1Ljóðaljóðin, eftir Salómon.
1The Song of songs, which is Solomon’s. Beloved
2Hann kyssi mig kossi munns síns, því að ást þín er betri en vín.
2Let him kiss me with the kisses of his mouth; for your love is better than wine.
3Yndislegur ilmur er af smyrslum þínum, nafn þitt eins og úthellt olía, þess vegna elska meyjarnar þig.
3Your oils have a pleasing fragrance. Your name is oil poured forth, therefore the virgins love you.
4Drag mig á eftir þér! Við skulum flýta okkur! Konungurinn leiði mig í herbergi sín! Fögnum og gleðjumst yfir þér, vegsömum ást þína meir en vín _ með réttu elska þær þig!
4Take me away with you. Let us hurry. The king has brought me into his rooms. Friends We will be glad and rejoice in you. We will praise your love more than wine! Beloved They are right to love you.
5Svört er ég, og þó yndisleg, þér Jerúsalemdætur, sem tjöld Kedars, sem tjalddúkar Salómons.
5I am dark, but lovely, you daughters of Jerusalem, like Kedar’s tents, like Solomon’s curtains.
6Takið ekki til þess, að ég er svartleit, því að sólin hefir brennt mig. Synir móður minnar reiddust mér, þeir settu mig til að gæta víngarða _ míns eigin víngarðs hefi ég eigi gætt.
6Don’t stare at me because I am dark, because the sun has scorched me. My mother’s sons were angry with me. They made me keeper of the vineyards. I haven’t kept my own vineyard.
7Seg mér, þú sem sál mín elskar, hvar heldur þú hjörð þinni til haga, hvar bælir þú um hádegið? Því að hví skal ég vera eins og villuráfandi hjá hjörðum félaga þinna?
7Tell me, you whom my soul loves, where you graze your flock, where you rest them at noon; For why should I be as one who is veiled beside the flocks of your companions? Lover
8Ef þú veist það eigi, þú hin fegursta meðal kvenna, þá far þú og rek för hjarðarinnar og hald kiðum þínum til haga hjá kofum hirðanna.
8If you don’t know, most beautiful among women, follow the tracks of the sheep. Graze your young goats beside the shepherds’ tents.
9Við hryssurnar fyrir vagni Faraós líki ég þér, vina mín.
9I have compared you, my love, to a steed in Pharaoh’s chariots.
10Yndislegar eru kinnar þínar fléttum prýddar, háls þinn undir perluböndum.
10Your cheeks are beautiful with earrings, your neck with strings of jewels.
11Gullfestar viljum vér gjöra þér, settar silfurhnöppum.
11We will make you earrings of gold, with studs of silver. Beloved
12Meðan konungurinn hvíldi á legubekk sínum, lagði ilminn af nardussmyrslum mínum.
12While the king sat at his table, my perfume spread its fragrance.
13Unnusti minn er sem myrrubelgur, sem hvílist milli brjósta mér.
13My beloved is to me a sachet of myrrh, that lies between my breasts.
14Kypur-ber er unnusti minn mér, úr víngörðunum í Engedí.
14My beloved is to me a cluster of henna blossoms from the vineyards of En Gedi. Lover
15Hversu fögur ertu, vina mín, hversu fögur ertu! Augu þín eru dúfuaugu.
15Behold, you are beautiful, my love. Behold, you are beautiful. Your eyes are doves. Beloved
16Hversu fagur ertu, unnusti minn, já indæll. Já, iðgræn er hvíla okkar.Bjálkarnir í húsi okkar eru sedrusviðir, þiljur okkar kýprestré.
16Behold, you are beautiful, my beloved, yes, pleasant; and our couch is verdant. Lover
17Bjálkarnir í húsi okkar eru sedrusviðir, þiljur okkar kýprestré.
17The beams of our house are cedars. Our rafters are firs.