Icelandic

World English Bible

Habakkuk

1

1Spádómur, sem opinberaður var Habakkuk spámanni.
1The oracle which Habakkuk the prophet saw.
2Hversu lengi hefi ég kallað, Drottinn, og þú heyrir ekki! Hversu lengi hefi ég hrópað til þín: ,,Ofríki!`` og þú hjálpar ekki!
2 Yahweh, how long will I cry, and you will not hear? I cry out to you “Violence!” and will you not save?
3Hví lætur þú mig sjá rangindi, hví horfir þú upp á rangsleitni? Eyðing og ofríki standa fyrir augum mér. Af því koma þrætur, og deilur rísa upp.
3Why do you show me iniquity, and look at perversity? For destruction and violence are before me. There is strife, and contention rises up.
4Fyrir því verður lögmálið magnlaust og fyrir því kemur rétturinn aldrei fram. Hinir óguðlegu umkringja hina réttlátu, fyrir því kemur rétturinn fram rangsnúinn.
4Therefore the law is paralyzed, and justice never goes forth; for the wicked surround the righteous; therefore justice goes forth perverted.
5Lítið upp, þér hinir sviksömu, og litist um! Fallið í stafi og undrist! Því að ég framkvæmi verk á yðar dögum _ þér munduð ekki trúa því, ef sagt væri frá því.
5“Look among the nations, watch, and wonder marvelously; for I am working a work in your days, which you will not believe though it is told you.
6Sjá, ég reisi upp Kaldea, hina harðgjöru og ofsafullu þjóð, sem fer um víða veröld til þess að leggja undir sig bústaði, sem hún á ekki.
6For, behold, I raise up the Chaldeans, that bitter and hasty nation, that march through the breadth of the earth, to possess dwelling places that are not theirs.
7Ægileg og hræðileg er hún, frá henni sjálfri út gengur réttur hennar og tign.
7They are feared and dreaded. Their judgment and their dignity proceed from themselves.
8Hestar hennar eru frárri en pardusdýr og skjótari en úlfar að kveldi dags. Riddarar hennar þeysa áfram, riddarar hennar koma langt að. Þeir fljúga áfram eins og örn, sem hraðar sér að æti.
8Their horses also are swifter than leopards, and are more fierce than the evening wolves. Their horsemen press proudly on. Yes, their horsemen come from afar. They fly as an eagle that hurries to devour.
9Allir koma þeir til þess að fremja ofbeldisverk, brjótast beint áfram og raka saman herteknum mönnum eins og sandi.
9All of them come for violence. Their hordes face the desert. He gathers prisoners like sand.
10Þeir gjöra gys að konungum, og höfðingjar eru þeim að hlátri. Þeir hlæja að öllum virkjum, hrúga upp mold og vinna þau.
10Yes, he scoffs at kings, and princes are a derision to him. He laughs at every stronghold, for he builds up an earthen ramp, and takes it.
11Þeir fá nýjan kraft og brjótast áfram og gjörast brotlegir, _ þeir sem trúa á mátt sinn og megin.
11Then he sweeps by like the wind, and goes on. He is indeed guilty, whose strength is his god.”
12Ert þú, Drottinn, ekki Guð minn frá öndverðu, minn Heilagi, sem aldrei deyr? Drottinn, þú hefir falið þeim að framkvæma dóm. Bjargið mitt, þú hefir sett þá til að refsa.
12Aren’t you from everlasting, Yahweh my God , my Holy One? We will not die. Yahweh, you have appointed him for judgment. You, Rock, have established him to punish.
13Augu þín eru of hrein til þess að líta hið illa, og þú getur ekki horft upp á rangsleitni. Hví horfir þú á svikarana, hví þegir þú, þegar hinn óguðlegi uppsvelgir þann, sem honum er réttlátari?
13You who have purer eyes than to see evil, and who cannot look on perversity, why do you tolerate those who deal treacherously, and keep silent when the wicked swallows up the man who is more righteous than he,
14Og þannig hefir þú látið mennina verða eins og fiska sjávarins, eins og skriðkvikindin, sem engan drottnara hafa.
14and make men like the fish of the sea, like the creeping things, that have no ruler over them?
15Þeir draga þá alla upp á öngli sínum, hrífa þá í net sitt og safna þeim í vörpu sína. Fyrir því gleðjast þeir og fagna,
15He takes up all of them with the hook. He catches them in his net, and gathers them in his dragnet. Therefore he rejoices and is glad.
16fyrir því færa þeir neti sínu sláturfórn og vörpu sinni reykelsisfórn. Því að þau afla þeim ríkulegs hlutskiptis og ríflegs matar.Fyrir því bregða þeir sverði sínu án afláts til þess að drepa þjóðir vægðarlaust.
16Therefore he sacrifices to his net, and burns incense to his dragnet, because by them his life is luxurious, and his food is good.
17Fyrir því bregða þeir sverði sínu án afláts til þess að drepa þjóðir vægðarlaust.
17Will he therefore continually empty his net, and kill the nations without mercy?