Icelandic

Turkish

Matthew

5

1Þegar hann sá mannfjöldann, gekk hann upp á fjallið. Þar settist hann, og lærisveinar hans komu til hans.
1İsa kalabalıkları görünce dağa çıktı. Oturunca öğrencileri yanına geldi.
2Þá lauk hann upp munni sínum, kenndi þeim og sagði:
2İsa konuşmaya başlayıp onlara şunları öğretti:
3,,Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er himnaríki.
3‹‹Ne mutlu ruhta yoksul olanlara! Çünkü Göklerin Egemenliği onlarındır.
4Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða.
4Ne mutlu yaslı olanlara! Çünkü onlar teselli edilecekler.
5Sælir eru hógværir, því að þeir munu jörðina erfa.
5Ne mutlu yumuşak huylu olanlara! Çünkü onlar yeryüzünü miras alacaklar.
6Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða.
6Ne mutlu doğruluğa acıkıp susayanlara! Çünkü onlar doyurulacaklar.
7Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða.
7Ne mutlu merhametli olanlara! Çünkü onlar merhamet bulacaklar.
8Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá.
8Ne mutlu yüreği temiz olanlara! Çünkü onlar Tanrıyı görecekler.
9Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.
9Ne mutlu barışı sağlayanlara! Çünkü onlara Tanrı oğulları denecek.
10Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki.
10Ne mutlu doğruluk uğruna zulüm görenlere! Çünkü Göklerin Egemenliği onlarındır.
11Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna.
11‹‹Benim yüzümden insanlar size sövüp zulmettikleri, yalan yere size karşı her türlü kötü sözü söyledikleri zaman ne mutlu size!
12Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður.
12Sevinin, sevinçle coşun! Çünkü göklerdeki ödülünüz büyüktür. Sizden önce yaşayan peygamberlere de böyle zulmettiler.››
13Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum.
13‹‹Yeryüzünün tuzu sizsiniz. Ama tuz tadını yitirirse, bir daha ona nasıl tuz tadı verilebilir? Artık dışarı atılıp ayak altında çiğnenmekten başka işe yaramaz.
14Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist.
14‹‹Dünyanın ışığı sizsiniz. Tepeye kurulan kent gizlenemez.
15Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir það öllum í húsinu.
15Kimse kandil yakıp tahıl ölçeğinin altına koymaz. Tersine, kandilliğe koyar; evdekilerin hepsine ışık sağlar.
16Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.
16Sizin ışığınız insanların önünde öyle parlasın ki, iyi işlerinizi görerek göklerdeki Babanızı yüceltsinler!››
17Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina. Ég kom ekki til að afnema, heldur uppfylla.
17‹‹Kutsal Yasayı ya da peygamberlerin sözlerini geçersiz kılmak için geldiğimi sanmayın. Ben geçersiz kılmaya değil, tamamlamaya geldim.
18Sannlega segi ég yður: Þar til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu, uns allt er komið fram.
18Size doğrusunu söyleyeyim, yer ve gök ortadan kalkmadan, her şey gerçekleşmeden, Kutsal Yasadan ufacık bir harf ya da bir nokta bile yok olmayacak.
19Hver sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast minnstur í himnaríki, en sá, sem heldur þau og kennir, mun mikill kallast í himnaríki.
19Bu nedenle, bu buyrukların en küçüğünden birini kim çiğner ve başkalarına öyle öğretirse, Göklerin Egemenliğinde en küçük sayılacak. Ama bu buyrukları kim yerine getirir ve başkalarına öğretirse, Göklerin Egemenliğinde büyük sayılacak.
20Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki.
20Size şunu söyleyeyim: Doğruluğunuz din bilginleriyle Ferisilerinkini aşmadıkça, Göklerin Egemenliğine asla giremezsiniz!››
21Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna: ,Þú skalt ekki morð fremja. Sá sem morð fremur, skal svara til saka fyrir dómi.`
21‹‹Atalarımıza, ‹Adam öldürmeyeceksin. Öldüren yargılanacak› dendiğini duydunuz.
22En ég segi yður: Hver sem reiðist bróður sínum, skal svara til saka fyrir dómi. Sá sem hrakyrðir bróður sinn skal svara til saka fyrir ráðinu og hver sem svívirðir hann, hefur unnið til eldsvítis.
22Ama ben size diyorum ki, kardeşine öfkelenen herkes yargılanacaktır. Kim kardeşine aşağılayıcı bir söz söylerse, Yüksek Kurulda yargılanacaktır. Kim kardeşine ahmak derse, cehennem ateşini hak edecektir.
23Sértu því að færa fórn þína á altarið og minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér,
23Bu yüzden, sunakta adak sunarken kardeşinin sana karşı bir şikâyeti olduğunu anımsarsan, adağını orada, sunağın önünde bırak, git önce kardeşinle barış; sonra gelip adağını sun.
24þá skaltu skilja gjöf þína eftir fyrir framan altarið, fara fyrst og sættast við bróður þinn, koma síðan og færa fórn þína.
25Senden davacı olanla daha yoldayken çabucak anlaş. Yoksa o seni yargıca, yargıç da gardiyana teslim edebilir; sonunda da hapse atılabilirsin.
