1,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.
1 “Don’t let your heart be troubled. Believe in God. Believe also in me.
2Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað?
2 In my Father’s house are many homes. If it weren’t so, I would have told you. I am going to prepare a place for you.
3Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er.
3 If I go and prepare a place for you, I will come again, and will receive you to myself; that where I am, you may be there also.
4Veginn þangað, sem ég fer, þekkið þér.``
4 Where I go, you know, and you know the way.”
5Tómas segir við hann: ,,Herra, vér vitum ekki, hvert þú ferð, hvernig getum vér þá þekkt veginn?``
5Thomas said to him, “Lord, we don’t know where you are going. How can we know the way?”
6Jesús segir við hann: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.
6Jesus said to him, “I am the way, the truth, and the life. No one comes to the Father, except through me.
7Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.``
7 If you had known me, you would have known my Father also. From now on, you know him, and have seen him.”
8Filippus segir við hann: ,,Herra, sýn þú oss föðurinn. Það nægir oss.``
8Philip said to him, “Lord, show us the Father, and that will be enough for us.”
9Jesús svaraði: ,,Ég hef verið með yður allan þennan tíma, og þú þekkir mig ekki, Filippus? Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn. Hvernig segir þú þá: ,Sýn þú oss föðurinn`?
9Jesus said to him, “Have I been with you such a long time, and do you not know me, Philip? He who has seen me has seen the Father. How do you say, ‘Show us the Father?’
10Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér? Orðin, sem ég segi við yður, tala ég ekki af sjálfum mér. Faðirinn, sem í mér er, vinnur sín verk.
10 Don’t you believe that I am in the Father, and the Father in me? The words that I tell you, I speak not from myself; but the Father who lives in me does his works.
11Trúið mér, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér. Ef þér gerið það ekki, trúið þá vegna sjálfra verkanna.
11 Believe me that I am in the Father, and the Father in me; or else believe me for the very works’ sake.
12Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra þau verk, sem ég gjöri. Og hann mun gjöra meiri verk en þau, því ég fer til föðurins.
12 Most certainly I tell you, he who believes in me, the works that I do, he will do also; and he will do greater works than these, because I am going to my Father.
13Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun ég gjöra, svo að faðirinn vegsamist í syninum.
13 Whatever you will ask in my name, that will I do, that the Father may be glorified in the Son.
14Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni, mun ég gjöra það.
14 If you will ask anything in my name, I will do it.
15Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín.
15 If you love me, keep my commandments.
16Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu,
16 I will pray to the Father, and he will give you another Counselor, Greek Parakleton: Counselor, Helper, Intercessor, Advocate, and Comforter. that he may be with you forever,—
17anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður.
17 the Spirit of truth, whom the world can’t receive; for it doesn’t see him, neither knows him. You know him, for he lives with you, and will be in you.
18Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Ég kem til yðar.
18 I will not leave you orphans. I will come to you.
19Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig, því ég lifi og þér munuð lifa.
19 Yet a little while, and the world will see me no more; but you will see me. Because I live, you will live also.
20Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
20 In that day you will know that I am in my Father, and you in me, and I in you.
21Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig, mun elskaður verða af föður mínum, og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig.``
21 One who has my commandments, and keeps them, that person is one who loves me. One who loves me will be loved by my Father, and I will love him, and will reveal myself to him.”
22Júdas _ ekki Ískaríot _ sagði við hann: ,,Herra, hverju sætir það, að þú vilt birtast oss, en eigi heiminum?``
22Judas (not Iscariot) said to him, “Lord, what has happened that you are about to reveal yourself to us, and not to the world?”
23Jesús svaraði: ,,Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum.
23Jesus answered him, “If a man loves me, he will keep my word. My Father will love him, and we will come to him, and make our home with him.
24Sá sem elskar mig ekki, varðveitir ekki mín orð. Orðið, sem þér heyrið, er ekki mitt, heldur föðurins, sem sendi mig.
24 He who doesn’t love me doesn’t keep my words. The word which you hear isn’t mine, but the Father’s who sent me.
25Þetta hef ég talað til yðar, meðan ég var hjá yður.
25 I have said these things to you, while still living with you.
26En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður.
26 But the Counselor, the Holy Spirit, whom the Father will send in my name, he will teach you all things, and will remind you of all that I said to you.
27Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist.
27 Peace I leave with you. My peace I give to you; not as the world gives, give I to you. Don’t let your heart be troubled, neither let it be fearful.
28Þér heyrðuð, að ég sagði við yður: ,Ég fer burt og kem til yðar.` Ef þér elskuðuð mig, yrðuð þér glaðir af því, að ég fer til föðurins, því faðirinn er mér meiri.
28 You heard how I told you, ‘I go away, and I come to you.’ If you loved me, you would have rejoiced, because I said ‘I am going to my Father;’ for the Father is greater than I.
29Nú hef ég sagt yður það, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það gerist.
29 Now I have told you before it happens so that, when it happens, you may believe.
30Ég mun ekki framar tala margt við yður, því höfðingi heimsins kemur. Í mér á hann ekki neitt.En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan.``
30 I will no more speak much with you, for the prince of the world comes, and he has nothing in me.
31En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan.``
31 But that the world may know that I love the Father, and as the Father commanded me, even so I do. Arise, let us go from here.