Icelandic

World English Bible

Isaiah

43

1En nú segir Drottinn svo, sá er skóp þig, Jakobsætt, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú eigi, því að ég frelsa þig. Ég kalla á þig með nafni, þú ert minn.
1But now thus says Yahweh who created you, Jacob, and he who formed you, Israel: “Don’t be afraid, for I have redeemed you. I have called you by your name. You are mine.
2Gangir þú gegnum vötnin, þá er ég með þér, gegnum vatnsföllin, þá skulu þau ekki flæða yfir þig. Gangir þú gegnum eld, skalt þú eigi brenna þig, og loginn skal eigi granda þér.
2When you pass through the waters, I will be with you; and through the rivers, they will not overflow you. When you walk through the fire, you will not be burned, and flame will not scorch you.
3Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, Hinn heilagi í Ísrael frelsari þinn. Ég gef Egyptaland í lausnargjald fyrir þig, læt Bláland og Seba í stað þín.
3For I am Yahweh your God, the Holy One of Israel, your Savior. I have given Egypt as your ransom, Ethiopia and Seba in your place.
4Sökum þess að þú ert dýrmætur í mínum augum og mikils metinn, og af því að ég elska þig, þá legg ég menn í sölurnar fyrir þig og þjóðir fyrir líf þitt.
4Since you have been precious and honored in my sight, and I have loved you; therefore I will give people in your place, and nations instead of your life.
5Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Ég kem með niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri.
5Don’t be afraid; for I am with you. I will bring your seed from the east, and gather you from the west.
6Ég segi við norðrið: ,,Lát fram!`` og við suðrið: ,,Haltu þeim eigi! Flyt þú sonu mína úr fjarlægð og dætur mínar frá endimörkum jarðarinnar:
6I will tell the north, ‘Give them up!’ and tell the south, ‘Don’t hold them back! Bring my sons from far, and my daughters from the ends of the earth—
7sérhvern þann, sem við nafn mitt er kenndur og ég hefi skapað mér til dýrðar, sérhvern þann, er ég hefi myndað og gjört!``
7everyone who is called by my name, and whom I have created for my glory, whom I have formed, yes, whom I have made.’”
8Lát nú koma fram lýð þann, sem blindur er, þótt hann hafi augu, og þá menn, sem daufir eru, þótt þeir hafi eyru.
8Bring out the blind people who have eyes, and the deaf who have ears.
9Lát alla heiðingjana safnast í einn hóp og þjóðirnar koma saman. Hver af þeim getur kunngjört slíkt og látið oss heyra það, er áður er fram komið? Leiði þeir fram votta sína og færi sönnur á mál sitt, svo að menn segi, er þeir heyra það: ,,Það er satt!``
9Let all the nations be gathered together, and let the peoples be assembled. Who among them can declare this, and show us former things? Let them bring their witnesses, that they may be justified; or let them hear, and say, “That is true.”
10En þér eruð mínir vottar, segir Drottinn, og minn þjónn, sem ég hefi útvalið, til þess að þér skylduð kannast við og trúa mér og skilja, að það er ég einn. Á undan mér hefir enginn guð verið búinn til, og eftir mig mun enginn verða til.
10“You are my witnesses,” says Yahweh, “With my servant whom I have chosen; that you may know and believe me, and understand that I am he. Before me there was no God formed, neither will there be after me.
11Ég, ég er Drottinn, og enginn frelsari er til nema ég.
11I myself am Yahweh; and besides me there is no savior.
12Það var ég, sem boðaði og hjálpaði og kunngjörði, en enginn annar yðar á meðal, og þér eruð vottar mínir _ segir Drottinn. Ég er Guð.
12I have declared, I have saved, and I have shown; and there was no strange god among you. Therefore you are my witnesses,” says Yahweh, “and I am God.
13Já, enn í dag er ég hinn sami. Enginn getur frelsað af minni hendi. Hver vill gjöra það ógjört, sem ég framkvæmi?
