1Þá er Jesús hafði mælt svo fyrir við lærisveina sína tólf, hélt hann þaðan að kenna og prédika í borgum þeirra.
1İsa, on iki öğrencisine bu buyrukları verdikten sonra onların kentlerinde öğretmek ve Tanrı sözünü duyurmak üzere oradan ayrıldı.
2Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði:
2Tutukevinde bulunan Yahya, Mesihin yaptığı işleri duyunca, Ona gönderdiği öğrencileri aracılığıyla şunu sordu: ‹‹Gelecek Olan sen misin, yoksa başkasını mı bekleyelim?››
3,,Ert þú sá, sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?``
4İsa onlara şöyle karşılık verdi: ‹‹Gidin, işitip gördüklerinizi Yahyaya bildirin.
4Jesús svaraði þeim: ,,Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þér heyrið og sjáið:
5Körlerin gözleri açılıyor, kötürümler yürüyor, cüzamlılar temiz kılınıyor, sağırlar işitiyor, ölüler diriliyor ve Müjde yoksullara duyuruluyor.
5Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp, og fátækum er flutt fagnaðarerindi.
6Benden ötürü sendeleyip düşmeyene ne mutlu!››
6Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.``
7Yahyanın öğrencileri ayrılırken İsa halka Yahyadan söz etmeye başladı. ‹‹Çöle ne görmeye gittiniz?›› dedi. ‹‹Rüzgarda sallanan bir kamış mı?
7Þegar þeir voru farnir, tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes: ,,Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn?
8Söyleyin, ne görmeye gittiniz? Pahalı giysiler giymiş bir adam mı? Oysa pahalı giysi giyenler, kral saraylarında bulunur.
8Hvað fóruð þér að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, prúðbúna menn er að finna í sölum konunga.
9Öyleyse ne görmeye gittiniz? Bir peygamber mi? Evet! Size şunu söyleyeyim, gördüğünüz kişi peygamberden de üstündür.
9Til hvers fóruð þér? Að sjá spámann? Já, segi ég yður, og það meira en spámann.
10‹İşte, habercimi senin önünden gönderiyorum; O önden gidip senin yolunu hazırlayacak›
10Hann er sá, sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér.
11Size doğrusunu söyleyeyim, kadından doğanlar arasında Vaftizci Yahyadan daha üstün biri çıkmamıştır. Bununla birlikte, Göklerin Egemenliğinde en küçük olan ondan üstündür.
11Sannlega segi ég yður: Enginn er sá af konu fæddur, sem meiri sé en Jóhannes skírari. En hinn minnsti í himnaríki er honum meiri.
12Vaftizci Yahyanın ortaya çıktığı günden bu yana Göklerin Egemenliği zorlanıyor, zorlu kişiler onu ele geçirmeye çalışıyor.
12Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa er ríki himnanna ofríki beitt, og ofríkismenn vilja hremma það.
13Yahyaya dek bütün peygamberlerle Kutsal Yasa, olacakları önceden bildirdiler.
13Spámennirnir allir og lögmálið, allt fram að Jóhannesi, sögðu fyrir um þetta.
14Eğer bunu kabul etmek isterseniz, gelecek olan İlyas odur.
14Og ef þér viljið við því taka, þá er hann Elía sá, sem koma skyldi.
15Kulağı olan, işitsin!
15Hver sem eyru hefur, hann heyri.
16‹‹Bu kuşağın insanlarını neye benzeteyim? Çarşı meydanlarında oturup arkadaşlarına, ‹Size kaval çaldık, oynamadınız; Ağıt yaktık, dövünmediniz›
16Við hvað á ég að líkja þessari kynslóð? Lík er hún börnum, sem á torgum sitja og kallast á:
18Yahya geldiği zaman oruç tutup içkiden kaçındı, ona ‹cinli› diyorlar.
17,Vér lékum fyrir yður á flautu og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð, og ekki vilduð þér syrgja.`
19İnsanoğlu geldiği zaman yiyip içti. Bu kez de diyorlar ki, ‹Şu obur ve ayyaş adama bakın! Vergi görevlileri ve günahkârlarla dost oldu!› Ne var ki bilgelik, ortaya koyduğu işlerle doğrulanır.››
18Jóhannes kom, át hvorki né drakk, og menn segja: ,Hann hefur illan anda.`
20Sonra İsa, mucizelerinin çoğunu yapmış olduğu kentleri, tövbe etmedikleri için şöyle azarlamaya başladı: ‹‹Vay haline, ey Horazin! Vay haline, ey Beytsayda! Sizlerde yapılan mucizeler Sur ve Saydada yapılmış olsaydı, çoktan çul kuşanıp kül içinde oturarak tövbe etmiş olurlardı.
19Mannssonurinn kom, át og drakk, og menn segja: ,Hann er mathákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og bersyndugra!` En spekin sannast af verkum sínum.``
22Size şunu söyleyeyim, yargı günü sizin haliniz Sur ve Saydanın halinden beter olacaktır!
20Þá tók hann að ávíta borgirnar, þar sem hann hafði gjört flest kraftaverk sín, fyrir að hafa ekki gjört iðrun.
23Ya sen, ey Kefarnahum, göğe mi çıkarılacaksın? Hayır, ölüler diyarına indirileceksin! Çünkü sende yapılan mucizeler Sodomda yapılmış olsaydı, bugüne dek ayakta kalırdı.
21,,Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þær löngu iðrast í sekk og ösku.
24Sana şunu söyleyeyim, yargı günü senin halin Sodom bölgesinin halinden beter olacaktır!››
22En ég segi ykkur: Týrus og Sídon mun bærilegra á dómsdegi en ykkur.
25İsa bundan sonra şöyle dedi: ‹‹Baba, yerin ve göğün Rabbi! Bu gerçekleri bilge ve akıllı kişilerden gizleyip küçük çocuklara açtığın için sana şükrederim.
23Og þú Kapernaum. Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða. Ef gjörst hefðu í Sódómu kraftaverkin, sem gjörðust í þér, þá stæði hún enn í dag.
26Evet Baba, senin isteğin buydu.
24En ég segi yður: Landi Sódómu mun bærilegra á dómsdegi en þér.``
27‹‹Babam her şeyi bana teslim etti. Oğulu, Babadan başka kimse tanımaz. Babayı da Oğuldan ve Oğulun Onu tanıtmak istediği kişilerden başkası tanımaz.
25Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: ,,Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum.
28‹‹Ey bütün yorgunlar ve yükü ağır olanlar! Bana gelin, ben size rahat veririm.
26Já, faðir, svo var þér þóknanlegt.
29Boyunduruğumu yüklenin, benden öğrenin. Çünkü ben yumuşak huylu, alçakgönüllüyüm. Böylece canlarınız rahata kavuşur.
27Allt er mér falið af föður mínum, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann.
30Boyunduruğumu taşımak kolay, yüküm hafiftir.››
28Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.
29Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar.Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.``
30Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.``