Icelandic

Turkish

Romans

12

1Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi.
1Öyleyse kardeşlerim, Tanrının merhameti adına size yalvarırım: Bedenlerinizi diri, kutsal, Tanrıyı hoşnut eden birer kurban olarak sunun. Ruhsal tapınmanız budur.
2Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna.
2Bu çağın gidişine uymayın; bunun yerine, Tanrının iyi, beğenilir ve yetkin isteğinin ne olduğunu ayırt edebilmek için düşüncenizin yenilenmesiyle değişin.
3Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
3Tanrının bana bağışladığı lütufla hepinize söylüyorum: Kimse kendisine gereğinden çok değer vermesin. Herkes Tanrının kendisine verdiği iman ölçüsüne göre düşüncelerinde sağduyulu olsun.
4Vér höfum á einum líkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa.
4Bir bedende ayrı ayrı işlevleri olan çok sayıda üyemiz olduğu gibi, çok sayıda olan bizler de Mesihte tek bir bedeniz ve birbirimizin üyeleriyiz.
5Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir.
6Tanrının bize bağışladığı lütfa göre, ayrı ayrı ruhsal armağanlarımız vardır. Birinin armağanı peygamberlikse, imanı oranında peygamberlik etsin.
6Vér höfum margvíslegar náðargjafir, eftir þeirri náð, sem oss er gefin. Sé það spádómsgáfa, þá notum hana í hlutfalli við trúna.
7Hizmetse, hizmet etsin. Öğretmekse, öğretsin.
7Sé það þjónusta, skulum vér þjóna. Sá sem kennir, hann kenni,
8Öğüt veren, öğütte bulunsun. Bağışta bulunan, bunu cömertçe yapsın. Yöneten, gayretle yönetsin. Merhamet eden, bunu güler yüzle yapsın.
8sá sem áminnir, hann áminni. Sá sem útbýtir gjöfum, gjöri það í einlægni. Sá sem veitir forstöðu, sé kostgæfinn og sá sem iðkar miskunnsemi, gjöri það með gleði.
9Sevginiz ikiyüzlü olmasın. Kötülükten tiksinin, iyiliğe bağlanın.
9Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða.
10Birbirinize kardeşlik sevgisiyle bağlı olun. Birbirinize saygı göstermekte yarışın.
10Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing.
11Gayretiniz eksilmesin. Ruhta ateşli olun. Rabbe kulluk edin.
11Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni.
12Umudunuzla sevinin. Sıkıntıya dayanın. Kendinizi duaya verin.
12Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni.
13İhtiyaç içinde olan kutsallara yardım edin. Konuksever olmayı amaç edinin.
13Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gestrisni.
14Size zulmedenler için iyilik dileyin. İyilik dileyin, lanet etmeyin.
14Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.
15Sevinenlerle sevinin, ağlayanlarla ağlayın.
15Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum.
16Birbirinizle aynı düşüncede olun. Böbürlenmeyin; tersine, hor görülenlerle arkadaşlık edin. Bilgiçlik taslamayın.
16Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.
17Kötülüğe kötülükle karşılık vermeyin. Herkesin gözünde iyi olanı yapmaya dikkat edin.
17Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna.
18Mümkünse, elinizden geldiğince herkesle barış içinde yaşayın.
18Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi.
19Sevgili kardeşler, kimseden öç almayın; bunu Tanrının gazabına bırakın. Çünkü şöyle yazılmıştır: ‹‹Rab diyor ki, ‹Öç benimdir, ben karşılık vereceğim.› ››
19Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: ,,Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn.``
20Ama, ‹‹Düşmanın acıkmışsa doyur, Susamışsa su ver. Bunu yapmakla onu utanca boğarsın.››
20En ,,ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum.``Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.
21Kötülüğe yenilme, kötülüğü iyilikle yen.
21Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu.