1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
1The word of Yahweh came again to me, saying,
2,,Mannsson, konur voru tvær, dætur sömu móður.
2Son of man, there were two women, the daughters of one mother:
3Þær frömdu hórdóm á Egyptalandi, þær hóruðust í æsku. Þar létu þær þukla um brjóst sér og þar fóru menn höndum um meyjarbarm þeirra.
3and they played the prostitute in Egypt; they played the prostitute in their youth; there were their breasts pressed, and there was handled the bosom of their virginity.
4Hin eldri hét Ohola og systir hennar Oholíba. Og ég eignaðist þær báðar, og þær ólu sonu og dætur. Og Ohola hét síðar Samaría og Oholíba Jerúsalem.
4Their names were Oholah the elder, and Oholibah her sister: and they became mine, and they bore sons and daughters. As for their names, Samaria is Oholah, and Jerusalem Oholibah.
5En Ohola tók fram hjá mér og brann af girnd til friðla sinna, til Assýringa, hinna nafntoguðu,
5Oholah played the prostitute when she was mine; and she doted on her lovers, on the Assyrians her neighbors,
6sem klæddir voru bláum purpura, jarlar og landstjórar, allt saman fríðir æskumenn, riddarar ríðandi hestum.
6who were clothed with blue, governors and rulers, all of them desirable young men, horsemen riding on horses.
7Og hún helgaði þeim hóranir sínar, öllum úrvalsmönnum Assýringa, og hún saurgaði sig á skurðgoðum allra þeirra, er hún brann af girnd til.
7She bestowed her prostitution on them, the choicest men of Assyria all of them; and on whoever she doted, with all their idols she defiled herself.
8Þó lét hún ekki af hórunum sínum frá Egyptalandi, því að þeir höfðu legið með henni í ungdæmi hennar og farið höndum um meyjarbarm hennar og hellt yfir hana hóran sinni.
8Neither has she left her prostitution since the days of Egypt; for in her youth they lay with her, and they handled the bosom of her virginity; and they poured out their prostitution on her.
9Fyrir því seldi ég hana í hendur friðla sinna, í hendur Assýringa, er hún brann af girnd til.
9Therefore I delivered her into the hand of her lovers, into the hand of the Assyrians, on whom she doted.
10Þeir beruðu blygðan hennar, tóku burt sonu hennar og dætur og vógu hana sjálfa með sverði, svo að hún varð öðrum konum til viðvörunar, og framkvæmdu þannig refsingardóminn á henni.
10These uncovered her nakedness; they took her sons and her daughters; and her they killed with the sword: and she became a byword among women; for they executed judgments on her.
11En þótt systir hennar Oholíba sæi það, þá varð hún þó enn frekari í lostanum og drýgði enn meiri saurlifnað en systir hennar.
11Her sister Oholibah saw this, yet was she more corrupt in her doting than she, and in her prostitution which were more than the prostitution of her sister.
12Hún brann af girnd til Assýringa, nafntogaðra jarla og landstjóra, sem voru frábærlega prúðbúnir, til riddara, sem riðu hestum, allt saman fríðir æskumenn.
12She doted on the Assyrians, governors and rulers, her neighbors, clothed most gorgeously, horsemen riding on horses, all of them desirable young men.
13Og ég sá, hversu hún saurgaði sig. Eitt og hið sama var háttalag beggja þeirra systra.
13I saw that she was defiled; they both took one way.
14En hún hélt áfram að drýgja hórdóm, og er hún sá menn dregna á vegg, myndir af Kaldeum, málaða með menju,
14She increased her prostitution; for she saw men portrayed on the wall, the images of the Chaldeans portrayed with vermilion,
15gyrta belti um lendarnar, með vefjarhöttu um höfuðin, alla saman hina hermannlegustu, mynd af Babýloníumönnum, en ættland þeirra er Kaldea,
15dressed with girdles on their waists, with flowing turbans on their heads, all of them princes to look on, after the likeness of the Babylonians in Chaldea, the land of their birth.
16_ þá brann hún af girnd til þeirra, er hún leit þá augum, og gjörði sendimenn til þeirra til Kaldeu.
16As soon as she saw them she doted on them, and sent messengers to them into Chaldea.
17Og Babýloníumenn gengu inn til hennar, til ástasamlags við hana, og flekkuðu hana með saurlifnaði sínum, og hún saurgaði sig á þeim. Þá sneri sál hennar sér frá þeim.
17The Babylonians came to her into the bed of love, and they defiled her with their prostitution, and she was polluted with them, and her soul was alienated from them.
18Og er hún framdi saurlifnað sinn berlega og beraði blygðan sína, þá sneri sál mín sér frá henni, eins og sál mín hafði snúið sér frá systur hennar.
18So she uncovered her prostitution, and uncovered her nakedness: then my soul was alienated from her, like as my soul was alienated from her sister.
19En hún varð enn frekari í hórdómi sínum, með því að hún minntist æskudaga sinna, þá er hún framdi saurlifnað á Egyptalandi.