25Vertu skjótur til sátta við andstæðing þinn, meðan þú ert enn á vegi með honum, til þess að hann selji þig ekki dómaranum í hendur og dómarinn þjóninum og þér verði varpað í fangelsi.
26Sana doğrusunu söyleyeyim, borcunun son kuruşunu ödemeden oradan asla çıkamazsın.››
26Sannlega segi ég þér: Eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri.
27‹‹ ‹Zina etmeyeceksin› dendiğini duydunuz.
27Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt ekki drýgja hór.`
28Ama ben size diyorum ki, bir kadına şehvetle bakan her adam, yüreğinde o kadınla zina etmiş olur.
28En ég segi yður: Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu.
29Eğer sağ gözün günah işlemene neden olursa, onu çıkar at. Çünkü vücudunun bir üyesinin yok olması, bütün vücudunun cehenneme atılmasından iyidir.
29Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en öllum líkama þínum verði kastað í helvíti.
30Eğer sağ elin günah işlemene neden olursa, onu kes at. Çünkü vücudunun bir üyesinin yok olması, bütün vücudunun cehenneme gitmesinden iyidir.
30Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en allur líkami þinn fari til helvítis.
31‹‹ ‹Kim karısını boşarsa ona boşanma belgesi versin› denmiştir.
31Þá var og sagt: ,Sá sem skilur við konu sína, skal gefa henni skilnaðarbréf.`
32Ama ben size diyorum ki, karısını fuhuş dışında bir nedenle boşayan onu zinaya itmiş olur. Boşanmış bir kadınla evlenen de zina etmiş olur.››
32En ég segi yður: Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður til þess, að hún drýgir hór. Og sá sem gengur að eiga fráskilda konu, drýgir hór.
33‹‹Yine atalarımıza, ‹Yalan yere ant içmeyeceksin, ama Rabbin önünde içtiğin antları yerine getireceksin› dendiğini duydunuz.
33Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðurna: ,Þú skalt ekki vinna rangan eið, en halda skaltu eiða þína við Drottin.`
34Oysa ben size diyorum ki, hiç ant içmeyin: Ne gök üzerine, çünkü orası Tanrının tahtıdır; ne yer üzerine, çünkü orası Onun ayak taburesidir; ne de Yeruşalim üzerine, çünkü orası Büyük Kralın kentidir.
34En ég segi yður, að þér eigið alls ekki að sverja, hvorki við himininn, því hann er hásæti Guðs,
36Başınızın üzerine de ant içmeyin. Çünkü saçınızın tek telini ak ya da kara edemezsiniz.
35né við jörðina, því hún er skör fóta hans, né við Jerúsalem, því hún er borg hins mikla konungs.
37‹Evet›iniz evet, ‹hayır›ınız hayır olsun. Bundan fazlası Şeytandandır.››
36Og eigi skaltu sverja við höfuð þitt, því að þú getur ekki gjört eitt hár hvítt eða svart.
38‹‹ ‹Göze göz, dişe diş› dendiğini duydunuz.
37En þegar þér talið, sé já yðar já og nei sé nei. Það sem umfram er, kemur frá hinum vonda.
39Ama ben size diyorum ki, kötüye karşı direnmeyin. Sağ yanağınıza bir tokat atana öbür yanağınızı da çevirin.
38Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.`
40Size karşı davacı olup mintanınızı almak isteyene abanızı da verin.
39En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóð honum einnig hina.
41Sizi bin adım yol yürümeye zorlayanla iki bin adım yürüyün.
40Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gef honum eftir yfirhöfnina líka.
42Sizden bir şey dileyene verin, sizden ödünç isteyeni geri çevirmeyin.››
41Og neyði einhver þig með sér eina mílu, þá far með honum tvær.
43‹‹ ‹Komşunu seveceksin, düşmanından nefret edeceksin› dendiğini duydunuz.
42Gef þeim, sem biður þig, og snú ekki baki við þeim, sem vill fá lán hjá þér.
44Ama ben size diyorum ki, düşmanlarınızı sevin, size zulmedenler için dua edin.
43Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn.`
45Öyle ki, göklerdeki Babanızın oğulları olasınız. Çünkü O, güneşini hem kötülerin hem iyilerin üzerine doğdurur; yağmurunu hem doğruların hem eğrilerin üzerine yağdırır.
44En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður,
46Eğer yalnız sizi sevenleri severseniz, ne ödülünüz olur? Vergi görevlileri de öyle yapmıyor mu?
45svo að þér reynist börn föður yðar á himnum, er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta.
47Yalnız kardeşlerinize selam verirseniz, fazladan ne yapmış olursunuz? Putperestler de öyle yapmıyor mu?
46Þótt þér elskið þá, sem yður elska, hver laun eigið þér fyrir það? Gjöra ekki tollheimtumenn hið sama?
48Bu nedenle, göksel Babanız yetkin olduğu gibi, siz de yetkin olun.››
47Og hvað er það, þótt þér heilsið bræðrum yðar einum. Gjöra heiðnir menn ekki hið sama?Verið þér því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur er fullkominn.
48Verið þér því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur er fullkominn.