1Nú héldu þeir kyrru fyrir í þrjú ár, og var enginn ófriður milli Sýrlands og Ísraels.
1They continued three years without war between Syria and Israel.
2En á þriðja ári fór Jósafat konungur í Júda á fund Ísraelskonungs.
2It happened in the third year, that Jehoshaphat the king of Judah came down to the king of Israel.
3Og Ísraelskonungur sagði við þjóna sína: ,,Vita munuð þér, að vér eigum Ramót í Gíleað, en vér höfumst eigi að og tökum hana ekki frá Sýrlandskonungi.``
3The king of Israel said to his servants, “You know that Ramoth Gilead is ours, and we are still, and don’t take it out of the hand of the king of Syria?”
4Þá mælti hann við Jósafat: ,,Hvort munt þú fara með mér í hernað til Ramót í Gíleað?`` Jósafat sagði við Ísraelskonung: ,,Eitt skal yfir báða ganga, mig og þig, mína þjóð og þína þjóð, mína hesta og þína hesta.``
4He said to Jehoshaphat, “Will you go with me to battle to Ramoth Gilead?” Jehoshaphat said to the king of Israel, “I am as you are, my people as your people, my horses as your horses.”
5Og Jósafat sagði við Ísraelskonung: ,,Gakk þú fyrst til frétta og vit hvað Drottinn segir.``
5Jehoshaphat said to the king of Israel, “Please inquire first for the word of Yahweh.”
6Þá stefndi Ísraelskonungur saman spámönnunum, um fjögur hundruð manns, og sagði við þá: ,,Á ég að fara og herja á Ramót í Gíleað, eða á ég að hætta við það?`` Spámennirnir svöruðu: ,,Far þú, og Drottinn mun gefa hana í hendur konungi.``
6Then the king of Israel gathered the prophets together, about four hundred men, and said to them, “Shall I go against Ramoth Gilead to battle, or shall I forbear?” They said, “Go up; for the Lord will deliver it into the hand of the king.”
7En Jósafat mælti: ,,Er hér ekki enn einhver spámaður Drottins, að vér mættum leita frétta hjá honum?``
7But Jehoshaphat said, “Isn’t there here a prophet of Yahweh, that we may inquire of him?”
8Ísraelskonungur mælti til Jósafats: ,,Enn er einn eftir, er vér gætum látið ganga til frétta við Drottin, en mér er lítið um hann gefið, því að hann spáir mér aldrei góðu, heldur illu einu. Hann heitir Míka Jimlason.`` Jósafat sagði: ,,Eigi skyldi konungur svo mæla.``
8The king of Israel said to Jehoshaphat, “There is yet one man by whom we may inquire of Yahweh, Micaiah the son of Imlah; but I hate him; for he does not prophesy good concerning me, but evil.” Jehoshaphat said, “Don’t let the king say so.”
9Þá kallaði Ísraelskonungur einn af hirðmönnunum og mælti: ,,Sæk sem skjótast Míka Jimlason.``
9Then the king of Israel called an officer, and said, “Quickly get Micaiah the son of Imlah.”
10En Ísraelskonungur og Jósafat Júdakonungur sátu hvor í sínu hásæti skrýddir purpuraklæðum úti fyrir borgarhliði Samaríu, og allir spámennirnir spáðu frammi fyrir þeim.
10Now the king of Israel and Jehoshaphat the king of Judah were sitting each on his throne, arrayed in their robes, in an open place at the entrance of the gate of Samaria; and all the prophets were prophesying before them.
11Þá gjörði Sedekía Kenaanason sér horn úr járni og mælti: ,,Svo segir Drottinn: Með þessum munt þú reka Sýrlendinga undir, uns þú hefir gjöreytt þeim.``
11Zedekiah the son of Chenaanah made him horns of iron, and said, “Thus says Yahweh, ‘With these you shall push the Syrians, until they are consumed.’”
12Og allir spámennirnir spáðu á sömu leið og sögðu: ,,Far þú til Ramót í Gíleað. Þú munt giftudrjúgur verða, og Drottinn mun gefa hana í hendur þér.``
12All the prophets prophesied so, saying, “Go up to Ramoth Gilead, and prosper; for Yahweh will deliver it into the hand of the king.”
