Icelandic

Turkish

Matthew

17

1Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman.
1Altı gün sonra İsa, yanına yalnız Petrus, Yakup ve Yakupun kardeşi Yuhannayı alarak yüksek bir dağa çıktı.
2Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól, og klæði hans urðu björt eins og ljós.
2Onların gözü önünde İsanın görünümü değişti. Yüzü güneş gibi parladı, giysileri ışık gibi bembeyaz oldu.
3Og Móse og Elía birtust þeim, og voru þeir á tali við hann.
3O anda Musayla İlyas öğrencilere göründü. İsayla konuşuyorlardı.
4Pétur tók til máls og sagði við Jesú: ,,Herra, gott er, að vér erum hér. Ef þú vilt, skal ég gjöra hér þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.``
4Petrus İsaya, ‹‹Ya Rab›› dedi, ‹‹Burada bulunmamız ne iyi oldu! İstersen burada üç çardak kurayım: Biri sana, biri Musaya, biri de İlyasa.››
5Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!``
5Petrus daha konuşurken parlak bir bulut onlara gölge saldı. Buluttan gelen bir ses, ‹‹Sevgili Oğlum budur, Ondan hoşnudum. Onu dinleyin!›› dedi.
6Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög.
6Öğrenciler bunu işitince, dehşet içinde yüzüstü yere kapandılar.
7Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: ,,Rísið upp, og óttist ekki.``
7İsa gelip onlara dokundu, ‹‹Kalkın, korkmayın!›› dedi.
8En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan.
8Başlarını kaldırınca İsadan başka kimseyi göremediler.
9Á leiðinni ofan fjallið bauð Jesús þeim og mælti: ,,Segið engum frá sýninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp frá dauðum.``
9Dağdan inerlerken İsa onlara, ‹‹İnsanoğlu ölümden dirilmeden, gördüklerinizi kimseye söylemeyin›› diye buyurdu.
10Lærisveinarnir spurðu hann: ,,Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?``
10Öğrencileri Ona şunu sordular: ‹‹Peki, din bilginleri neden önce İlyasın gelmesi gerektiğini söylüyorlar?››
11Hann svaraði: ,,Víst kemur Elía og færir allt í lag.
11İsa, ‹‹İlyas gerçekten gelecek ve her şeyi yeniden düzene koyacak›› diye yanıtladı.
12En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu. Eins mun og Mannssonurinn píslir þola af hendi þeirra.``
12‹‹Size şunu söyleyeyim, İlyas zaten geldi, ama onu tanımadılar, ona yapmadıklarını bırakmadılar. Aynı şekilde İnsanoğlu da onların elinden acı çekecektir.››
13Þá skildu lærisveinarnir, að hann hafði talað við þá um Jóhannes skírara.
13O zaman öğrenciler İsanın kendilerine Vaftizci Yahyadan söz ettiğini anladılar.
14Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum
14Kalabalığın yanına vardıklarında bir adam İsaya yaklaşıp önünde diz çöktü.
15og sagði: ,,Herra, miskunna þú syni mínum. Hann er tunglsjúkur og illa haldinn. Oft fellur hann á eld og oft í vatn.
15‹‹Ya Rab›› dedi, ‹‹Oğlumun haline acı! Sarası var, çok acı çekiyor. Sık sık ateşe, suya düşüyor.
16Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.``
16Onu senin öğrencilerine getirdim, ama iyileştiremediler.››
17Jesús svaraði: ,,Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann hingað til mín.``
17İsa, ‹‹Ey imansız ve sapmış kuşak!›› dedi. ‹‹Sizinle daha ne kadar kalacağım? Size daha ne kadar katlanacağım? Çocuğu buraya, bana getirin.››
18Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu.
18İsa cini azarlayınca, cin çocuktan çıktı, çocuk o anda iyileşti.
19Þá komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann einslega: ,,Hvers vegna gátum vér ekki rekið hann út?``
19Sonra öğrenciler tek başlarına İsaya gelip, ‹‹Biz cini neden kovamadık?›› diye sordular.
20Hann svaraði þeim: ,,Vegna þess að yður skortir trú. Sannlega segi ég yður: Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, getið þér sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað, og það mun flytja sig. Ekkert verður yður um megn. [
20İsa, ‹‹İmanınız kıt olduğu için›› karşılığını verdi. ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, bir hardal tanesi kadar imanınız olsa şu dağa, ‹Buradan şuraya göç› derseniz, göçer; sizin için imkânsız bir şey olmayacaktır.››
21En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]``
22Celilede bir araya geldiklerinde İsa onlara, ‹‹İnsanoğlu, insanların eline teslim edilecek ve öldürülecek, ama üçüncü gün dirilecek›› dedi. Öğrenciler buna çok kederlendiler.
22Þegar þeir voru saman í Galíleu, sagði Jesús við þá: ,,Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur,
24Kefarnahuma geldiklerinde, iki dirhemlik tapınak vergisini toplayanlar Petrusa gelip, ‹‹Öğretmeniniz tapınak vergisini ödemiyor mu?›› diye sordular.
23og þeir munu lífláta hann, en á þriðja degi mun hann upp rísa.`` Þeir urðu mjög hryggir.
25Petrus, ‹‹Ödüyor›› dedi. Petrus eve gelince, daha kendisi bir şey söylemeden İsa ona, ‹‹Simun, ne dersin?›› dedi. ‹‹Dünya kralları gümrük ya da vergiyi kimlerden alır? Kendi oğullarından mı, yabancılardan mı?››
24Þá er þeir komu til Kapernaum, gengu menn þeir, sem heimta inn musterisgjaldið, til Péturs og spurðu: ,,Geldur meistari yðar eigi musterisgjaldið?``
26Petrusun, ‹‹Yabancılardan›› demesi üzerine İsa, ‹‹O halde oğullar muaftır›› dedi.
25Hann kvað svo vera. En er hann kom inn, tók Jesús fyrr til máls og mælti: ,,Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?``
27‹‹Ama vergi toplayanları gücendirmeyelim. Göle gidip oltanı at. Tuttuğun ilk balığı çıkar, onun ağzını aç, dört dirhemlik bir akçe bulacaksın. Parayı al, ikimizin vergisi olarak onlara ver.››
26,,Af vandalausum,`` sagði Pétur. Jesús mælti: ,,Þá eru börnin frjáls.En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``
27En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``