Icelandic

Turkish

Matthew

24

1Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins.
1İsa tapınaktan çıkıp giderken, öğrencileri, tapınağın binalarını Ona göstermek için yanına geldiler.
2Hann sagði við þá: ,,Þér sjáið allt þetta? Sannlega segi ég yður, hér mun ekki eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.``
2İsa onlara, ‹‹Bütün bunları görüyor musunuz?›› dedi. ‹‹Size doğrusunu söyleyeyim, burada taş üstünde taş kalmayacak, hepsi yıkılacak!››
3Þá er hann sat á Olíufjallinu, gengu lærisveinarnir til hans og spurðu hann einslega: ,,Seg þú oss, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn komu þinnar og endaloka veraldar?``
3İsa, Zeytin Dağında otururken öğrencileri yalnız olarak yanına geldiler. ‹‹Söyle bize›› dediler, ‹‹Bu dediklerin ne zaman olacak, senin gelişini ve çağın bitimini gösteren belirti ne olacak?››
4Jesús svaraði þeim: ,,Varist að láta nokkurn leiða yður í villu.
4İsa onlara şu karşılığı verdi: ‹‹Sakın kimse sizi saptırmasın!
5Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Ég er Kristur!` og marga munu þeir leiða í villu.
5Birçokları, ‹Mesih benim› diyerek benim adımla gelip birçok kişiyi aldatacaklar.
6Þér munuð spyrja hernað og ófriðartíðindi. Gætið þess, að skelfast ekki. Þetta á að verða, en endirinn er ekki þar með kominn.
6Savaş gürültüleri, savaş haberleri duyacaksınız. Sakın korkmayın! Bunların olması gerek, ama bu daha son demek değildir.
7Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum.
7Ulus ulusa, devlet devlete savaş açacak; yer yer kıtlıklar, depremler olacak.
8Allt þetta er upphaf fæðingarhríðanna.
8Bütün bunlar, doğum sancılarının başlangıcıdır.
9Þá munu menn framselja yður til pyndinga og taka af lífi, og allar þjóðir munu hata yður vegna nafns míns.
9‹‹O zaman sizi sıkıntıya sokacak, öldürecekler. Benim adımdan ötürü bütün uluslar sizden nefret edecek.
10Margir munu þá falla frá og framselja hver annan og hata.
10O zaman birçok kişi imandan sapacak, birbirlerini ele verecek ve birbirlerinden nefret edecekler.
11Fram munu koma margir falsspámenn og leiða marga í villu.
11Birçok sahte peygamber türeyecek ve bunlar birçok kişiyi saptıracak.
12Og vegna þess að lögleysi magnast, mun kærleikur flestra kólna.
12Kötülüklerin çoğalmasından ötürü birçoklarının sevgisi soğuyacak.
13En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða.
13Ama sonuna kadar dayanan kurtulacaktır.
14Og þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.
14Göksel egemenliğin bu Müjdesi bütün uluslara tanıklık olmak üzere dünyanın her yerinde duyurulacak. İşte o zaman son gelecektir.
15Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar, sem Daníel spámaður talar um, standa á helgum stað,`` _ lesandinn athugi það _
15‹‹Peygamber Danielin sözünü ettiği yıkıcı iğrenç şeyin kutsal yerde dikildiğini gördüğünüz zaman -okuyan anlasın- Yahudiyede bulunanlar dağlara kaçsın.
16,,þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla.
17Damda olan, evindeki eşyalarını almak için aşağı inmesin.
17Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan að sækja neitt í hús sitt.
18Tarlada olan, abasını almak için geri dönmesin.
18Og sá sem er á akri, skal ekki hverfa aftur að taka yfirhöfn sína.
19O günlerde gebe olan, çocuk emziren kadınların vay haline!
19Vei þeim sem þungaðar eru eða börn hafa á brjósti á þeim dögum.
20Dua edin ki, kaçışınız kışa ya da Şabat Gününe rastlamasın.
20Biðjið, að flótti yðar verði ekki um vetur eða á hvíldardegi.
21Çünkü o günlerde öyle korkunç bir sıkıntı olacak ki, dünyanın başlangıcından bu yana böylesi olmamış, bundan sonra da olmayacaktır.
21Þá verður sú mikla þrenging, sem engin hefur þvílík verið frá upphafi heims allt til þessa og mun aldrei verða.
22O günler kısaltılmamış olsaydı, hiç kimse kurtulamazdı. Ama seçilmiş olanlar uğruna o günler kısaltılacak.
22Ef dagar þessir hefðu ekki verið styttir, kæmist enginn maður af. En vegna hinna útvöldu munu þeir dagar styttir verða.
23Eğer o zaman biri size, ‹İşte Mesih burada›, ya da ‹İşte şurada› derse, inanmayın.
23Ef einhver segir þá við yður: ,Hér er Kristur` eða ,þar`, þá trúið því ekki.
24Çünkü sahte mesihler, sahte peygamberler türeyecek; bunlar büyük belirtiler ve harikalar yapacaklar. Öyle ki, ellerinden gelse, seçilmiş olanları bile saptıracaklar.
24Því að fram munu koma falskristar og falsspámenn, og þeir munu gjöra stór tákn og undur til að leiða afvega jafnvel hina útvöldu, ef orðið gæti.
25İşte size önceden söylüyorum.
25Sjá, ég hef sagt yður það fyrir.
26‹‹Bunun için size, ‹İşte Mesih çölde› derlerse gitmeyin. ‹Bakın, iç odalarda› derlerse inanmayın.
26Ef þeir segja við yður: ,Sjá, hann er í óbyggðum,` þá farið ekki þangað. Ef þeir segja: ,Sjá, hann er í leynum,` þá trúið því ekki.