13Yes, since the day was I am he; and there is no one who can deliver out of my hand. I will work, and who can hinder it?”
14Svo segir Drottinn, frelsari yðar, Hinn heilagi í Ísrael: Yðar vegna sendi ég til Babýlon og brýt niður slagbranda hennar. Og gleðilæti Kaldeanna munu snúast í sorgarsöng.
14Thus says Yahweh, your Redeemer, the Holy One of Israel: “For your sake, I have sent to Babylon, and I will bring all of them down as fugitives, even the Chaldeans, in the ships of their rejoicing.
15Ég, Drottinn, er yðar Heilagi, skapari Ísraels, konungur yðar.
15I am Yahweh, your Holy One, the Creator of Israel, your King.”
16Svo segir Drottinn, hann sem lagði veg yfir hafið og braut yfir hin ströngu vötn,
16Thus says Yahweh, who makes a way in the sea, and a path in the mighty waters;
17hann sem leiddi út vagna og hesta, herafla og fyrirliða. Þeir liggja þar hver með öðrum og fá eigi risið á fætur, þeir slokknuðu, kulnuðu út sem hörkveikur:
17who brings forth the chariot and horse, the army and the mighty man (they lie down together, they shall not rise; they are extinct, they are quenched like a wick):
18Rennið eigi huga til hins umliðna og gefið eigi gætur að því er áður var.
18“Don’t remember the former things, and don’t consider the things of old.
19Sjá, nú hefi ég nýtt fyrir stafni, það tekur þegar að votta fyrir því _ sjáið þér það ekki? Ég gjöri veg um eyðimörkina og leiði ár um öræfin.
19Behold, I will do a new thing. It springs forth now. Don’t you know it? I will even make a way in the wilderness, and rivers in the desert.
20Dýr merkurinnar, sjakalar og strútsfuglar skulu vegsama mig, því að ég leiði vatn um eyðimörkina og ár um öræfin til þess að svala lýð mínum, mínum útvalda.
20The animals of the field shall honor me, the jackals and the ostriches; because I give water in the wilderness and rivers in the desert, to give drink to my people, my chosen,
21Sá lýður, sem ég hefi skapað mér til handa, skal víðfrægja lof mitt.
21the people which I formed for myself, that they might set forth my praise.
22Eigi hefir þú ákallað mig, Jakobsætt, né lagt þig í líma fyrir mig, Ísrael.
22Yet you have not called on me, Jacob; but you have been weary of me, Israel.
23Þú hefir ekki fært mér sauðkindur þínar í brennifórnir og eigi tignað mig með sláturfórnum þínum. Ég hefi eigi mætt þig með matfórnum né þreytt þig með reykelsi.
23You have not brought me of your sheep for burnt offerings; neither have you honored me with your sacrifices. I have not burdened you with offerings, nor wearied you with frankincense.
24Þú hefir ekki keypt ilmreyr fyrir silfur mér til handa, og þú hefir ekki satt mig á feiti sláturfórna þinna, heldur hefir þú mætt mig með syndum þínum og þreytt mig með misgjörðum þínum.
24You have bought me no sweet cane with money, nor have you filled me with the fat of your sacrifices; but you have burdened me with your sins. You have wearied me with your iniquities.
25Ég, ég einn afmái afbrot þín sjálfs mín vegna og minnist ekki synda þinna.
25I, even I, am he who blots out your transgressions for my own sake; and I will not remember your sins.
26Minn mig á, við skulum eigast lög við. Tel þú upp, svo að þú fáir réttlætt þig.
26Put me in remembrance. Let us plead together. Set forth your case, that you may be justified.
27Hinn fyrsti forfaðir þinn syndgaði og talsmenn þínir brutu á móti mér.Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.
27Your first father sinned, and your teachers have transgressed against me.
28Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakobsætt bannfæringunni og Ísrael háðunginni.
28Therefore I will profane the princes of the sanctuary; and I will make Jacob a curse, and Israel an insult.”