Icelandic

World English Bible

Ezekiel

20

1Á sjöunda árinu, tíunda dag hins fimmta mánaðar, komu nokkrir af öldungum Ísraels til þess að ganga til frétta við Drottin, og settust niður frammi fyrir mér.
1It happened in the seventh year, in the fifth month, the tenth day of the month, that certain of the elders of Israel came to inquire of Yahweh, and sat before me.
2Þá kom orð Drottins til mín, svohljóðandi: ,,Mannsson, tala þú til öldunga Ísraels og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð:
2The word of Yahweh came to me, saying,
3Þér eruð komnir til þess að ganga til frétta við mig? Svo sannarlega sem ég lifi vil ég eigi láta yður ganga til frétta við mig, _ segir Drottinn Guð.
3Son of man, speak to the elders of Israel, and tell them, Thus says the Lord Yahweh: Is it to inquire of me that you have come? As I live, says the Lord Yahweh, I will not be inquired of by you.
4En viljir þú dæma þá, viljir þú dæma, mannsson, þá leið þeim fyrir sjónir svívirðingar feðra þeirra og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð:
4Will you judge them, son of man, will you judge them? Cause them to know the abominations of their fathers;
5Þegar ég útvaldi Ísrael, vann ég niðjum Jakobs húss eið og gjörði mig þeim kunnan á Egyptalandi. Þá vann ég þeim eið og sagði: Ég er Drottinn, Guð yðar!
5and tell them, Thus says the Lord Yahweh: In the day when I chose Israel, and swore to the seed of the house of Jacob, and made myself known to them in the land of Egypt, when I swore to them, saying, I am Yahweh your God;
6Þann dag vann ég þeim eið að því að leiða þá burt af Egyptalandi til þess lands, er ég hafði kannað fyrir þá, er flyti í mjólk og hunangi, _ það er prýði meðal landanna.
6in that day I swore to them, to bring them forth out of the land of Egypt into a land that I had searched out for them, flowing with milk and honey, which is the glory of all lands.
7Og ég sagði við þá: Sérhver yðar varpi burt þeim viðurstyggðum, er þér hafið fyrir augum, og saurgið yður ekki á skurðgoðum Egyptalands. Ég er Drottinn, Guð yðar.
7I said to them, Cast away every man the abominations of his eyes, and don’t defile yourselves with the idols of Egypt; I am Yahweh your God.
8En þeir voru mér mótsnúnir og vildu eigi hlýða mér. Þeir vörpuðu eigi burt viðurstyggðum þeim, er þeir höfðu fyrir augum, og þeir yfirgáfu eigi skurðgoð Egyptalands. Þá hugði ég að úthella reiði minni yfir þá, að svala heift minni á þeim í Egyptalandi.
8But they rebelled against me, and would not listen to me; they each didn’t throw away the abominations of their eyes, neither did they forsake the idols of Egypt. Then I said I would pour out my wrath on them, to accomplish my anger against them in the midst of the land of Egypt.
9En ég gjörði það samt ekki, fyrir nafns míns sakir, svo að það skyldi eigi vanhelgað verða í augum heiðingja þeirra, er þeir bjuggu meðal, því að í augsýn þeirra hafði ég gjört mig þeim kunnan, til þess að flytja þá burt af Egyptalandi.
9But I worked for my name’s sake, that it should not be profaned in the sight of the nations, among which they were, in whose sight I made myself known to them, in bringing them forth out of the land of Egypt.
10Og ég flutti þá burt af Egyptalandi og leiddi þá inn í eyðimörkina.
10So I caused them to go forth out of the land of Egypt, and brought them into the wilderness.
11Og ég gaf þeim setningar mínar og kunngjörði þeim lög mín, þau er maðurinn skal halda, til þess að hann megi lifa.
11I gave them my statutes, and showed them my ordinances, which if a man does, he shall live in them.
12Ég gaf þeim og hvíldardaga mína, að þeir væru sambandstákn milli mín og þeirra, til þess að menn skyldu viðurkenna, að ég, Drottinn, er sá, sem helgar þá.
12Moreover also I gave them my Sabbaths, to be a sign between me and them, that they might know that I am Yahweh who sanctifies them.
