1Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá.
1 “These things have I spoken to you, so that you wouldn’t be caused to stumble.
2Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu.
2 They will put you out of the synagogues. Yes, the time comes that whoever kills you will think that he offers service to God.
3Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig.
3 They will do these things TR adds “to you” because they have not known the Father, nor me.
4Þetta hef ég talað til yðar, til þess að þér minnist þess, að ég sagði yður það, þegar stund þeirra kemur. Ég hef ekki sagt yður þetta frá öndverðu, af því ég var með yður.
4 But I have told you these things, so that when the time comes, you may remember that I told you about them. I didn’t tell you these things from the beginning, because I was with you.
5En nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: ,Hvert fer þú?`
5 But now I am going to him who sent me, and none of you asks me, ‘Where are you going?’
6En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta.
6 But because I have told you these things, sorrow has filled your heart.
7En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer, sendi ég hann til yðar.
7 Nevertheless I tell you the truth: It is to your advantage that I go away, for if I don’t go away, the Counselor won’t come to you. But if I go, I will send him to you.
8Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur, _
8 When he has come, he will convict the world about sin, about righteousness, and about judgment;
9syndin er, að þeir trúðu ekki á mig,
9 about sin, because they don’t believe in me;
10réttlætið, að ég fer til föðurins, og þér sjáið mig ekki lengur,
10 about righteousness, because I am going to my Father, and you won’t see me any more;
11og dómurinn, að höfðingi þessa heims er dæmdur.
11 about judgment, because the prince of this world has been judged.
12Enn hef ég margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú.
12 “I have yet many things to tell you, but you can’t bear them now.
13En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á.
13 However when he, the Spirit of truth, has come, he will guide you into all truth, for he will not speak from himself; but whatever he hears, he will speak. He will declare to you things that are coming.
14Hann mun gjöra mig dýrlegan, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður.
14 He will glorify me, for he will take from what is mine, and will declare it to you.
15Allt sem faðirinn á, er mitt. Því sagði ég, að hann tæki af mínu og kunngjörði yður.
15 All things whatever the Father has are mine; therefore I said that he takes TR reads “will take” instead of “takes” of mine, and will declare it to you.
16Innan skamms sjáið þér mig ekki lengur, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig.``
16 A little while, and you will not see me. Again a little while, and you will see me.”
17Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: ,,Hvað er hann að segja við oss: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig,` og: ,Ég fer til föðurins`?``
17Some of his disciples therefore said to one another, “What is this that he says to us, ‘A little while, and you won’t see me, and again a little while, and you will see me;’ and, ‘Because I go to the Father?’ ”
18Þeir spurðu: ,,Hvað merkir þetta: ,Innan skamms`? Vér vitum ekki, hvað hann er að fara.``
18They said therefore, “What is this that he says, ‘A little while?’ We don’t know what he is saying.”
19Jesús vissi, að þeir vildu spyrja hann, og sagði við þá: ,,Eruð þér að spyrjast á um það, að ég sagði: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig`?
19Therefore Jesus perceived that they wanted to ask him, and he said to them, “Do you inquire among yourselves concerning this, that I said, ‘A little while, and you won’t see me, and again a little while, and you will see me?’
20Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina, en heimurinn mun fagna. Þér munuð verða hryggir, en hryggð yðar mun snúast í fögnuð.
20 Most certainly I tell you, that you will weep and lament, but the world will rejoice. You will be sorrowful, but your sorrow will be turned into joy.
21Þegar konan fæðir, er hún í nauð, því stund hennar er komin. Þegar hún hefur alið barnið, minnist hún ekki framar þrauta sinna af fögnuði yfir því, að maður er í heiminn borinn.
21 A woman, when she gives birth, has sorrow, because her time has come. But when she has delivered the child, she doesn’t remember the anguish any more, for the joy that a human being is born into the world.
22Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður.
22 Therefore you now have sorrow, but I will see you again, and your heart will rejoice, and no one will take your joy away from you.
23Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður.
23 “In that day you will ask me no questions. Most certainly I tell you, whatever you may ask of the Father in my name, he will give it to you.
24Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.
24 Until now, you have asked nothing in my name. Ask, and you will receive, that your joy may be made full.
25Þetta hef ég sagt yður í líkingum. Sú stund kemur, að ég tala ekki framar við yður í líkingum, heldur mun ég berum orðum segja yður frá föðurnum.Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
25 I have spoken these things to you in figures of speech. But the time is coming when I will no more speak to you in figures of speech, but will tell you plainly about the Father.
26Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
26 In that day you will ask in my name; and I don’t say to you, that I will pray to the Father for you,
27 for the Father himself loves you, because you have loved me, and have believed that I came forth from God.
28 I came out from the Father, and have come into the world. Again, I leave the world, and go to the Father.”
29His disciples said to him, “Behold, now you speak plainly, and speak no figures of speech.
30Now we know that you know all things, and don’t need for anyone to question you. By this we believe that you came forth from God.”
31Jesus answered them, “Do you now believe?
32 Behold, the time is coming, yes, and has now come, that you will be scattered, everyone to his own place, and you will leave me alone. Yet I am not alone, because the Father is with me.
33 I have told you these things, that in me you may have peace. In the world you have oppression; but cheer up! I have overcome the world.”