13Sendimaðurinn, sem farinn var að sækja Míka, mælti til hans á þessa leið: ,,Sjá, spámennirnir hafa einum munni boðað konungi hamingju. Mæl þú sem þeir og boða þú hamingju.``
13The messenger who went to call Micaiah spoke to him, saying, “See now, the prophets declare good to the king with one mouth. Please let your word be like the word of one of them, and speak good.”
14En Míka svaraði: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, það sem Drottinn til mín talar, það mun ég mæla.``
14Micaiah said, “As Yahweh lives, what Yahweh says to me, that I will speak.”
15Þegar hann kom til konungs, mælti konungur til hans: ,,Míka, eigum vér að fara og herja á Ramót í Gíleað, eða eigum vér að hætta við það?`` Þá sagði Míka við hann: ,,Far þú. Þú munt giftudrjúgur verða, og Drottinn mun gefa hana í hendur konungi!``
15When he had come to the king, the king said to him, “Micaiah, shall we go to Ramoth Gilead to battle, or shall we forbear?” He answered him, “Go up and prosper; and Yahweh will deliver it into the hand of the king.”
16Þá sagði konungur við hann: ,,Hversu oft á ég að særa þig um, að þú segir mér eigi annað en sannleikann í nafni Drottins?``
16The king said to him, “How many times do I have to adjure you that you speak to me nothing but the truth in the name of Yahweh?”
17Þá mælti Míka: ,,Ég sá allan Ísrael tvístrast um fjöllin, eins og hirðislausa sauði, og Drottinn sagði: ,Þessir hafa engan herra. Fari þeir í friði hver heim til sín.```
17He said, “I saw all Israel scattered on the mountains, as sheep that have no shepherd. Yahweh said, ‘These have no master. Let them each return to his house in peace.’”
18Þá sagði Ísraelskonungur við Jósafat: ,,Fer nú eigi sem ég sagði þér: Hann spáir mér aldrei góðu, heldur illu einu?``
18The king of Israel said to Jehoshaphat, “Didn’t I tell you that he would not prophesy good concerning me, but evil?”
19Þá mælti Míka: ,,Eigi er svo! Heyr orð Drottins! Ég sá Drottin sitja í hásæti sínu og allan himins her standa á tvær hendur honum.
19Micaiah said, “Therefore hear the word of Yahweh. I saw Yahweh sitting on his throne, and all the army of heaven standing by him on his right hand and on his left.
20Og Drottinn sagði: ,Hver vill ginna Akab til þess að fara til Ramót í Gíleað og falla þar?` Og einn sagði þetta og annar hitt.
20Yahweh said, ‘Who shall entice Ahab, that he may go up and fall at Ramoth Gilead?’ One said one thing; and another said another.
21Þá gekk fram andi, staðnæmdist frammi fyrir Drottni og mælti: ,Ég skal ginna hann.` Og Drottinn sagði við hann: ,Með hverju?`
21A spirit came out and stood before Yahweh, and said, ‘I will entice him.’
22Hann mælti: ,Ég ætla að fara og verða lygiandi í munni allra spámanna hans.` Þá mælti Drottinn: ,Þú skalt ginna hann og þér mun takast það. Far og gjör svo!`
22Yahweh said to him, ‘How?’ He said, ‘I will go out and will be a lying spirit in the mouth of all his prophets.’ He said, ‘You will entice him, and will also prevail. Go out and do so.’
23Þannig hefir þá Drottinn lagt lygianda í munn öllum þessum spámönnum þínum, þar sem Drottinn hefir þó ákveðið að leiða yfir þig ógæfu.``
23Now therefore, behold, Yahweh has put a lying spirit in the mouth of all these your prophets; and Yahweh has spoken evil concerning you.”
24Þá gekk að Sedekía Kenaanason, laust Míka kinnhest og mælti: ,,Hvaða leið hefir andi Drottins farið frá mér til þess að tala við þig?``
24Then Zedekiah the son of Chenaanah came near, and struck Micaiah on the cheek, and said, “Which way did the Spirit of Yahweh go from me to speak to you?”
25Þá mælti Míka: ,,Það munt þú sjá á þeim degi, er þú fer í felur úr einu herberginu í annað.``
25Micaiah said, “Behold, you will see on that day, when you go into an inner room to hide yourself.”
