1Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu.
1O günlerde Vaftizci Yahya Yahudiye Çölünde ortaya çıktı. Şu çağrıyı yapıyordu: ‹‹Tövbe edin! Göklerin Egemenliği yaklaşmıştır.››
2Hann sagði: ,,Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd.``
3Nitekim Peygamber Yeşaya aracılığıyla sözü edilen kişi Yahyadır. Yeşaya şöyle demişti: ‹‹Çölde haykıran, ‹Rabbin yolunu hazırlayın, Geçeceği patikaları düzleyin› diye sesleniyor.››
3Jóhannes er sá sem svo er um mælt hjá Jesaja spámanni: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.
4Yahyanın deve tüyünden giysisi, belinde deri kuşağı vardı. Yediği, çekirge ve yaban balıydı.
4Jóhannes bar klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér og hafði til matar engisprettur og villihunang.
5Yeruşalim, bütün Yahudiye ve Şeria yöresinin halkı ona geliyor, günahlarını itiraf ediyor, onun tarafından Şeria Irmağında vaftiz ediliyordu.
5Menn streymdu til hans frá Jerúsalem, allri Júdeu og Jórdanbyggð,
7Ne var ki, birçok Ferisiyle Sadukinin vaftiz olmak için kendisine geldiğini gören Yahya onlara şöyle seslendi: ‹‹Ey engerekler soyu! Gelecek gazaptan kaçmak için sizi kim uyardı?
6létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.
8Bundan böyle tövbeye yaraşır meyveler verin.
7Þegar hann sá, að margir farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þá: ,,Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði?
9Kendi kendinize, ‹Biz İbrahimin soyundanız› diye düşünmeyin. Ben size şunu söyleyeyim: Tanrı, İbrahime şu taşlardan da çocuk yaratabilir.
8Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni!
10Balta ağaçların köküne dayanmış bile. İyi meyve vermeyen her ağaç kesilip ateşe atılır.
9Látið yður ekki til hugar koma, að þér getið sagt með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.` Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum.
11Gerçi ben sizi tövbe için suyla vaftiz ediyorum, ama benden sonra gelen benden daha güçlüdür. Ben Onun çarıklarını çıkarmaya bile layık değilim. O sizi Kutsal Ruhla ve ateşle vaftiz edecek.
10Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
12Yabası elindedir. Harman yerini temizleyecek, buğdayını toplayıp ambara yığacak, samanı ise sönmeyen ateşte yakacak.››
11Ég skíri yður með vatni til iðrunar, en sá sem kemur eftir mig, er mér máttugri, og er ég ekki verður að bera skó hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi.
13Bu sırada İsa, Yahya tarafından vaftiz edilmek üzere Celileden Şeria Irmağına, Yahyanın yanına geldi.
12Hann er með varpskófluna í hendi sér og mun gjörhreinsa láfa sinn og safna hveiti sínu í hlöðu, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.``
14Ne var ki Yahya, ‹‹Benim senin tarafından vaftiz edilmem gerekirken sen mi bana geliyorsun?›› diyerek Ona engel olmak istedi.
13Þá kemur Jesús frá Galíleu að Jórdan til Jóhannesar að taka skírn hjá honum.
15İsa ona şu karşılığı verdi: ‹‹Şimdilik buna razı ol! Çünkü doğru olan her şeyi bu şekilde yerine getirmemiz gerekir.›› O zaman Yahya Onun dediğine razı oldu.
14Jóhannes vildi varna honum þess og sagði: ,,Mér er þörf að skírast af þér, og þú kemur til mín!``
16İsa vaftiz olur olmaz sudan çıktı. O anda gökler açıldı ve İsa, Tanrının Ruhunun güvercin gibi inip üzerine konduğunu gördü.
15Jesús svaraði honum: ,,Lát það nú eftir. Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti.`` Og hann lét það eftir honum.
17Göklerden gelen bir ses, ‹‹Sevgili Oğlum budur, O'ndan hoşnudum›› dedi.
16En þegar Jesús hafði verið skírður, sté hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig.Og rödd kom af himnum: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.``
17Og rödd kom af himnum: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.``