Icelandic

World English Bible

Hosea

8

1Set lúðurinn á munn þér! Eins og örn kemur hann yfir hús Drottins. Því að þeir hafa rofið sáttmála minn og vikið frá lögmáli mínu.
1“Put the trumpet to your lips! Something like an eagle is over Yahweh’s house, because they have broken my covenant, and rebelled against my law.
2Þeir hrópa til mín: ,,Guð minn! Vér Ísraelsmenn þekkjum þig!``
2They cry to me, ‘My God, we Israel acknowledge you!’
3Ísrael hefir hafnað blessuninni, fyrir því skulu óvinirnir elta hann.
3Israel has cast off that which is good. The enemy will pursue him.
4Þeir hafa tekið sér konunga að mér fornspurðum, hafa valið sér höfðingja án minnar vitundar. Af silfri sínu og gulli hafa þeir gjört sér goðalíkneski, aðeins til þess að þeir tortímdust.
4They have set up kings, but not by me. They have made princes, and I didn’t approve. Of their silver and their gold they have made themselves idols, that they may be cut off.
5Andstyggilegur er kálfur þinn, Samaría. Reiði mín er upptendruð gegn þeim. _ Hversu langt mun þangað til þeir verða hreinir? _
5Let Samaria throw out his calf idol! My anger burns against them! How long will it be until they are capable of purity?
6Því að úr Ísrael er hann, hagleiksmaður hefir smíðað hann, en guð er hann ekki. Nei, kálfur Samaríu skal klofinn í spón.
6For this is even from Israel! The workman made it, and it is no God; indeed, the calf of Samaria shall be broken in pieces.
7Þeir sá vindi, og storm skulu þeir uppskera, útsæði sem ekkert strá sprettur upp af og ekkert korn fæst úr, og ef nokkuð fengist úr því, mundu útlendingar gleypa það.
7For they sow the wind, and they will reap the whirlwind. He has no standing grain. The stalk will yield no head. If it does yield, strangers will swallow it up.
8Ísrael mun gleyptur verða, hann er nú þegar meðal þjóðanna eins og ker, sem enginn skeytir um.
8Israel is swallowed up. Now they are among the nations like a worthless thing.
9Því að þeir hafa farið á fund Assýringa eins og villiasni, sem tekur sig út úr. Efraím falar ástir.
9For they have gone up to Assyria, like a wild donkey wandering alone. Ephraim has hired lovers for himself.
10En þótt þeir fali ástir meðal þjóðanna, þá mun ég nú saman safna þeim, til þess að þeir hætti bráðlega að smyrja konunga og höfðingja.
10But although they sold themselves among the nations, I will now gather them; and they begin to waste away because of the oppression of the king of mighty ones.
11Já, Efraím hefir reist mörg ölturu, ölturun urðu honum til syndar.
11Because Ephraim has multiplied altars for sinning, they became for him altars for sinning.
12Þótt ég riti honum lögmálssetningar þúsundum saman, þá eru þær álitnar sem orð útlendings.
12I wrote for him the many things of my law; but they were regarded as a strange thing.
13Þeir fórna sláturfórnum, kjöti og eta það, Drottinn hefir enga velþóknun á þeim. Nú mun hann minnast misgjörðar þeirra og vitja synda þeirra. Þeir skulu hverfa aftur til Egyptalands.Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.
13As for the sacrifices of my offerings, they sacrifice flesh and eat it; But Yahweh doesn’t accept them. Now he will remember their iniquity, and punish their sins. They will return to Egypt.
14Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.
14For Israel has forgotten his Maker and built palaces; and Judah has multiplied fortified cities; but I will send a fire on his cities, and it will devour its fortresses.”