1Jónasi mislíkaði þetta mjög, og hann varð reiður.
1But it displeased Jonah exceedingly, and he was angry.
2Og hann bað til Drottins og sagði: ,,Æ, Drottinn! Kemur nú ekki að því sem ég hugsaði, meðan ég enn var heima í mínu landi? Þess vegna ætlaði ég áður fyrr að flýja til Tarsis, því að ég vissi, að þú ert líknsamur og miskunnsamur Guð, þolinmóður og gæskuríkur og lætur þig angra hins vonda.
2He prayed to Yahweh, and said, “Please, Yahweh, wasn’t this what I said when I was still in my own country? Therefore I hurried to flee to Tarshish, for I knew that you are a gracious God, and merciful, slow to anger, and abundant in loving kindness, and you relent of doing harm.
3Tak nú, Drottinn, önd mína frá mér, því að mér er betra að deyja en lifa.``
3Therefore now, Yahweh, take, I beg you, my life from me; for it is better for me to die than to live.”
4En Drottinn sagði: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo?``
4Yahweh said, “Is it right for you to be angry?”
5Því næst fór Jónas út úr borginni og bjóst um fyrir austan borgina. Þar gjörði hann sér laufskála og settist undir hann í forsælunni og beið þess að hann sæi, hvernig borginni reiddi af.
5Then Jonah went out of the city, and sat on the east side of the city, and there made himself a booth, and sat under it in the shade, until he might see what would become of the city.
6Þá lét Drottinn Guð rísínusrunn upp spretta yfir Jónas til þess að bera skugga á höfuð hans og til þess að hafa af honum óhuginn, og varð Jónas stórlega feginn rísínusrunninum.
6Yahweh God prepared a vine, and made it to come up over Jonah, that it might be a shade over his head, to deliver him from his discomfort. So Jonah was exceedingly glad because of the vine.
7En næsta dag, þegar morgunroðinn var á loft kominn, sendi Guð orm, sem stakk rísínusrunninn, svo að hann visnaði.
7But God prepared a worm at dawn the next day, and it chewed on the vine, so that it withered.
8Og er sól var upp komin, sendi Guð brennheitan austanvind, og skein sólin svo heitt á höfuð Jónasi, að hann örmagnaðist. Þá óskaði hann sér dauða og sagði: ,,Mér er betra að deyja en lifa!``
8It happened, when the sun arose, that God prepared a sultry east wind; and the sun beat on Jonah’s head, so that he fainted, and requested for himself that he might die, and said, “It is better for me to die than to live.”
9Þá sagði Guð við Jónas: ,,Er það rétt gjört af þér að reiðast svo vegna rísínusrunnsins?`` Hann svaraði: ,,Það er rétt að ég reiðist til dauða!``En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
9God said to Jonah, “Is it right for you to be angry about the vine?” He said, “I am right to be angry, even to death.”
10En Drottinn sagði: ,,Þig tekur sárt til rísínusrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu.
10Yahweh said, “You have been concerned for the vine, for which you have not labored, neither made it grow; which came up in a night, and perished in a night.
11Shouldn’t I be concerned for Nineveh, that great city, in which are more than one hundred twenty thousand persons who can’t discern between their right hand and their left hand; and also much livestock?”