Icelandic

Turkish

Matthew

7

1Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir.
1‹‹Başkasını yargılamayın ki, siz de yargılanmayasınız.
2Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.
2Çünkü nasıl yargılarsanız öyle yargılanacaksınız. Hangi ölçekle verirseniz, aynı ölçekle alacaksınız.
3Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu?
3Sen neden kardeşinin gözündeki çöpü görürsün de kendi gözündeki merteği farketmezsin?
4Eða hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Lát mig draga flísina úr auga þér?` Og þó er bjálki í auga sjálfs þín.
4Kendi gözünde mertek varken kardeşine nasıl, ‹İzin ver, gözündeki çöpü çıkarayım› dersin?
5Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns.
5Seni ikiyüzlü! Önce kendi gözündeki merteği çıkar, o zaman kardeşinin gözündeki çöpü çıkarmak için daha iyi görürsün.
6Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau mundu troða þær undir fótum, og þeir snúa sér við og rífa yður í sig.
6‹‹Kutsal olanı köpeklere vermeyin. İncilerinizi domuzların önüne atmayın. Yoksa bunları ayaklarıyla çiğnedikten sonra dönüp sizi parçalayabilirler.››
7Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.
7‹‹Dileyin, size verilecek; arayın, bulacaksınız; kapıyı çalın, size açılacaktır.
8Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.
8Çünkü her dileyen alır, arayan bulur, kapı çalana açılır.
9Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð?
9Hanginiz kendisinden ekmek isteyen oğluna taş verir?
10Eða höggorm, þegar hann biður um fisk?
10Ya da balık isterse yılan verir?
11Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar á himnum gefa þeim góðar gjafir, sem biðja hann?
11Sizler kötü yürekli olduğunuz halde çocuklarınıza güzel armağanlar vermeyi biliyorsanız, göklerdeki Babanızın, kendisinden dileyenlere güzel armağanlar vereceği çok daha kesin değil mi?
12Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir.
12‹‹İnsanların size nasıl davranmasını istiyorsanız, siz de onlara öyle davranın. Çünkü Kutsal Yasanın ve peygamberlerin söylediği budur.››
13Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn.
13‹‹Dar kapıdan girin. Çünkü yıkıma götüren kapı geniş ve yol enlidir. Bu kapıdan girenler çoktur.
14Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.
14Oysa yaşama götüren kapı dar, yol da çetindir. Bu yolu bulanlar azdır.››
15Varist falsspámenn. Þeir koma til yðar í sauðaklæðum, en innra eru þeir gráðugir vargar.
15‹‹Sahte peygamberlerden sakının! Onlar size kuzu postuna bürünerek yaklaşırlar, ama özde yırtıcı kurtlardır.
16Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Hvort lesa menn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum?
16Onları meyvelerinden tanıyacaksınız. Dikenli bitkilerden üzüm, devedikenlerinden incir toplanabilir mi?
17Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu, en slæmt tré vonda.
17Bunun gibi, her iyi ağaç iyi meyve verir, kötü ağaç ise kötü meyve verir.
18Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur slæmt tré góða ávöxtu.
18İyi ağaç kötü meyve, kötü ağaç da iyi meyve veremez.
19Hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
19İyi meyve vermeyen her ağaç kesilip ateşe atılır.
20Af ávöxtum þeirra skuluð þér því þekkja þá.
20Böylece sahte peygamberleri meyvelerinden tanıyacaksınız.
21Ekki mun hver sá, sem við mig segir: ,Herra, herra,` ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum.
21‹‹Bana, ‹Ya Rab, ya Rab!› diye seslenen herkes Göklerin Egemenliğine girmeyecek. Ancak göklerdeki Babamın isteğini yerine getiren girecektir.
22Margir munu segja við mig á þeim degi: ,Herra, herra, höfum vér ekki kennt í þínu nafni, rekið út illa anda í þínu nafni og gjört í þínu nafni mörg kraftaverk?`
22O gün birçokları bana diyecek ki, ‹Ya Rab, ya Rab! Biz senin adınla peygamberlik etmedik mi? Senin adınla cinler kovmadık mı? Senin adınla birçok mucize yapmadık mı?›
23Þá mun ég votta þetta: ,Aldrei þekkti ég yður. Farið frá mér, illgjörðamenn.`
23O zaman ben de onlara açıkça, ‹Sizi hiç tanımadım, uzak durun benden, ey kötülük yapanlar!› diyeceğim.››
24Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni, er byggði hús sitt á bjargi.
24‹‹İşte bu sözlerimi duyup uygulayan herkes, evini kaya üzerine kuran akıllı adama benzer.
25Nú skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi, en það féll eigi, því það var grundvallað á bjargi.
25Yağmur yağar, seller basar, yeller eser, eve saldırır; ama ev yıkılmaz. Çünkü kaya üzerine kurulmuştur.
26En hver sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, sá er líkur heimskum manni, er byggði hús sitt á sandi.
26Bu sözlerimi duyup da uygulamayan herkes, evini kum üzerine kuran budala adama benzer.
27Steypiregn skall á, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi. Það féll, og fall þess var mikið.``
27Yağmur yağar, seller basar, yeller eser, evi sarsar. Ev yıkılır; yıkılışı da korkunç olur.››
28Þegar Jesús hafði lokið þessari ræðu, undraðist mannfjöldinn mjög kenningu hans,því að hann kenndi þeim eins og sá, er vald hefur, og ekki eins og fræðimenn þeirra.
28İsa konuşmasını bitirince, halk Onun öğretişine şaşıp kaldı.
29því að hann kenndi þeim eins og sá, er vald hefur, og ekki eins og fræðimenn þeirra.
29Çünkü onlara kendi din bilginleri gibi değil, yetkili biri gibi öğretiyordu.