26Þá mælti Ísraelskonungur: ,,Takið Míka og færið hann Amón borgarstjóra og Jóas konungssyni
26The king of Israel said, “Take Micaiah, and carry him back to Amon the governor of the city, and to Joash the king’s son.
27og segið: ,Svo segir konungur: Kastið manni þessum í dýflissu og gefið honum brauð og vatn af skornum skammti, þar til er ég kem aftur heill á húfi.```
27Say, ‘Thus says the king, “Put this fellow in the prison, and feed him with bread of affliction and with water of affliction, until I come in peace.”’”
28Þá mælti Míka: ,,Komir þú aftur heill á húfi, þá hefir Drottinn eigi talað fyrir minn munn,`` og hann mælti: ,,Heyri það allir lýðir!``
28Micaiah said, “If you return at all in peace, Yahweh has not spoken by me.” He said, “Listen, all you people!”
29Síðan fóru þeir Ísraelskonungur og Jósafat Júdakonungur til Ramót í Gíleað.
29So the king of Israel and Jehoshaphat the king of Judah went up to Ramoth Gilead.
30Og Ísraelskonungur sagði við Jósafat: ,,Ég mun klæðast dularbúningi og ganga í orustuna, en þú skalt vera klæddur búningi þínum.`` Klæddist þá Ísraelskonungur dularbúningi og gekk í orustuna.
30The king of Israel said to Jehoshaphat, “I will disguise myself, and go into the battle; but you put on your robes.” The king of Israel disguised himself, and went into the battle.
31En Sýrlandskonungur hafði boðið foringjunum fyrir vagnliði sínu, sem voru þrjátíu og tveir, á þessa leið: ,,Þér skuluð eigi berjast við neinn, hvorki smáan né stóran, nema Ísraelskonung einan.``
31Now the king of Syria had commanded the thirty-two captains of his chariots, saying, Fight neither with small nor great, except only with the king of Israel.
32Og er foringjarnir fyrir vagnliðinu sáu Jósafat, sögðu þeir: ,,Þetta er vissulega Ísraelskonungurinn,`` og sneru í móti honum til þess að berjast við hann. Þá kallaði Jósafat hátt.
32It happened, when the captains of the chariots saw Jehoshaphat, that they said, “Surely that is the king of Israel!” and they turned aside to fight against him. Jehoshaphat cried out.
33Og er foringjarnir fyrir vagnliðinu sáu, að það var ekki Ísraelskonungur, þá hættu þeir að elta hann.
33It happened, when the captains of the chariots saw that it was not the king of Israel, that they turned back from pursuing him.
34En maður nokkur lagði ör á streng og skaut af handahófi og kom á Ísraelskonung milli brynbeltis og pansara. Þá mælti hann við kerrusvein sinn: ,,Snú þú við og kom mér burt úr bardaganum, því að ég er sár.``
34A certain man drew his bow at random, and struck the king of Israel between the joints of the armor. Therefore he said to the driver of his chariot, “Turn your hand, and carry me out of the battle; for I am severely wounded.”
35Var bardaginn hinn harðasti um daginn, og konungur stóð í vagninum andspænis Sýrlendingum allt til kvölds, og blóðið úr sárinu rann ofan í vagninn, og dó hann um kvöldið.
35The battle increased that day. The king was propped up in his chariot facing the Syrians, and died at evening. The blood ran out of the wound into the bottom of the chariot.
36En um sólsetur kvað svolátandi óp við um allan herinn: ,,Hver fari heim til sinnar borgar og síns lands,
36A cry went throughout the army about the going down of the sun, saying, “Every man to his city, and every man to his country!”
37því að konungur er dauður.`` Og þeir komu til Samaríu og jörðuðu konung í Samaríu.
37So the king died, and was brought to Samaria; and they buried the king in Samaria.
38En er vagninn var þveginn við Samaríutjörn, þá sleiktu hundar blóðið og portkonur lauguðu sig þar eftir orði Drottins, því er hann hafði talað.
38They washed the chariot by the pool of Samaria; and the dogs licked up his blood where the prostitutes washed themselves; according to the word of Yahweh which he spoke.