13En Ísraelsmenn voru mér mótsnúnir í eyðimörkinni. Þeir breyttu eigi eftir setningum mínum og höfnuðu lögum mínum, þeim er maðurinn skal halda, til þess að hann megi lifa, og hvíldardaga mína vanhelguðu þeir stórum. Þá hugði ég að úthella reiði yfir þá í eyðimörkinni til þess að gjöreyða þeim.
13But the house of Israel rebelled against me in the wilderness: they didn’t walk in my statutes, and they rejected my ordinances, which if a man keep, he shall live in them; and my Sabbaths they greatly profaned. Then I said I would pour out my wrath on them in the wilderness, to consume them.
14En ég gjörði það samt ekki, fyrir nafns míns sakir, svo að það skyldi eigi vanhelgað verða í augum heiðingja þeirra, er horft höfðu á að ég flutti þá burt.
14But I worked for my name’s sake, that it should not be profaned in the sight of the nations, in whose sight I brought them out.
15Þó sór ég þeim í eyðimörkinni, að ég skyldi ekki leiða þá inn í landið, sem ég hafði gefið þeim og flýtur í mjólk og hunangi, _ það er prýði meðal landanna _,
15Moreover also I swore to them in the wilderness, that I would not bring them into the land which I had given them, flowing with milk and honey, which is the glory of all lands;
16af því að þeir höfnuðu lögum mínum og breyttu ekki eftir boðorðum mínum og vanhelguðu hvíldardaga mína, því að hjarta þeirra elti skurðgoð þeirra.
16because they rejected my ordinances, and didn’t walk in my statutes, and profaned my Sabbaths: for their heart went after their idols.
17En ég kenndi í brjósti um þá meir en svo að ég vildi tortíma þeim, og gjörði því ekki út af við þá í eyðimörkinni.
17Nevertheless my eye spared them, and I didn’t destroy them, neither did I make a full end of them in the wilderness.
18Og ég sagði við sonu þeirra í eyðimörkinni: ,Breytið ekki eftir siðvenjum feðra yðar og haldið eigi lög þeirra og saurgið yður ekki á skurðgoðum þeirra.
18I said to their children in the wilderness, Don’t walk in the statutes of your fathers, neither observe their ordinances, nor defile yourselves with their idols.
19Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim.
19I am Yahweh your God: walk in my statutes, and keep my ordinances, and do them;
20Og haldið helga hvíldardaga mína, og séu þeir sambandstákn milli mín og yðar, til þess að menn viðurkenni, að ég er Drottinn, Guð yðar.`
20and make my Sabbaths holy; and they shall be a sign between me and you, that you may know that I am Yahweh your God.
21En synirnir voru mér mótsnúnir: Þeir lifðu ekki eftir boðorðum mínum og héldu ekki lög mín, svo að þeir breyttu eftir þeim, sem maðurinn þó á að halda, til þess að hann megi lifa; hvíldardaga mína vanhelguðu þeir. Þá hugði ég að úthella reiði minni yfir þá, að svala heift minni á þeim í eyðimörkinni.
21But the children rebelled against me; they didn’t walk in my statutes, neither kept my ordinances to do them, which if a man do, he shall live in them; they profaned my Sabbaths. Then I said I would pour out my wrath on them, to accomplish my anger against them in the wilderness.
22En ég dró höndina aftur að mér og gjörði það ekki, fyrir nafns míns sakir, svo að það skyldi eigi vanhelgað verða í augum heiðingja þeirra, er horft höfðu á, að ég flutti þá burt.
22Nevertheless I withdrew my hand, and worked for my name’s sake, that it should not be profaned in the sight of the nations, in whose sight I brought them forth.
23Þó sór ég þeim í eyðimörkinni, að ég skyldi tvístra þeim meðal þjóðanna og dreifa þeim út um löndin,
23Moreover I swore to them in the wilderness, that I would scatter them among the nations, and disperse them through the countries;
24af því að þeir héldu ekki lög mín og höfnuðu boðorðum mínum og vanhelguðu hvíldardaga mína og höfðu ekki augun af skurðgoðum feðra sinna.
24because they had not executed my ordinances, but had rejected my statutes, and had profaned my Sabbaths, and their eyes were after their fathers’ idols.
25Ég gaf þeim þá og boðorð, sem ekki voru holl, og lög, er þeim eigi voru til lífs lagin.
