarpaði og sagði við hann: ,,Effaþa,`` það er: Opnist þú.
37Halk büyük bir hayret içinde kalmıştı. ‹‹Yaptığı her şey iyi. Sağırların kulaklarını açıyor, dilsizleri konuşturuyor!›› diyorlardı.
35Og eyru hans opnuðust, og haft tungu hans losnaði, og hann talaði skýrt.
36Jesús bannaði þeim að segja þetta neinum, en svo mjög sem hann bannaði þeim, því frekar sögðu þeir frá því.Menn undruðust næsta mjög og sögðu: ,,Allt gjörir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.``
37Menn undruðust næsta mjög og sögðu: ,,Allt gjörir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.``