27Çünkü İnsanoğlunun gelişi, doğuda çakıp batıya kadar her taraftan görülen şimşek gibi olacaktır.
27Eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs, svo mun verða koma Mannssonarins.
28‹‹Leş neredeyse, akbabalar oraya üşüşecek.
28Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er.
29‹‹O günlerin sıkıntısından hemen sonra, ‹Güneş kararacak, Ay ışık vermez olacak, Yıldızlar gökten düşecek, Göksel güçler sarsılacak.›
29En þegar eftir þrenging þessara daga mun sólin sortna og tunglið hætta að skína. Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast.
30‹‹O zaman İnsanoğlunun belirtisi gökte görünecek. Yeryüzündeki bütün halklar ağlayıp dövünecek, İnsanoğlunun gökteki bulutlar üzerinde büyük güç ve görkemle geldiğini görecekler.
30Þá mun tákn Mannssonarins birtast á himni, og allar kynkvíslir jarðarinnar hefja kveinstafi. Og menn munu sjá Mannssoninn koma á skýjum himins með mætti og mikilli dýrð.
31Kendisi güçlü bir borazan sesiyle meleklerini gönderecek. Melekler Onun seçtiklerini göğün bir ucundan öbür ucuna dek, dünyanın dört bucağından toplayacaklar.
31Hann mun senda út engla sína með hvellum lúðri, og þeir munu safna hans útvöldu úr áttunum fjórum, himinskauta milli.
32‹‹İncir ağacından ders alın! Dalları filizlenip yaprakları sürünce, yaz mevsiminin yakın olduğunu anlarsınız.
32Nemið líkingu af fíkjutrénu. Þegar greinar þess fara að mýkjast og laufið að springa út, þá vitið þér, að sumar er í nánd.
33Aynı şekilde, bütün bunların gerçekleştiğini gördüğünüzde bilin ki, İnsanoğlu yakındır, kapıdadır.
33Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
34Size doğrusunu söyleyeyim, bütün bunlar olmadan bu kuşak ortadan kalkmayacak.
34Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram.
35Yer ve gök ortadan kalkacak, ama benim sözlerim asla ortadan kalkmayacaktır.››
35Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.
36‹‹O günü ve saati, ne gökteki melekler, ne de Oğul bilir; Babadan başka kimse bilmez.
36En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né sonurinn, enginn nema faðirinn einn.
37Nuhun günlerinde nasıl olduysa, İnsanoğlunun gelişinde de öyle olacak.
37Eins og var á dögum Nóa, svo mun verða við komu Mannssonarins.
38Nuhun gemiye bindiği güne dek, tufandan önceki günlerde insanlar yiyip içiyor, evlenip evlendiriliyorlardı.
38Dagana fyrir flóðið átu menn og drukku, kvæntust og giftust allt til þess dags, er Nói gekk í örkina.
39Tufan gelinceye, hepsini süpürüp götürünceye dek başlarına geleceklerden habersizdiler. İnsanoğlunun gelişi de öyle olacak.
39Og þeir vissu ekki, fyrr en flóðið kom og hreif þá alla burt. Eins verður við komu Mannssonarins.
40O gün tarlada bulunan iki kişiden biri alınacak, biri bırakılacak.
40Þá verða tveir á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.
41Değirmende buğday öğüten iki kadından biri alınacak, biri bırakılacak.
41Tvær munu mala á kvörn, önnur verður tekin, hin eftir skilin.
42‹‹Bunun için uyanık kalın. Çünkü Rabbinizin geleceği günü bilemezsiniz.
42Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur.
43Ama şunu bilin ki, ev sahibi, hırsızın gece hangi saatte geleceğini bilse, uyanık kalır, evinin soyulmasına fırsat vermez.
43Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi.
44Bunun için siz de hazır olun! Çünkü İnsanoğlu beklemediğiniz saatte gelecektir.
44Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.
45‹‹Efendinin, hizmetkârlarına vaktinde yiyecek vermek için başlarına atadığı güvenilir ve akıllı köle kimdir?
45Hver er sá trúi og hyggni þjónn, sem húsbóndinn hefur sett yfir hjú sín að gefa þeim mat á réttum tíma?
46Efendisi eve döndüğünde işinin başında bulacağı o köleye ne mutlu!
46Sæll er sá þjónn, er húsbóndinn finnur breyta svo, er hann kemur.
47Size doğrusunu söyleyeyim, efendisi onu bütün malının üzerinde yetkili kılacak.
47Sannlega segi ég yður: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar.
48Ama o köle kötü olur da içinden, ‹Efendim gecikiyor› der ve öteki köleleri dövmeye başlarsa, sarhoşlarla birlikte yiyip içerse, efendisi, onun beklemediği günde, ummadığı saatte gelecek, onu şiddetle cezalandırıp ikiyüzlülerle bir tutacak. Orada ağlayış ve diş gıcırtısı olacaktır.››
48En ef illur þjónn segir í hjarta sínu: ,Húsbónda mínum dvelst,`
49og hann tekur að berja samþjóna sína og eta og drekka með svöllurum,
50þá mun húsbóndi þess þjóns koma á þeim degi, sem hann væntir ekki, á þeirri stundu, sem hann veit ekki,höggva hann og láta hann fá hlut með hræsnurum. Þar verður grátur og gnístran tanna.
51höggva hann og láta hann fá hlut með hræsnurum. Þar verður grátur og gnístran tanna.