25Moreover also I gave them statutes that were not good, and ordinances in which they should not live;
26Ég lét þá saurga sig á fórnargjöfum sínum, á því að brenna í eldi alla frumburði, til þess að þeim skyldi ofbjóða, svo að þeir yrðu að kannast við, að ég er Drottinn.
26and I polluted them in their own gifts, in that they caused to pass through the fire all that opens the womb, that I might make them desolate, to the end that they might know that I am Yahweh.
27Tala þú þess vegna til Ísraelsmanna, mannsson, og seg við þá: Svo segir Drottinn Guð: Enn fremur hafa feður yðar smánað mig með þessu, að þeir rufu trúnað við mig.
27Therefore, son of man, speak to the house of Israel, and tell them, Thus says the Lord Yahweh: In this moreover have your fathers blasphemed me, in that they have committed a trespass against me.
28Þegar ég hafði flutt þá inn í landið, sem ég hafði heitið þeim með eiði að gefa þeim, og þeir komu einhvers staðar auga á háa hæð og þéttlaufgað tré, þá slátruðu þeir þar fórnum sínum og báru þar fram hinar andstyggilegu gjafir sínar og létu þar þægilegan ilm sinn upp stíga og dreyptu þar dreypifórnum sínum.
28For when I had brought them into the land, which I swore to give to them, then they saw every high hill, and every thick tree, and they offered there their sacrifices, and there they presented the provocation of their offering; there also they made their pleasant aroma, and they poured out there their drink offerings.
29Þá sagði ég við þá: ,Hvaða blóthæð er þetta, sem þér farið upp á?` Fyrir því er hún kölluð ,hæð` allt til þessa dags.
29Then I said to them, What does the high place where you go mean? So its name is called Bamah to this day.
30Seg því við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Viljið þér saurga yður á sama hátt og feður yðar og drýgja hór með viðurstyggðum þeirra?
30Therefore tell the house of Israel, Thus says the Lord Yahweh: Do you pollute yourselves in the way of your fathers? and do you play the prostitute after their abominations?
31Já, með því að bera fram fórnargjafir yðar, með því að láta sonu yðar ganga gegnum eld, saurgið þér yður á öllum skurðgoðum yðar allt til þessa dags, og ég ætti að láta yður ganga til frétta við mig, þér Ísraelsmenn? Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Guð, vil ég ekki láta yður ganga til frétta við mig.
31and when you offer your gifts, when you make your sons to pass through the fire, do you pollute yourselves with all your idols to this day? and shall I be inquired of by you, house of Israel? As I live, says the Lord Yahweh, I will not be inquired of by you;
32Ekki skal það heldur verða, sem yður hefir til hugar komið. Þér hugsið: ,Vér viljum vera sem aðrar þjóðir, sem kynslóðir heiðnu landanna, og tilbiðja stokka og steina.`
32and that which comes into your mind shall not be at all, in that you say, We will be as the nations, as the families of the countries, to serve wood and stone.
33Svo sannarlega sem ég lifi, _ segir Drottinn Guð _ skal ég ríkja yfir yður með sterkri hendi, útréttum armlegg og fossandi heift.
33As I live, says the Lord Yahweh, surely with a mighty hand, and with an outstretched arm, and with wrath poured out, will I be king over you:
34Og ég mun flytja yður frá þjóðunum og safna yður úr löndunum, þangað sem yður var tvístrað, með sterkri hendi, útréttum armlegg og fossandi heift,
34and I will bring you out from the peoples, and will gather you out of the countries in which you are scattered, with a mighty hand, and with an outstretched arm, and with wrath poured out;
35og leiða yður inn í eyðimörkina milli þjóðanna og ganga þar í dóm við yður augliti til auglitis.
35and I will bring you into the wilderness of the peoples, and there will I enter into judgment with you face to face.
36Eins og ég gekk í dóm við feður yðar í Egyptalands eyðimörk, svo mun ég og ganga í dóm við yður, _ segir Drottinn Guð.
36Like as I entered into judgment with your fathers in the wilderness of the land of Egypt, so will I enter into judgment with you, says the Lord Yahweh.
37Ég mun láta yður renna fram hjá mér undir stafnum og láta yður gangast undir skyldukvöð sáttmálans.
37I will cause you to pass under the rod, and I will bring you into the bond of the covenant;
38Og ég skil þá frá yður, er gjörðust mér mótsnúnir og rufu trúnað við mig. Ég vil flytja þá burt úr því landi, þar sem þeir dvöldust sem útlendingar, en inn í Ísraelsland skulu þeir ekki koma, svo að þér viðurkennið, að ég er Drottinn.
