Icelandic

World English Bible

Ezekiel

12

1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1The word of Yahweh also came to me, saying,
2,,Mannsson, þú býr á meðal þverúðugs lýðs, meðal manna, sem hafa augu til að sjá með, en sjá þó ekki, eyru til að heyra með, en heyra þó ekki, því að þverúðugur lýður eru þeir.
2Son of man, you dwell in the midst of the rebellious house, who have eyes to see, and don’t see, who have ears to hear, and don’t hear; for they are a rebellious house.
3En þú, mannsson, haf til ferðatæki þín og legg af stað um hádag í augsýn þeirra, og þú skalt fara burt þaðan, sem þú nú býr, á annan stað, að þeim ásjáandi, ef vera mætti að augu þeirra lykjust upp, því að þeir eru þverúðugur lýður.
3Therefore, you son of man, prepare your stuff for moving, and move by day in their sight; and you shall move from your place to another place in their sight: it may be they will consider, though they are a rebellious house.
4Þú skalt færa út föng þín svo sem önnur ferðatæki um hádag í augsýn þeirra, en sjálfur skalt þú út fara að kveldi að þeim ásjáandi, eins og þegar útlegðarmenn fara burt.
4You shall bring forth your stuff by day in their sight, as stuff for moving; and you shall go forth yourself at even in their sight, as when men go forth into exile.
5Brjót þú gat á vegginn í augsýn þeirra og gakk þar út um.
5Dig through the wall in their sight, and carry your stuff out that way.
6Þú skalt bera föng þín á öxlinni í augsýn þeirra, þú skalt fara út í myrkri og hylja ásjónu þína og ekki sjá landið. Því að ég gjöri þig að tákni fyrir Ísraels lýð.``
6In their sight you shall bear it on your shoulder, and carry it forth in the dark; you shall cover your face, so that you don’t see the land: for I have set you for a sign to the house of Israel.
7Ég gjörði sem mér var boðið: Ég færði föng mín út svo sem önnur ferðatæki um hádag, og að kveldi braut ég með hendinni gat á vegginn. Ég fór út í myrkri og bar þau á öxlinni í augsýn þeirra.
7I did so as I was commanded: I brought forth my stuff by day, as stuff for removing, and in the even I dug through the wall with my hand; I brought it forth in the dark, and bore it on my shoulder in their sight.
8En morguninn eftir kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
8In the morning came the word of Yahweh to me, saying,
9,,Þú mannsson, hafa þeir ekki sagt við þig, Ísraelsmenn, hinn þverúðugi lýður: ,Hvað ertu að gjöra?`
9Son of man, has not the house of Israel, the rebellious house, said to you, What are you doing?
10Seg við þá: Svo segir Drottinn Guð: Þetta guðmæli á við höfðingjann í Jerúsalem og alla Ísraelsmenn, þá sem eru meðal yðar.
10Say to them, Thus says the Lord Yahweh: This burden concerns the prince in Jerusalem, and all the house of Israel among whom they are.
11Seg: Ég er yður tákn. Eins og ég hefi gjört, svo mun með þá farið verða: Þeir munu fara í útlegð, herleiddir verða.
11Say, I am your sign: like as I have done, so shall it be done to them; they shall go into exile, into captivity.
12Og höfðinginn, sem meðal þeirra er, mun taka föng sín á öxl sér og fara út í myrkri. Hann mun brjóta gat á vegginn til þess að fara þar út um, hann mun hylja ásjónu sína, til þess að hann sjái ekki landið.
12The prince who is among them shall bear on his shoulder in the dark, and shall go forth: they shall dig through the wall to carry out thereby: he shall cover his face, because he shall not see the land with his eyes.
13Og ég mun kasta yfir hann neti mínu, og hann mun veiddur verða í veiðarfæri mín, og ég mun flytja hann til Babýlon, til Kaldealands. Það land skal hann ekki sjá, og þó mun hann þar deyja.
13My net also will I spread on him, and he shall be taken in my snare; and I will bring him to Babylon to the land of the Chaldeans; yet shall he not see it, though he shall die there.
14Og öllu því, sem umhverfis hann er, fulltingjurum hans og gjörvöllum herflokkum hans, mun ég tvístra í allar áttir og vera á hælum þeim með brugðið sverð.
14I will scatter toward every wind all who are around him to help him, and all his bands; and I will draw out the sword after them.