39Það sem meira er að segja um Akab og allt, sem hann gjörði, og um fílabeinshúsið, sem hann reisti, og allar borgirnar, sem hann byggði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
39Now the rest of the acts of Ahab, and all that he did, and the ivory house which he built, and all the cities that he built, aren’t they written in the book of the chronicles of the kings of Israel?
40Og Akab lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og Ahasía sonur hans tók ríki eftir hann.
40So Ahab slept with his fathers; and Ahaziah his son reigned in his place.
41Jósafat, sonur Asa, varð konungur yfir Júda á fjórða ríkisári Akabs, konungs í Ísrael.
41Jehoshaphat the son of Asa began to reign over Judah in the fourth year of Ahab king of Israel.
42Jósafat var þrjátíu og fimm ára að aldri, er hann tók ríki, og tuttugu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Asúba Sílhídóttir.
42Jehoshaphat was thirty-five years old when he began to reign; and he reigned twenty-five years in Jerusalem. His mother’s name was Azubah the daughter of Shilhi.
43Hann fetaði að öllu í fótspor Asa föður síns og veik ekki frá þeim, með því að hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins.
43He walked in all the way of Asa his father; He didn’t turn aside from it, doing that which was right in the eyes of Yahweh: however the high places were not taken away; the people still sacrificed and burnt incense in the high places.
44Þó voru fórnarhæðirnar ekki afnumdar. Enn þá fórnaði lýðurinn sláturfórnum og reykelsisfórnum á hæðunum.
44Jehoshaphat made peace with the king of Israel.
45Og Jósafat hafði frið við Ísraelskonung.
45Now the rest of the acts of Jehoshaphat, and his might that he showed, and how he warred, aren’t they written in the book of the chronicles of the kings of Judah?
46Það sem meira er að segja um Jósafat og hreystiverk hans, þau er hann vann, og hvernig hann herjaði, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.
46The remnant of the sodomites, that remained in the days of his father Asa, he put away out of the land.
47Hann eyddi og úr landinu leifum þeirra manna, er helgað höfðu sig saurlifnaði og eftir höfðu orðið á dögum Asa föður hans.
47There was no king in Edom: a deputy was king.
48Þá var enginn konungur í Edóm. Jarl nokkur var þar konungur.
48Jehoshaphat made ships of Tarshish to go to Ophir for gold: but they didn’t go; for the ships were broken at Ezion Geber.
49Jósafat hafði gjöra látið Tarsisskip, er fara skyldu til Ófír að sækja gull, en eigi varð af ferðinni, því að skipin brotnuðu við Esjón Geber.
49Then Ahaziah the son of Ahab said to Jehoshaphat, “Let my servants go with your servants in the ships.” But Jehoshaphat would not.
50Þá sagði Ahasía Akabsson við Jósafat: ,,Lát mína menn fara með þínum mönnum á skipunum.`` En Jósafat vildi ekki.
50Jehoshaphat slept with his fathers, and was buried with his fathers in the city of David his father; Jehoram his son reigned in his place.
51Og Jósafat lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn hjá feðrum sínum í borg Davíðs forföður síns. Og Jóram sonur hans tók ríki eftir hann.
51Ahaziah the son of Ahab began to reign over Israel in Samaria in the seventeenth year of Jehoshaphat king of Judah, and he reigned two years over Israel.
52Ahasía sonur Akabs varð konungur í Samaríu yfir Ísrael á seytjánda ríkisári Jósafats, konungs í Júda, og hann ríkti yfir Ísrael tvö ár.Hann gjörði það sem illt var í augum Drottins og fetaði í fótspor föður síns og móður og í fótspor Jeróbóams Nebatssonar, er komið hafði Ísrael til að syndga.
52He did that which was evil in the sight of Yahweh, and walked in the way of his father, and in the way of his mother, and in the way of Jeroboam the son of Nebat, in which he made Israel to sin.
53Hann gjörði það sem illt var í augum Drottins og fetaði í fótspor föður síns og móður og í fótspor Jeróbóams Nebatssonar, er komið hafði Ísrael til að syndga.
53He served Baal, and worshiped him, and provoked to anger Yahweh, the God of Israel, according to all that his father had done.