Icelandic

Turkish

Zechariah

13

1Á þeim degi mun Davíðs húsi og Jerúsalembúum standa opin lind til að þvo af sér syndir og saurugleik.
1‹‹O gün Davut soyunu ve Yeruşalimde yaşayanları günahtan ve ruhsal kirlilikten arındırmak için bir pınar açılacak.
2Á þeim degi _ segir Drottinn allsherjar _ mun ég afmá nöfn skurðgoðanna úr landinu, svo að þeirra skal eigi framar minnst verða, og sömuleiðis vil ég reka burt úr landinu spámennina og óhreinleikans anda.
2O gün ülkeden putların adlarını kaldıracağım, bir daha anılmayacaklar›› diyor Her Şeye Egemen RAB, ‹‹Sahte peygamberleri de, kirli ruhu da ülkeden uzaklaştıracağım.
3En ef nokkur kemur enn fram sem spámaður, þá munu faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, segja við hann: ,,Þú skalt eigi lífi halda, því að þú hefir talað lygi í nafni Drottins.`` Og faðir hans og móðir, hans eigin foreldrar, munu leggja hann í gegn, þá er hann kemur fram sem spámaður.
3Biri yine peygamberlik edecek olursa, öz annesiyle babası, ‹Öleceksin, çünkü RABbin adıyla yalan söylüyorsun› diyecekler. Peygamberlik ettiğinde de öz annesi babası onun bedenini deşecekler.
4Á þeim degi munu allir spámenn skammast sín fyrir sýnir sínar, þá er þeir eru að spá, og þeir skulu eigi klæðast loðfeldum til þess að blekkja aðra,
4‹‹O gün her peygamber peygamberlik ederken gördüğü görümden utanacak; insanları aldatmak için çuldan giysi giymeyecek.
5heldur mun hver þeirra segja: ,,Ég er enginn spámaður, ég er akurkarl, því á akuryrkju hefi ég lagt stund frá barnæsku.``
5‹Ben peygamber değilim, çiftçiyim. Gençliğimden beri hep tarlada çalıştım› diyecek.
6Og segi einhver við hann: ,,Hvaða ör eru þetta á brjósti þínu?`` þá mun hann svara: ,,Það er eftir högg, sem ég fékk í húsi ástvina minna.``
6Biri, ‹Bağrındaki bu yaralar ne?› diye sorduğunda da, ‹Bunlar dostlarımın evinde aldığım yaralar› diye yanıtlayacak.›› Masoretik metin ‹‹Çünkü bir adam beni gençliğimde köle olarak satın aldı››.
7Hef þig á loft, sverð, gegn hirði mínum og gegn manninum, sem mér er svo nákominn! _ segir Drottinn allsherjar. Slá þú hirðinn, þá mun hjörðin tvístrast, og ég mun snúa hendi minni til hinna smáu.
7‹‹Uyan, ey kılıç!Çobanıma, yakınıma karşı harekete geç››Diyor Her Şeye Egemen RAB.‹‹Çobanı vur daKoyunlar darmadağın olsun.Ben de elimi küçüklere karşı kaldıracağım.
8Og svo skal fara í gjörvöllu landinu _ segir Drottinn _ að tveir hlutir landsfólksins skulu upprættir verða og gefa upp öndina, en þriðjungur þess eftir verða.En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``
8Bütün ülkede›› diyor RAB,‹‹Halkın üçte ikisi vurulup ölecek,Üçte biri sağ kalacak.
9En þennan þriðjung læt ég í eld og bræði þá, eins og silfur er brætt, og hreinsa þá eins og gull er hreinsað. Hann mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann og ég mun segja: ,,Þetta er minn lýður!`` og hann mun segja: ,,Drottinn, Guð minn!``
9Kalan üçte birini ateşten geçireceğim,Onları gümüş gibi arıtacağım,Altın gibi sınayacağım.Beni adımla çağıracaklar,Ben de onlara karşılık vereceğim,‹Bunlar benim halkım› diyeceğim.Onlar da, ‹Tanrımız RAB'dir› diyecekler.››