Icelandic

Turkish

Matthew

20

1Líkt er um himnaríki og húsbónda einn, sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn.
1‹‹Göklerin Egemenliği, sabah erkenden bağında çalışacak işçi aramaya çıkan toprak sahibine benzer.
2Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í víngarð sinn.
2Adam, işçilerle günlüğü bir dinara anlaşıp onları bağına gönderdi.
3Síðan gekk hann út um dagmál og sá aðra menn standa á torginu iðjulausa.
3‹‹Saat dokuza doğru tekrar dışarı çıktı, çarşı meydanında boş duran başka adamlar gördü.
4Hann sagði við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn, og ég mun greiða yður sanngjörn laun.`
4Onlara, ‹Siz de bağa gidip çalışın. Hakkınız neyse, veririm› dedi, onlar da bağa gittiler. ‹‹Öğleyin ve saat üçe doğru yine çıkıp aynı şeyi yaptı.
5Þeir fóru. Aftur gekk hann út um hádegi og nón og gjörði sem fyrr.
6Saat beşe doğru çıkınca, orada duran başka işçiler gördü. Onlara, ‹Neden bütün gün burada boş duruyorsunuz?› diye sordu.
6Og síðdegis fór hann enn út og sá menn standa þar. Hann spyr þá: ,Hví hímið þér hér iðjulausir allan daginn?`
7‹‹ ‹Kimse bize iş vermedi ki› dediler. ‹‹Onlara, ‹Siz de bağa gidin, çalışın› dedi.
7Þeir svara: ,Enginn hefur ráðið oss.` Hann segir við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn.`
8‹‹Akşam olunca, bağın sahibi kâhyasına, ‹İşçileri çağır› dedi. ‹Sonuncudan başlayarak ilkine kadar, hepsine ücretlerini ver.›
8Þegar kvöld var komið, sagði eigandi víngarðsins við verkstjóra sinn: ,Kalla þú á verkamennina og greið þeim kaupið. Þú skalt byrja á þeim síðustu og enda á þeim fyrstu.`
9‹‹Saat beşe doğru işe başlayanlar gelip kâhyadan birer dinar aldılar.
9Nú komu þeir, sem ráðnir voru síðdegis, og fengu hver sinn denar.
10İlk başlayanlar gelince daha çok alacaklarını sandılar, ama onlara da birer dinar verildi.
10Þegar þeir fyrstu komu, bjuggust þeir við að fá meira, en fengu sinn denarinn hver.
11Paralarını alınca bağ sahibine söylenmeye başladılar:
11Þeir tóku við honum og fóru að mögla gegn húsbónda sínum.
12‹En son çalışanlar yalnız bir saat çalıştı› dediler. ‹Ama onları günün yükünü ve sıcağını çeken bizlerle bir tuttun!›
12Þeir sögðu: ,Þessir síðustu hafa unnið aðeins eina stund, og þú gjörir þá jafna oss, er höfum borið hita og þunga dagsins.`
13‹‹Bağ sahibi onlardan birine şöyle karşılık verdi: ‹Arkadaş, sana haksızlık etmiyorum ki! Seninle bir dinara anlaşmadık mı?
13Hann sagði þá við einn þeirra: ,Vinur, ekki gjöri ég þér rangt til, sömdum við ekki um einn denar?
14Hakkını al, git! Sana verdiğimi sonuncuya da vermek istiyorum.
14Taktu þitt og farðu leiðar þinnar. Ég vil gjalda þessum síðasta eins og þér.
15Kendi paramla istediğimi yapmaya hakkım yok mu? Yoksa cömertliğimi kıskanıyor musun?›
15Er ég ekki sjálfur fjár míns ráðandi? Eða sérðu ofsjónum yfir því, að ég er góðgjarn?`
16‹‹İşte böylece sonuncular birinci, birinciler de sonuncu olacak.››
16Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir.``
17İsa Yeruşalime giderken, yolda on iki öğrencisini bir yana çekip onlara özel olarak şunu söyledi: ‹‹Şimdi Yeruşalime gidiyoruz. İnsanoğlu, başkâhinlerin ve din bilginlerinin eline teslim edilecek, onlar da Onu ölüm cezasına çarptıracaklar.
17Jesús hélt nú upp til Jerúsalem, og á leiðinni tók hann þá tólf afsíðis og sagði við þá:
19Onunla alay etmeleri, kamçılayıp çarmıha germeleri için Onu öteki uluslara teslim edecekler. Ne var ki O, üçüncü gün dirilecek.››
18,,Nú förum vér upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða
20O sırada Zebedi oğullarının annesi oğullarıyla birlikte İsaya yaklaştı. Önünde yere kapanarak kendisinden bir dileği olduğunu söyledi.
19og framselja hann heiðingjum, að þeir hæði hann, húðstrýki og krossfesti. En á þriðja degi mun hann upp rísa.``
21İsa kadına, ‹‹Ne istiyorsun?›› diye sordu. Kadın, ‹‹Buyruk ver, senin egemenliğinde bu iki oğlumdan biri sağında, biri solunda otursun›› dedi.
20Þá kom til hans móðir þeirra Sebedeussona með sonum sínum, laut honum og vildi biðja hann bónar.
22‹‹Siz ne dilediğinizi bilmiyorsunuz›› diye karşılık verdi İsa. ‹‹Benim içeceğim kâseden siz içebilir misiniz?›› ‹‹Evet, içebiliriz›› dediler.
21Hann spyr hana: ,,Hvað viltu?`` Hún segir: ,,Lát þú þessa tvo syni mína sitja þér við hlið í ríki þínu, annan til hægri handar þér og hinn til vinstri.``
23İsa onlara, ‹‹Elbette benim kâsemden içeceksiniz›› dedi, ‹‹Ama sağımda ya da solumda oturmanıza izin vermek benim elimde değil. Babam bu yerleri belirli kişiler için hazırlamıştır.››
22Jesús svarar: ,,Þið vitið ekki, hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég á að drekka?`` Þeir segja við hann: ,,Það getum við.``
24Bunu işiten on öğrenci iki kardeşe kızdılar.
23Hann segir við þá: ,,Kaleik minn munuð þið drekka. En mitt er ekki að veita, hver situr mér til hægri handar eða vinstri. Það veitist þeim, sem það er fyrirbúið af föður mínum.``
25Ama İsa onları yanına çağırıp şöyle dedi: ‹‹Bilirsiniz ki, ulusların önderleri onlara egemen kesilir, ileri gelenleri de ağırlıklarını hissettirirler.
24Þegar hinir tíu heyrðu þetta, gramdist þeim við bræðurna tvo.
26Sizin aranızda böyle olmayacak. Aranızda büyük olmak isteyen, ötekilerin hizmetkârı olsun.
25En Jesús kallaði þá til sín og mælti: ,,Þér vitið, að þeir, sem ráða fyrir þjóðum, drottna yfir þeim, og höfðingjar láta menn kenna á valdi sínu.
27Aranızda birinci olmak isteyen, ötekilerin kulu olsun.
26En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar.
28Nitekim İnsanoğlu, hizmet edilmeye değil, hizmet etmeye ve canını birçokları için fidye olarak vermeye geldi.››
27Og sá er vill fremstur vera meðal yðar, sé þræll yðar,
29Erihadan ayrılırlarken büyük bir kalabalık İsanın ardından gitti.
28eins og Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.``
30Yol kenarında oturan iki kör, İsanın oradan geçmekte olduğunu duyunca, ‹‹Ya Rab, ey Davut Oğlu, halimize acı!›› diye bağırdılar.
29Þegar þeir fóru frá Jeríkó, fylgdi honum mikill mannfjöldi.
31Kalabalık onları azarlayarak susturmak istediyse de onlar, ‹‹Ya Rab, ey Davut Oğlu, halimize acı!›› diyerek daha çok bağırdılar.
30Tveir menn blindir sátu þar við veginn. Þegar þeir heyrðu, að þar færi Jesús, hrópuðu þeir: ,,Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!``
32İsa durup onları çağırdı. ‹‹Sizin için ne yapmamı istiyorsunuz?›› diye sordu.
31Fólkið hastaði á þá, að þeir þegðu, en þeir hrópuðu því meir: ,,Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!``
33Onlar da, ‹‹Ya Rab, gözlerimiz açılsın›› dediler.
32Jesús nam staðar, kallaði á þá og sagði: ,,Hvað viljið þið að ég gjöri fyrir ykkur?``
34İsa onlara acıdı, gözlerine dokundu. O anda yeniden görmeye başladılar ve O'nun ardından gittiler.
33Þeir mæltu: ,,Herra, lát augu okkar opnast.``Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum.
34Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum.