Icelandic

Turkish

Matthew

28

1Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina.
1Şabat Gününü izleyen haftanın ilk günü, tan yeri ağarırken, Mecdelli Meryem ile öbür Meryem mezarı görmeye gittiler.
2Þá varð landskjálfti mikill, því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann.
2Ansızın büyük bir deprem oldu. Rabbin bir meleği gökten indi ve mezara gidip taşı bir yana yuvarlayarak üzerine oturdu.
3Hann var sem elding ásýndum og klæðin hvít sem snjór.
3Görünüşü şimşek gibi, giysileri ise kar gibi bembeyazdı.
4Varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir.
4Nöbetçiler korkudan titremeye başladılar, sonra ölü gibi yere yıkıldılar.
5En engillinn mælti við konurnar: ,,Þér skuluð eigi óttast. Ég veit, að þér leitið að Jesú hinum krossfesta.
5Melek kadınlara şöyle seslendi: ‹‹Korkmayın! Çarmıha gerilen İsayı aradığınızı biliyorum.
6Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, eins og hann sagði. Komið og sjáið staðinn, þar sem hann lá.
6O burada yok; söylemiş olduğu gibi dirildi. Gelin, Onun yattığı yeri görün.
7Farið í skyndi og segið lærisveinum hans: ,Hann er upp risinn frá dauðum, sjá hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann.` Þetta hef ég sagt yður.``
7Çabuk gidin, öğrencilerine şöyle deyin: ‹İsa ölümden dirildi. Sizden önce Celileye gidiyor, kendisini orada göreceksiniz.› İşte ben size söylemiş bulunuyorum.››
8Og þær fóru í skyndi frá gröfinni, með ótta og mikilli gleði, og hlupu að flytja lærisveinum hans boðin.
8Kadınlar korku ve büyük sevinç içinde hemen mezardan uzaklaştılar; koşarak İsanın öğrencilerine haber vermeye gittiler.
9Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir: ,,Heilar þið!`` En þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans.
9İsa ansızın karşılarına çıktı, ‹‹Selam!›› dedi. Yaklaşıp İsanın ayaklarına sarılarak Ona tapındılar.
10Þá segir Jesús við þær: ,,Óttist ekki, farið og segið bræðrum mínum að halda til Galíleu. Þar munu þeir sjá mig.``
10O zaman İsa, ‹‹Korkmayın!›› dedi. ‹‹Gidip kardeşlerime haber verin, Celileye gitsinler, beni orada görecekler.››
11Meðan þær voru á leiðinni komu nokkrir varðmenn til borgarinnar og sögðu æðstu prestunum allt, sem gjörst hafði.
11Kadınlar daha yoldayken nöbetçi askerlerden bazıları kente giderek olup bitenleri başkâhinlere bildirdiler.
12En þeir kvöddu saman öldungana og tóku það ráð með þeim að bera mikið fé á hermennina og mæltu við þá:
12Başkâhinler ileri gelenlerle birlikte toplanıp birbirlerine danıştıktan sonra askerlere yüklü para vererek dediler ki, ‹‹Siz şöyle diyeceksiniz: ‹Öğrencileri geceleyin geldi, biz uyurken Onun cesedini çalıp götürdüler.›
13,,Segið þetta: ,Lærisveinar hans komu á næturþeli, meðan vér sváfum, og stálu honum.`
14Eğer bu haber valinin kulağına gidecek olursa biz onu yatıştırır, size bir zarar gelmesini önleriz.››
14Og ef þetta berst landshöfðingjanum til eyrna, skulum vér sefa hann, svo að þér getið verið áhyggjulausir.``
15Böylece askerler parayı aldılar ve kendilerine söylendiği gibi yaptılar. Bu söylenti Yahudiler arasında bugün de yaygındır.
15Þeir tóku við fénu og gjörðu sem þeim var sagt. Þessi sögusögn hefur verið borin út meðal Gyðinga allt til þessa dags.
16On bir öğrenci Celileye, İsanın kendilerine bildirdiği dağa gittiler.
16En lærisveinarnir ellefu fóru til Galíleu, til fjallsins, sem Jesús hafði stefnt þeim til.
17İsayı gördükleri zaman Ona tapındılar. Ama bazıları kuşku içindeydi.
17Þar sáu þeir hann og veittu honum lotningu. En sumir voru í vafa.
18İsa yanlarına gelip kendilerine şunları söyledi: ‹‹Gökte ve yeryüzünde bütün yetki bana verildi.
18Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: ,,Allt vald er mér gefið á himni og jörðu.Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda,
19Bu nedenle gidin, bütün ulusları öğrencilerim olarak yetiştirin; onları Baba, Oğul ve Kutsal Ruhun adıyla vaftiz edin;
19Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda,
20size buyurduğum her şeye uymayı onlara öğretin. İşte ben, dünyanın sonuna dek her an sizinle birlikteyim.››