19Yet she multiplied her prostitution, remembering the days of her youth, in which she had played the prostitute in the land of Egypt.
20Og hún brann af girnd til friðla þeirra, sem voru eins hreðurmiklir og asnar og gusan úr þeim sem úr stóðhestum.
20She doted on their paramours, whose flesh is as the flesh of donkeys, and whose issue is like the issue of horses.
21Og þú saknaðir saurlifnaðar æsku þinnar, þá er Egyptar fóru höndum um barm þinn og þukluðu um meyjarbrjóst þín.
21Thus you called to memory the lewdness of your youth, in the handling of your bosom by the Egyptians for the breasts of your youth.
22Fyrir því, Oholíba, svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun egna friðla þína upp í móti þér, þá er sál þín hefir snúið sér frá, og láta þá veitast að þér úr öllum áttum:
22Therefore, Oholibah, thus says the Lord Yahweh: Behold, I will raise up your lovers against you, from whom your soul is alienated, and I will bring them against you on every side:
23Babýloníumenn og alla Kaldea, Pekód, Sjóa og Kóa og alla Assýringa með þeim, allt saman fríða æskumenn, jarla og landstjóra, tóma liðsforingja og nafntogaða menn, ríðandi hestum.
23the Babylonians and all the Chaldeans, Pekod and Shoa and Koa, and all the Assyrians with them; desirable young men, governors and rulers all of them, princes and men of renown, all of them riding on horses.
24Og þeir munu koma í móti þér úr norðri með vögnum og hjólum og liðsafnaði margra þjóða. Törgu, skjöld og hjálm munu þeir setja upp í móti þér hringinn í kring, og ég mun leggja fyrir þá málið, og þeir skulu dæma þig eftir sínum lögum.
24They shall come against you with weapons, chariots, and wagons, and with a company of peoples; they shall set themselves against you with buckler and shield and helmet all around; and I will commit the judgment to them, and they shall judge you according to their judgments.
25Og ég mun snúa vandlæting minni gegn þér, og þeir munu fara grimmdarlega með þig. Þeir munu skera af þér nef og eyru, og það, sem eftir verður af þér, skal fyrir sverði falla. Sonu þína og dætur munu þeir hafa á burt, og það, sem eftir verður af þér, mun eyðast af eldi.
25I will set my jealousy against you, and they shall deal with you in fury; they shall take away your nose and your ears; and your residue shall fall by the sword: they shall take your sons and your daughters; and your residue shall be devoured by the fire.
26Og þeir munu færa þig af klæðum og taka af þér skartgripi þína.
26They shall also strip you of your clothes, and take away your beautiful jewels.
27Og ég vil gjöra enda á saurlifnaði þínum og hórdómi þínum frá Egyptalandi, svo að þú hefjir eigi framar augu þín til þeirra og hugsir eigi framar um Egyptaland.
27Thus will I make your lewdness to cease from you, and your prostitution brought from the land of Egypt; so that you shall not lift up your eyes to them, nor remember Egypt any more.
28Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég mun selja þig á vald þeirra, er þú hatar, á vald þeirra, er sál þín hefir snúið sér frá.
28For thus says the Lord Yahweh: Behold, I will deliver you into the hand of them whom you hate, into the hand of them from whom your soul is alienated;
29Og þeir munu fara haturslega með þig og hafa á burt allan afla þinn og láta þig eftir nakta og bera, og þá mun verða flett ofan af hinni hórgjörnu blygðan þinni, lauslæti þínu og saurlifnaði þínum.
29and they shall deal with you in hatred, and shall take away all your labor, and shall leave you naked and bare; and the nakedness of your prostitution shall be uncovered, both your lewdness and your prostitution.
30Svo mun með þig farið, af því að þú eltir þjóðirnar, fyrir þá sök að þú saurgaðir þig á skurðgoðum þeirra.
30These things shall be done to you, because you have played the prostitute after the nations, and because you are polluted with their idols.
31Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar.
31You have walked in the way of your sister; therefore will I give her cup into your hand.
32Svo segir Drottinn Guð: Þú skalt drekka bikar systur þinnar, hinn djúpa og víða, sem tekur svo mikið, _
32Thus says the Lord Yahweh: You will drink of your sister’s cup, which is deep and large; you will be ridiculed and held in derision; it contains much.
33vímu og hörmung skalt þú fyllast _, bikar hryllings og skelfingar, bikar Samaríu systur þinnar.
33You shall be filled with drunkenness and sorrow, with the cup of astonishment and desolation, with the cup of your sister Samaria.
34Og þú skalt drekka hann og tæma og sötra dreggjarnar og sundurrífa brjóst þín, því að ég hefi talað það, segir Drottinn Guð.
34You shall even drink it and drain it out, and you shall gnaw the broken pieces of it, and shall tear your breasts; for I have spoken it, says the Lord Yahweh.
35Fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sökum þess að þú hefir gleymt mér og varpað mér aftur fyrir bak þér, þá skalt þú nú og gjöld taka fyrir lauslæti þitt og saurlifnað.``
35Therefore thus says the Lord Yahweh: Because you have forgotten me, and cast me behind your back, therefore you also bear your lewdness and your prostitution.
36Og Drottinn sagði við mig: ,,Mannsson, vilt þú dæma Oholu og Oholíbu? Leið þeim þá fyrir sjónir svívirðingar þeirra,
36Yahweh said moreover to me: Son of man, will you judge Oholah and Oholibah? then declare to them their abominations.
37hversu þær hafa hórdóm drýgt og flekkað hendur sínar með blóði, og hversu þær hafa drýgt hórdóm með skurðgoðum sínum og jafnvel látið sonu sína, er þær fæddu mér, ganga gegnum eld þeim til fæðslu.
37For they have committed adultery, and blood is in their hands; and with their idols have they committed adultery; and they have also caused their sons, whom they bore to me, to pass through the fire to them to be devoured.
38Enn fremur gjörðu þær mér þetta: Þær saurguðu sama daginn helgidóm minn og vanhelguðu hvíldardaga mína.
38Moreover this they have done to me: they have defiled my sanctuary in the same day, and have profaned my Sabbaths.
39Og þegar þær slátruðu sonum sínum skurðgoðunum til fórnar, gengu þær sama daginn inn í helgidóm minn til þess að vanhelga hann. Já, slíkt höfðust þær að í mínu eigin musteri.
39For when they had slain their children to their idols, then they came the same day into my sanctuary to profane it; and behold, thus have they done in the midst of my house.
40Þær sendu jafnvel eftir mönnum, er komu af fjarlægum löndum, og er sendimaður hafði verið gjörður til þeirra, komu þeir. Þeirra vegna laugaðir þú þig, barst lit í augu þér og bjóst þig í skart.
40Furthermore you have sent for men who come from far, to whom a messenger was sent, and behold, they came; for whom you did wash yourself, paint your eyes, and decorate yourself with ornaments,
41Síðan settist þú á veglegan hvílubekk, fyrir framan hann stóð uppbúið borð, og á það lagðir þú reykelsi mitt og olífuolíu mína.
41and sit on a stately bed, with a table prepared before it, whereupon you set my incense and my oil.
42Og með háværum söng hvíldu þeir á bekknum, og auk mannanna úr mannfjöldanum var komið með Sabea úr eyðimörkinni. Þeir spenntu armbaugum um handleggi kvennanna og settu dýrlega kórónu á höfuð þeirra.
42The voice of a multitude being at ease was with her: and with men of the common sort were brought drunkards from the wilderness; and they put bracelets on their hands twain, and beautiful crowns on their heads.
43Þá sagði ég: ,Mun hin útslitna enn drýgja hórdóm? Munu menn enn hórast með henni?`
43Then I said of her who was old in adulteries, Now will they play the prostitute with her, and she with them.
44Og menn gengu inn til hennar, eins og gengið er inn til hórkonu, þannig gengu þeir inn til Oholu og Oholíbu, saurlífiskvennanna.
44They went in to her, as they go in to a prostitute: so went they in to Oholah and to Oholibah, the lewd women.
45En réttlátir menn munu dæma þær sama dómi og hórkonur eru dæmdar og þær konur, er úthella blóði, því að hórkonur eru þær, og hendur þeirra eru blóði flekkaðar.
45Righteous men, they shall judge them with the judgment of adulteresses, and with the judgment of women who shed blood; because they are adulteresses, and blood is in their hands.
46Svo segir Drottinn Guð: Mannsafnaður sé gjörður að þeim og þær framseldar til misþyrmingar og rána.
46For thus says the Lord Yahweh: I will bring up a company against them, and will give them to be tossed back and forth and robbed.
47Og mannsafnaðurinn skal lemja þær grjóti og höggva þær sundur með sverðum sínum. Sonu þeirra og dætur skulu menn drepa og brenna hús þeirra í eldi.
47The company shall stone them with stones, and dispatch them with their swords; they shall kill their sons and their daughters, and burn up their houses with fire.
48Þannig vil ég útrýma saurlifnaðinum úr landinu, til þess að allar konur láti sér að kenningu verða og breyti eigi eftir saurlifnaðar-dæmi yðar.Og menn munu láta saurlifnað yðar koma niður á yður, og þér skuluð gjalda þeirra synda, er þér hafið framið með skurðgoðum yðar, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn Guð.``
48Thus will I cause lewdness to cease out of the land, that all women may be taught not to do after your lewdness.
49Og menn munu láta saurlifnað yðar koma niður á yður, og þér skuluð gjalda þeirra synda, er þér hafið framið með skurðgoðum yðar, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn Guð.``
49They shall recompense your lewdness on you, and you shall bear the sins of your idols; and you shall know that I am the Lord Yahweh.