Icelandic

Turkish

Zechariah

9

1Spádómur. Orð Drottins beinist gegn Hadraklandi og það kemur niður í Damaskus, því að Drottinn hefir gætur á mönnunum og á öllum ættkvíslum Ísraels.
1Bildiri: RABbin sözü Hadrak ülkesine ve Şam Kentine yöneliktir. Çünkü insanların, özellikle bütün İsrail oymaklarının gözü RABbe çevrilidir.
2Sömuleiðis í Hamat, sem þar liggur hjá, í Týrus og Sídon, því að þær eru vitrar mjög.
2Bu söz Hadrak sınırındaki Hamaya,Çok becerikli olmasına karşın Sur ve Sayda kentlerine de yöneliktir.
3Týrus reisti sér vígi og hrúgaði saman silfri eins og mold og skíragulli eins og saur á strætum.
3Sur kendine bir kale yaptı;Toprak kadar gümüşVe sokaktaki çamur kadar altın biriktirdi.
4Sjá, Drottinn skal gjöra hana að öreiga og steypa varnarvirki hennar í sjóinn, og sjálf mun hún eydd verða af eldi.
4Ama Rab onun mal varlığını alıp götürecek;Denizdeki gücünü yok edecekVe ateş kenti yiyip bitirecek.
5Askalon skal sjá það og hræðast, og Gasa engjast sundur og saman. Sömuleiðis Ekron, því að von hennar er orðin til skammar. Konungurinn mun hverfa frá Gasa, og Askalon mun verða óbyggð,
5Aşkelon bunu görünce korkacak;Gazze acıdan kıvranacak,Ekron da öyle, çünkü umudu sönecek.Gazze kralını yitirecek,Aşkelon ıssız kalacak.
6og skríll mun búa í Asdód. Ég gjöri enda á ofdrambi Filista,
6Aşdotta melez bir halk oturacak,Filistlilerin gururunu kıracağım.
7og ég tek blóðið burt úr munni þeirra og viðurstyggðirnar undan tönnum þeirra. Þá munu þeir sem eftir verða, tilheyra Guði vorum, þeir munu verða eins og ætthöfðingjar í Júda og Ekronmenn eins og Jebúsítar.
7Ağızlarından kanı alınmamış eti,Dişlerinin arasından yasak yiyecekleri alacağım.Sağ kalanlar Tanrımıza bağlanacakVe Yahuda oymağında bir boy sayılacak.Ekron Yevuslular gibi olacak.
8Ég sest kringum hús mitt sem varðlið gegn þeim, sem um fara og aftur snúa. Enginn kúgari skal framar vaða yfir þá, því að nú hefi ég séð með eigin augum.
8Akın eden ordulara karşıEvimin çevresinde ordugah kuracağım.Hiçbir kıyıcıBir daha halkımın üzerinden geçmeyecek,Çünkü artık halkımı ben gözetiyorum.
9Fagna þú mjög, dóttirin Síon, lát gleðilátum, dóttirin Jerúsalem! Sjá, konungur þinn kemur til þín. Réttlátur er hann og sigursæll, lítillátur og ríður asna, ungum ösnufola.
9Ey Siyon kızı, sevinçle coş!Sevinç çığlıkları at, ey Yeruşalim kızı!İşte kralın!O adil kurtarıcı ve alçakgönüllüdür.Eşeğe, evet, sıpaya,Eşek yavrusuna binmiş sana geliyor!
10Hann útrýmir hervögnum úr Efraím og víghestum úr Jerúsalem. Öllum herbogum mun og útrýmt verða, og hann mun veita þjóðunum frið með úrskurðum sínum. Veldi hans mun ná frá hafi til hafs og frá Fljótinu til endimarka jarðarinnar.
10Savaş arabalarını Efrayimden,Atları Yeruşalimden uzaklaştıracağım.Savaş yayları kırılacak.Kralınız uluslara barışı duyuracak,Onun egemenliği bir denizden bir denize,Fırattan yeryüzünün uçlarına dek uzanacak.
11Vegna blóðs sáttmála þíns læt ég bandingja þína lausa úr hinni vatnslausu gryfju.
11Size gelince,Sizinle yaptığım kurban kanıyla yürürlüğe girmiş antlaşma uyarınca,Sürgündeki halkınızıSusuz çukurdan çıkarıp özgür kılacağım.
12Snúið aftur til hins trausta vígisins, þér bandingjar, sem væntið lausnar. Einnig í dag er gjört heyrinkunnugt: Ég endurgeld þér tvöfalt.
12Kalenize dönün,Ey siz, umut sürgünleri!Bugün bildiriyorum ki,Size yitirdiğinizin iki katını vereceğim.
13Ég hefi bent Júda eins og boga, fyllt Efraím eins og örvamæli, og ég vek sonu þína, Síon, í móti sonum Javans og gjöri þig eins og sverð í hendi kappa.
13Yahudayı yayımı gerer gibi gereceğimVe Efrayimi ok gibi ona dolduracağım.Oğullarını Greklere karşı uyandıracağım, ey SiyonVe seni bir savaşçının kılıcı gibi yapacağım.
14Drottinn mun birtast uppi yfir þeim og örvar hans út fara sem eldingar. Drottinn Guð mun þeyta lúðurinn og ganga fram í sunnanstormunum.
14O zaman RAB halkının üzerinde görünecek,Oku şimşek gibi çakacak.Egemen RAB boru çalacakVe güney fırtınalarıyla ilerleyecek.
15Drottinn allsherjar mun halda hlífiskildi yfir þeim, og þeir munu sigra þá og fótum troða slöngvusteinana. Og þeir munu drekka og reika sem víndrukknir og verða fullir eins og fórnarskálar, dreyrstokknir sem altarishorn.
15Onları Her Şeye Egemen RAB koruyacak.Düşmanlarını yok edecekVe sapan taşlarıyla yenecekler.Şarap içmiş gibi içip gürleyecekVe kurban kanı serpmekte kullanılan çanaklar gibi sunağın köşelerine dolacaklar.
16Drottinn Guð þeirra mun veita þeim sigur á þeim degi sem hjörð síns lýðs, því að þeir eru gimsteinar í höfuðdjásni, sem gnæfa glitrandi á landi sínu.Já, hversu mikil eru gæði þess og hversu dýrleg fegurð þess! Korn lætur æskumenn upp renna og vínberjalögur meyjar.
16O gün Tanrıları RABSürüsü olan halkını kurtaracak.Onun ülkesinde taç mücevherleri gibi parlayacaklar.
17Já, hversu mikil eru gæði þess og hversu dýrleg fegurð þess! Korn lætur æskumenn upp renna og vínberjalögur meyjar.
17Ne yakışıklı ve güzel olacaklar!Delikanlılar tahılla,Genç kızlar yeni şarapla güçlenecek.