38and I will purge out from among you the rebels, and those who disobey against me; I will bring them forth out of the land where they live, but they shall not enter into the land of Israel: and you shall know that I am Yahweh.
39En þér, Ísraelsmenn, _ svo segir Drottinn Guð: Fari hver yðar og þjóni skurðgoðum sínum. En eftir þetta skuluð þér vissulega hlýða á mig og eigi framar vanhelga mitt heilaga nafn með fórnargjöfum yðar og skurðgoðum.
39As for you, house of Israel, thus says the Lord Yahweh: Go, serve everyone his idols, and hereafter also, if you will not listen to me; but my holy name you shall no more profane with your gifts, and with your idols.
40Því að á mínu heilaga fjalli, á fjallhnjúki Ísraels, segir Drottinn Guð, munu allir Ísraelsmenn, eins og þeir eru margir til, þjóna mér. Þar mun ég taka þeim náðarsamlega, og þar mun ég girnast fórnargjafir yðar og frumgróðafórnir ásamt öllu, sem þér helgið.
40For in my holy mountain, in the mountain of the height of Israel, says the Lord Yahweh, there shall all the house of Israel, all of them, serve me in the land: there will I accept them, and there will I require your offerings, and the first fruits of your offerings, with all your holy things.
41Ég mun taka yður náðarsamlega sem þægilegum ilm, þegar ég flyt yður frá þjóðunum og safna yður úr löndunum, þangað sem yður var tvístrað, og þá skal ég sýna mig heilagan á yður í augsýn þjóðanna.
41As a pleasant aroma will I accept you, when I bring you out from the peoples, and gather you out of the countries in which you have been scattered; and I will be sanctified in you in the sight of the nations.
42Og þá skuluð þér viðurkenna, að ég er Drottinn, er ég leiði yður inn í Ísraelsland, inn í landið, sem ég sór að gefa feðrum yðar.
42You shall know that I am Yahweh, when I shall bring you into the land of Israel, into the country which I swore to give to your fathers.
43Þar munuð þér þá minnast breytni yðar og allra verka yðar, er þér saurguðuð yður á, og yður mun bjóða við sjálfum yður sökum allra þeirra illverka, er þér hafið framið.
43There you shall remember your ways, and all your doings, in which you have polluted yourselves; and you shall loathe yourselves in your own sight for all your evils that you have committed.
44Og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn, er ég fer svo með yður vegna nafns míns, en fer ekki með yður eftir yðar vondu breytni og yðar glæpsamlegu verkum, Ísraelsmenn, _ segir Drottinn Guð.``
44You shall know that I am Yahweh, when I have dealt with you for my name’s sake, not according to your evil ways, nor according to your corrupt doings, you house of Israel, says the Lord Yahweh.
45Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
45The word of Yahweh came to me, saying,
46,,Mannsson, horf þú í suðurátt og lát orð þín streyma mót hádegisstað og spá móti skóginum í Suðurlandinu,
46Son of man, set your face toward the south, and drop your word toward the south, and prophesy against the forest of the field in the South;
47og seg við skóginn í Suðurlandinu: Heyr orð Drottins! Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég kveiki eld í þér, sem eyða skal hverju grænu tré og hverjum þurrum viði, sem í þér er. Eldsloginn skal ekki slokkna, og öll andlit skulu sviðna af honum frá suðri til norðurs.
47and tell the forest of the South, Hear the word of Yahweh: Thus says the Lord Yahweh, Behold, I will kindle a fire in you, and it shall devour every green tree in you, and every dry tree: the flaming flame shall not be quenched, and all faces from the south to the north shall be burnt thereby.
48Og allir menn skulu sjá, að ég, Drottinn, hefi kveikt hann, hann skal ekki slokkna.``Þá sagði ég: ,,Æ, Drottinn Guð! Þeir segja um mig: ,Talar hann ekki ávallt í ráðgátum?```
48All flesh shall see that I, Yahweh, have kindled it; it shall not be quenched.
49Þá sagði ég: ,,Æ, Drottinn Guð! Þeir segja um mig: ,Talar hann ekki ávallt í ráðgátum?```
49Then I said, Ah Lord Yahweh! they say of me, Isn’t he a speaker of parables?