1Nú komu til Jesú farísear og fræðimenn frá Jerúsalem og sögðu:
1Bu sırada Yeruşalimden bazı Ferisiler ve din bilginleri İsaya gelip, ‹‹Öğrencilerin neden atalarımızın töresini çiğniyor?›› diye sordular, ‹‹Yemekten önce ellerini yıkamıyorlar.››
2,,Hvers vegna brjóta lærisveinar þínir erfikenning forfeðranna? Þeir taka ekki handlaugar, áður en þeir neyta matar.``
3İsa onlara şu karşılığı verdi: ‹‹Ya siz, neden töreniz uğruna Tanrı buyruğunu çiğniyorsunuz?
3Hann svaraði þeim: ,,Hvers vegna brjótið þér sjálfir boðorð Guðs sakir erfikenningar yðar?
4Çünkü Tanrı şöyle buyurdu: ‹Annene babana saygı göstereceksin›; ‹Annesine ya da babasına söven kesinlikle öldürülecektir.›
4Guð hefur sagt: ,Heiðra föður þinn og móður,` og: ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.`
5Ama siz, ‹Her kim anne ya da babasına, benden alacağın bütün yardım Tanrıya adanmıştır derse, artık babasına saygı göstermek zorunda değildir› diyorsunuz. Böylelikle, töreniz uğruna Tanrının sözünü geçersiz kılmış oluyorsunuz.
5En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður: ,Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé,`
7Ey ikiyüzlüler! Yeşayanın sizinle ilgili şu peygamberlik sözü ne kadar yerindedir: ‹Bu halk dudaklarıyla beni sayar, Ama yürekleri benden uzak.
6hann á ekki að heiðra föður sinn [eða móður]. Þér ógildið orð Guðs með erfikenning yðar.
9Bana boşuna taparlar. Çünkü öğrettikleri, sadece insan buyruklarıdır.› ››
7Hræsnarar, sannspár var Jesaja um yður, er hann segir:
10İsa, halkı yanına çağırıp onlara, ‹‹Dinleyin ve şunu belleyin›› dedi.
8Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér.
11‹‹Ağızdan giren şey insanı kirletmez. İnsanı kirleten ağızdan çıkandır.››
9Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar.``
12Bu sırada öğrencileri Ona gelip, ‹‹Biliyor musun?›› dediler, ‹‹Ferisiler bu sözü duyunca gücendiler.››
10Og hann kallaði til sín mannfjöldann og sagði: ,,Heyrið og skiljið.
13İsa şu karşılığı verdi: ‹‹Göksel Babamın dikmediği her fidan kökünden sökülecektir.
11Ekki saurgar það manninn, sem inn fer í munninn, hitt saurgar manninn, sem út fer af munni.``
14Bırakın onları; onlar körlerin kör kılavuzlarıdır. Eğer kör köre kılavuzluk ederse, ikisi de çukura düşer.››
12Þá komu lærisveinar hans og sögðu við hann: ,,Veistu, að farísearnir hneyksluðust, þegar þeir heyrðu orð þín?``
15Petrus, ‹‹Bu benzetmeyi bize açıkla›› dedi.
13Hann svaraði: ,,Sérhver jurt, sem faðir minn himneskur hefur eigi gróðursett, mun upprætt verða.
16‹‹Siz de mi hâlâ anlamıyorsunuz?›› diye sordu İsa.
14Látið þá eiga sig! Þeir eru blindir, leiðtogar blindra. Ef blindur leiðir blindan, falla báðir í gryfju.``
17‹‹Ağza giren her şeyin mideye indiğini, oradan da helaya atıldığını bilmiyor musunuz?
15Þá sagði Pétur við hann: ,,Skýrðu fyrir oss líkinguna.``
18Ne var ki ağızdan çıkan, yürekten kaynaklanır. İnsanı kirleten de budur.
16Hann svaraði: ,,Eruð þér líka skilningslausir ennþá?
19Çünkü kötü düşünceler, cinayet, zina, fuhuş, hırsızlık, yalan yere tanıklık ve iftira hep yürekten kaynaklanır.
17Skiljið þér ekki, að allt sem inn kemur í munninn, fer í magann og lendir síðan í safnþrónni?
20İnsanı kirleten bunlardır. Yıkanmamış ellerle yemek yemek insanı kirletmez.››
18En það sem út fer af munni, kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn.
21İsa oradan ayrılıp Sur ve Sayda bölgesine geçti.
19Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi.
22O yöreden Kenanlı bir kadın İsaya gelip, ‹‹Ya Rab, ey Davut Oğlu, halime acı! Kızım cine tutuldu, çok kötü durumda›› diye feryat etti.
20Þetta er það, sem saurgar manninn. En að eta með óþvegnum höndum saurgar engan mann.``
23İsa kadına hiçbir karşılık vermedi. Öğrencileri yaklaşıp, ‹‹Sal şunu, gitsin!›› diye rica ettiler. ‹‹Arkamızdan bağırıp duruyor.››
21Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar.
24İsa, ‹‹Ben yalnız İsrail halkının kaybolmuş koyunlarına gönderildim›› diye yanıtladı.
22Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: ,,Miskunna þú mér, herra, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.``
25Kadın ise yaklaşıp, ‹‹Ya Rab, bana yardım et!›› diyerek Onun önünde yere kapandı.
23En hann svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: ,,Láttu hana fara, hún eltir oss með hrópum.``
26İsa ona, ‹‹Çocukların ekmeğini alıp köpeklere atmak doğru değildir›› dedi.
24Hann mælti: ,,Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af Ísraelsætt.``
27Kadın, ‹‹Haklısın, ya Rab›› dedi. ‹‹Ama köpekler de efendilerinin sofrasından düşen kırıntıları yer.››
25Konan kom, laut honum og sagði: ,,Herra, hjálpa þú mér!``
28O zaman İsa ona şu karşılığı verdi: ‹‹Ey kadın, imanın büyük! Dilediğin gibi olsun.›› Ve kadının kızı o saatte iyileşti.
26Hann svaraði: ,,Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.``
29İsa oradan ayrıldı, Celile Gölünün kıyısından geçerek dağa çıkıp oturdu.
27Hún sagði: ,,Satt er það, herra, þó eta hundarnir mola þá, sem falla af borðum húsbænda þeirra.``
30Yanına büyük bir kalabalık geldi. Beraberlerinde kötürüm, kör, çolak, dilsiz ve daha birçok hasta getirdiler. Hastaları Onun ayaklarının dibine bıraktılar. O da onları iyileştirdi.
28Þá mælti Jesús við hana: ,,Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.`` Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.
31Halk, dilsizlerin konuştuğunu, çolakların iyileştiğini, körlerin gördüğünü, kötürümlerin yürüdüğünü görünce şaştı ve İsrailin Tanrısını yüceltti.
29Þaðan fór Jesús og kom að Galíleuvatni. Og hann gekk upp á fjall og settist þar.
32İsa öğrencilerini yanına çağırıp, ‹‹Halka acıyorum›› dedi. ‹‹Üç gündür yanımdalar, yiyecek hiçbir şeyleri yok. Onları aç aç evlerine göndermek istemiyorum, yolda bayılabilirler.››
30Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.
33Öğrenciler kendisine, ‹‹Böyle ıssız bir yerde bu kadar kalabalığı doyuracak ekmeği nereden bulalım?›› dediler.
31Fólkið undraðist, þegar það sá mállausa mæla, fatlaða heila, halta ganga og blinda sjá. Og þeir lofuðu Guð Ísraels.
34İsa, ‹‹Kaç ekmeğiniz var?›› diye sordu. ‹‹Yedi ekmekle birkaç küçük balığımız var›› dediler.
32Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði: ,,Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. Ég vil ekki láta þá fara fastandi frá mér, þeir gætu örmagnast á leiðinni.``
35Bunun üzerine İsa, halka yere oturmalarını buyurdu.
33Lærisveinarnir sögðu: ,,Hvar fáum vér nóg brauð til að metta allt þetta fólk hér í óbyggðum?``
36Yedi ekmekle balıkları aldı, şükredip bunları böldü, öğrencilerine verdi. Onlar da halka dağıttılar.
34Jesús spyr: ,,Hve mörg brauð hafið þér?`` Þeir svara: ,,Sjö, og fáeina smáfiska.``
37Herkes yiyip doydu. Artakalan parçalardan yedi küfe dolusu topladılar.
35Þá bauð hann fólkinu að setjast á jörðina,
38Yemek yiyenlerin sayısı, kadın ve çocuklar hariç, dört bin erkekti.
36tók brauðin sjö og fiskana, gjörði þakkir og braut þau og gaf lærisveinunum, en lærisveinarnir fólkinu.
39İsa, halkı evlerine gönderdikten sonra tekneye binip Magadan bölgesine geçti.
37Allir neyttu og urðu mettir. Síðan tóku þeir saman leifarnar, sjö körfur fullar.
38En þeir, sem neytt höfðu, voru fjórar þúsundir karlmanna auk kvenna og barna.Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.
39Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.