1Vei þér, sem eyðir, og hefir þó sjálfur eigi fyrir eyðingu orðið, sem rænir, og hefir þó eigi rændur verið! Þegar þú hefir lokið eyðingunni, skalt þú fyrir eyðingu verða, þegar þú ert hættur að ræna, skalt þú rændur verða.
1Woe to you who destroy, but you weren’t destroyed; and who betray, but nobody betrayed you! When you have finished destroying, you will be destroyed; and when you have made an end of betrayal, you will be betrayed.
2Drottinn, ver þú oss líknsamur! Vér vonum á þig. Ver þú styrkur vor á hverjum morgni og hjálpræði vort á neyðarinnar tíma.
2Yahweh, be gracious to us. We have waited for you. Be our strength every morning, our salvation also in the time of trouble.
3Fyrir hinum dynjandi gný flýja þjóðirnar. Þegar þú rís upp, tvístrast heiðingjarnir.
3At the noise of the thunder, the peoples have fled. When you lift yourself up, the nations are scattered.
4Þá mun herfangi verða safnað, eins og þegar engisprettur eru að tína, menn munu stökkva á það, eins og þegar jarðvargar stökkva.
4Your spoil will be gathered as the caterpillar gathers. Men will leap on it as locusts leap.
5Hár er Drottinn, því að hann býr á hæðum, hann fyllir Síon réttindum og réttlæti.
5Yahweh is exalted, for he dwells on high. He has filled Zion with justice and righteousness.
6Örugga tíma skalt þú hljóta, gæfufjársjóð átt þú í visku og þekkingu. Ótti Drottins er auður lýðsins.
6There will be stability in your times, abundance of salvation, wisdom, and knowledge. The fear of Yahweh is your treasure.
7Sjá, kapparnir kveina úti fyrir, friðarboðarnir gráta beisklega.
7Behold, their valiant ones cry outside; the ambassadors of peace weep bitterly.
8Þjóðvegirnir eru eyðilagðir, mannaferðir hættar. Menn rjúfa sáttmálann, fyrirlíta vitnin og virða náungann vettugi.
8The highways are desolate. The traveling man ceases. The covenant is broken. He has despised the cities. He doesn’t respect man.
9Landið sýtir og visnar, Líbanon blygðast sín og skrælnar, Saronsléttan er orðin eins og eyðimörk, Basan og Karmel fella laufið.
9The land mourns and languishes. Lebanon is confounded and withers away. Sharon is like a desert, and Bashan and Carmel are stripped bare.
10Nú vil ég upp rísa, segir Drottinn, nú vil ég láta til mín taka, nú vil ég hefjast handa.
10“Now I will arise,” says Yahweh; “Now I will lift myself up. Now I will be exalted.
11Þér gangið með hey og alið hálm, andgustur yðar er eldur, sem eyða mun sjálfum yður.
11You will conceive chaff. You will bring forth stubble. Your breath is a fire that will devour you.
12Þjóðirnar munu brenndar verða að kalki, þær munu verða sem upphöggnir þyrnar, sem brenndir eru í eldi.
12The peoples will be like the burning of lime, like thorns that are cut down and burned in the fire.
13Heyrið, þér sem fjarlægir eruð, hvað ég hefi gjört, og sjáið, þér sem nálægir eruð, kraft minn!
13Hear, you who are far off, what I have done; and, you who are near, acknowledge my might.”
14Syndararnir í Síon eru hræddir, skelfing hefir gagntekið guðleysingjana: ,,Hver af oss má búa við eyðandi eld, hver af oss má búa við eilíft bál?``
14The sinners in Zion are afraid. Trembling has seized the godless ones. Who among us can live with the devouring fire? Who among us can live with everlasting burning?
15Sá sem fram gengur réttvíslega og talar af hreinskilni, sá sem hafnar þeim ávinningi, sem fenginn er með ofríki, sá sem hristir mútugjafir af höndum sér, sá sem byrgir fyrir eyru sín til þess að heyra eigi morð ráðin, sá sem afturlykur augum sínum til þess að horfa eigi á það, sem illt er,
15He who walks righteously, and speaks blamelessly; He who despises the gain of oppressions, who gestures with his hands, refusing to take a bribe, who stops his ears from hearing of blood, and shuts his eyes from looking at evil—
16hann skal búa uppi á hæðunum. Hamraborgirnar skulu vera vígi hans, brauðið skal verða fært honum og vatnið handa honum skal eigi þverra.
16he will dwell on high. His place of defense will be the fortress of rocks. His bread will be supplied. His waters will be sure.
17Augu þín skulu sjá konunginn í ljóma sínum, þau skulu horfa á víðáttumikið land.
17Your eyes will see the king in his beauty. They will see a distant land.
18Hjarta þitt mun hugsa til skelfingartímans: Hvar er nú sá, er silfrið taldi? Hvar er sá, er vó það? Hvar er sá, sem taldi turnana?
18Your heart will meditate on the terror. Where is he who counted? Where is he who weighed? Where is he who counted the towers?
19Þú skalt ekki framar sjá hina ofstopafullu þjóð, sem talar svo óglöggt mál, að ekki verður numið, og svo óskilmerkilega tungu, að enginn fær skilið.
19You will no longer see the fierce people, a people of a deep speech that you can’t comprehend, with a strange language that you can’t understand.
20Lít þú á Síon, borg samfunda vorra! Augu þín skulu horfa á Jerúsalem, bústaðinn örugga, tjaldið, sem eigi er flutt úr stað, hælum þess eigi kippt upp og ekkert af stögum þess slitið.
20Look at Zion, the city of our appointed festivals. Your eyes will see Jerusalem, a quiet habitation, a tent that won’t be removed. Its stakes will never be plucked up, nor will any of its cords be broken.
21Nei, hinn máttki, Drottinn, er þar oss til varnar, eins og fljót og breið vatnsföll, þar sem engin róðrarskip geta gengið og engin tignarleg langskip um farið.
21But there Yahweh will be with us in majesty, a place of broad rivers and streams, in which no galley with oars will go, neither will any gallant ship pass by there.
22Drottinn er vor dómari, Drottinn er vor löggjafi, Drottinn er vor konungur, hann mun frelsa oss.
22For Yahweh is our judge. Yahweh is our lawgiver. Yahweh is our king. He will save us.
23Stögin eru slök hjá þér, þau halda ekki siglunni í skorðum og geta eigi þanið út seglið. Þá skal mikilli bráð og herfangi skipt verða, jafnvel haltir menn skulu ræna.Og enginn borgarbúi mun segja: ,,Ég er sjúkur.`` Fólkið, sem þar býr, hefir fengið fyrirgefning misgjörða sinna.
23Your rigging is untied. They couldn’t strengthen the foot of their mast. They couldn’t spread the sail. Then the prey of a great spoil was divided. The lame took the prey.
24Og enginn borgarbúi mun segja: ,,Ég er sjúkur.`` Fólkið, sem þar býr, hefir fengið fyrirgefning misgjörða sinna.
24The inhabitant won’t say, “I am sick.” The people who dwell therein will be forgiven their iniquity.