Icelandic

World English Bible

1 Thessalonians

1

1Páll, Silvanus og Tímóteus heilsa söfnuði Þessaloníkumanna, sem er í Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Náð sé með yður og friður.
1Paul, Silvanus, and Timothy, to the assembly of the Thessalonians in God the Father and the Lord Jesus Christ: Grace to you and peace from God our Father and the Lord Jesus Christ.
2Vér þökkum ávallt Guði fyrir yður alla, er vér minnumst yðar í bænum vorum.
2We always give thanks to God for all of you, mentioning you in our prayers,
3Fyrir augsýn Guðs og föður vors erum vér sífellt minnugir starfs yðar í trúnni, erfiðis yðar í kærleikanum og stöðuglyndis yðar í voninni á Drottin vorn Jesú Krist.
3remembering without ceasing your work of faith and labor of love and patience of hope in our Lord Jesus Christ, before our God and Father.
4Guð elskar yður, bræður, og vér vitum, að hann hefur útvalið yður.
4We know, brothers loved by God, that you are chosen,
5Fagnaðarerindi vort kom eigi til yðar í orðum einum, heldur einnig í krafti og í heilögum anda og með fullkominni sannfæringu. Þér vitið, hvernig vér komum fram hjá yður, yðar vegna.
5and that our Good News came to you not in word only, but also in power, and in the Holy Spirit, and with much assurance. You know what kind of men we showed ourselves to be among you for your sake.
6Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.
6You became imitators of us, and of the Lord, having received the word in much affliction, with joy of the Holy Spirit,
7Þannig eruð þér orðnir fyrirmynd öllum trúuðum í Makedóníu og í Akkeu.
7so that you became an example to all who believe in Macedonia and in Achaia.
8Frá yður hefur orð Drottins hljómað, ekki einungis í Makedóníu og Akkeu, heldur er trú yðar á Guð kunn orðin alls staðar. Vér þurfum ekkert um það að tala,
8For from you the word of the Lord has been declared, not only in Macedonia and Achaia, but also in every place your faith toward God has gone out; so that we need not to say anything.
9því að þeir segja sjálfir, á hvern hátt vér komum til yðar og hvernig þér sneruð yður til Guðs frá skurðgoðunum, til þess að þjóna lifandi og sönnum Guði,og væntið nú sonar hans frá himnum, sem hann vakti upp frá dauðum, Jesú, er frelsar oss frá hinni komandi reiði.
9For they themselves report concerning us what kind of a reception we had from you; and how you turned to God from idols, to serve a living and true God,
10og væntið nú sonar hans frá himnum, sem hann vakti upp frá dauðum, Jesú, er frelsar oss frá hinni komandi reiði.
10and to wait for his Son from heaven, whom he raised from the dead—Jesus, who delivers us from the wrath to come.