15Og þá skulu þeir kannast við, að ég er Drottinn, er ég dreifi þeim meðal heiðnu þjóðanna og tvístra þeim út um löndin.
15They shall know that I am Yahweh, when I shall disperse them among the nations, and scatter them through the countries.
16Og ég læt aðeins fáeina menn af þeim komast undan sverðinu, hungrinu og drepsóttinni, til þess að þeir segi frá öllum svívirðingum sínum meðal þjóðanna, sem þeir koma til, og þeir skulu kannast við, að ég er Drottinn.``
16But I will leave a few men of them from the sword, from the famine, and from the pestilence; that they may declare all their abominations among the nations where they come; and they shall know that I am Yahweh.
17Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
17Moreover the word of Yahweh came to me, saying,
18,,Mannsson, et brauð þitt með hræðslu og drekk vatn þitt með skjálfta og angist
18Son of man, eat your bread with quaking, and drink your water with trembling and with fearfulness;
19og seg við landslýðinn: Svo segir Drottinn Guð um þá, sem búa í Jerúsalem í Ísraelslandi! Þeir munu eta brauð sitt með angist og drekka vatn sitt með skelfingu, til þess að land hennar leggist í auðn og verði svipt gæðum sínum, sakir glæps þess, er allir íbúar þess í frammi hafa.
19and tell the people of the land, Thus says the Lord Yahweh concerning the inhabitants of Jerusalem, and the land of Israel: They shall eat their bread with fearfulness, and drink their water in dismay, that her land may be desolate, and all that is therein, because of the violence of all those who dwell therein.
20Byggðar borgir skulu í eyði leggjast og landið verða að öræfum, og þá skuluð þér kannast við, að ég er Drottinn.``
20The cities that are inhabited shall be laid waste, and the land shall be a desolation; and you shall know that I am Yahweh.
21Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
21The word of Yahweh came to me, saying,
22,,Mannsson, hvaða orðtak er þetta, sem þér hafið í Ísraelslandi, er þér segið: ,Tíminn dregst, og allar vitranir reynast marklausar`?
22Son of man, what is this proverb that you have in the land of Israel, saying, The days are prolonged, and every vision fails?
23Seg því við þá: Svo segir Drottinn Guð: Ég mun gjöra enda á þessu orðtaki, og menn munu eigi framar nota það í Ísrael. Seg þeim þar í móti: ,Tíminn er nálægur og allar vitranir rætast.`
23Tell them therefore, Thus says the Lord Yahweh: I will make this proverb to cease, and they shall no more use it as a proverb in Israel; but tell them, The days are at hand, and the fulfillment of every vision.
24Því að hér eftir skal engin hégómasýn eða hræsnispádómur stað hafa meðal Ísraelsmanna,
24For there shall be no more any false vision nor flattering divination within the house of Israel.
25því að ég, Drottinn, mun tala það orð, er ég vil tala, og það mun koma fram. Það mun ekki dragast lengur, því að á yðar dögum, þverúðuga kynslóð, mun ég tala orð og framkvæma það`` _ segir Drottinn Guð.
25For I am Yahweh; I will speak, and the word that I shall speak shall be performed; it shall be no more deferred: for in your days, rebellious house, will I speak the word, and will perform it, says the Lord Yahweh.
26Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
26Again the word of Yahweh came to me, saying,
27,,Mannsson, sjá, Ísraelsmenn segja: ,Sýnin, sem hann sér, á sér langan aldur, og hann spáir langt fram í ókomnar tíðir.`Seg því við þá: Svo segir Drottinn Guð: Á engu mínu orði mun framar frestur verða. Því orði, er ég tala, mun framgengt verða _ segir herrann Drottinn.``
27Son of man, behold, they of the house of Israel say, The vision that he sees is for many day to come, and he prophesies of times that are far off.
28Seg því við þá: Svo segir Drottinn Guð: Á engu mínu orði mun framar frestur verða. Því orði, er ég tala, mun framgengt verða _ segir herrann Drottinn.``
28Therefore tell them, Thus says the Lord Yahweh: None of my words shall be deferred any more, but the word which I shall speak shall be performed, says the Lord Yahweh.