Icelandic

World English Bible

2 Chronicles

3

1Salómon byrjaði á að byggja musteri Drottins í Jerúsalem á Móríafjalli, þar sem Drottinn hafði birst Davíð föður hans, á stað þeim, er Davíð hafði búið á þreskivelli Ornans Jebúsíta.
1Then Solomon began to build the house of Yahweh at Jerusalem on Mount Moriah, where Yahweh appeared to David his father, which he prepared in the place that David had appointed, in the threshing floor of Ornan the Jebusite.
2Og hann byrjaði að byggja á öðrum degi í öðrum mánuði á fjórða ríkisári sínu.
2He began to build in the second day of the second month, in the fourth year of his reign.
3Og þessi var grundvöllurinn, er Salómon lagði að musterisbyggingu Guðs: Lengdin var sextíu álnir að fornu máli, og breiddin tuttugu álnir.
3Now these are the foundations which Solomon laid for the building of God’s house. The length by cubits after the first measure was sixty cubits, and the breadth twenty cubits.
4Og forsalurinn fyrir framan musterishúsið var tíu álnir á breidd, en tuttugu álnir á lengd fram með musterisendanum, og hundrað og tuttugu álnir á hæð, og hann lagði hann innan skíru gulli.
4The porch that was in front, its length, according to the breadth of the house, was twenty cubits, and the height one hundred twenty; and he overlaid it within with pure gold.
5En stærra húsið þiljaði hann með kýpresborðum og lagði það fínu gulli og setti þar á pálma og festar.
5The greater house he made a ceiling with fir wood, which he overlaid with fine gold, and ornamented it with palm trees and chains.
6Enn fremur bjó hann húsið dýrindis steinum til prýði, en gullið var Parvaímgull.
6He garnished the house with precious stones for beauty: and the gold was gold of Parvaim.
7Og hann lagði húsið, bjálkana, þröskuldana, svo og veggi þess og hurðir gulli, og lét skera kerúba út á veggjunum.
7He overlaid also the house, the beams, the thresholds, and its walls, and its doors, with gold; and engraved cherubim on the walls.
8Hann gjörði og Hið allrahelgasta. Var það tuttugu álnir á lengd, eins og musterið var á breiddina, og tuttugu álnir á breidd, og bjó það fínu gulli, sex hundruð talentum.
8He made the most holy house: its length, according to the breadth of the house, was twenty cubits, and its breadth twenty cubits; and he overlaid it with fine gold, amounting to six hundred talents.
9Og naglarnir vógu fimmtíu sikla gulls, og loftherbergin lagði hann og gulli.
9The weight of the nails was fifty shekels of gold. He overlaid the upper rooms with gold.
10En í Hinu allrahelgasta gjörði hann tvo kerúba, haglega skorna og lagði þá gulli.
10In the most holy house he made two cherubim of image work; and they overlaid them with gold.
11Vængir kerúbanna voru báðir saman tíu álna langir. Annar vængur annars kerúbsins, fimm álna langur, nam húsvegginn, en hinn vængurinn, er og var fimm álnir á lengd, nam við væng hins kerúbsins.
11The wings of the cherubim were twenty cubits long: the wing of the one was five cubits, reaching to the wall of the house; and the other wing was five cubits, reaching to the wing of the other cherub.
12Annar fimm álna langur vængur hins kerúbsins nam og húsvegginn, en hinn vængurinn, er og var fimm álnir á lengd, snart væng hins kerúbsins.
12The wing of the other cherub was five cubits, reaching to the wall of the house; and the other wing was five cubits, joining to the wing of the other cherub.
13Voru vængir kerúba þessara tuttugu álnir, útbreiddir. Stóðu þeir á fótum sér, og sneru andlit þeirra að húsinu.
13The wings of these cherubim spread themselves forth twenty cubits: and they stood on their feet, and their faces were toward the house.
14Og hann gjörði fortjaldið af bláum og rauðum purpura, skarlati og baðmull og gjörði kerúba á því.
14He made the veil of blue, and purple, and crimson, and fine linen, and ornamented it with cherubim.
15Hann gjörði og tvær súlur, þrjátíu og fimm álna háar, fyrir framan húsið, en hnúðurinn, er efst var á hvorri, var fimm álnir.
15Also he made before the house two pillars of thirty-five cubits high, and the capital that was on the top of each of them was five cubits.
16Hann gjörði og festar og lét þær á súlnahöfuðin, þá gjörði hann hundrað granatepli og setti á festarnar.Og hann reisti súlurnar fyrir framan aðalhúsið, aðra til hægri og hina til vinstri. Nefndi hann hægri súluna Jakín, en hina vinstri Bóas.
16He made chains in the oracle, and put them on the tops of the pillars; and he made one hundred pomegranates, and put them on the chains.
17Og hann reisti súlurnar fyrir framan aðalhúsið, aðra til hægri og hina til vinstri. Nefndi hann hægri súluna Jakín, en hina vinstri Bóas.
17He set up the pillars before the temple, one on the right hand, and the other on the left; and called the name of that on the right hand Jachin, and the name of that on the left Boaz.