1Canto dei pellegrinaggi. Quando l’Eterno fece tornare i reduci di Sion, ci pareva di sognare.
1Þegar Drottinn sneri við hag Síonar, þá var sem oss dreymdi.
2Allora la nostra bocca fu piena di sorrisi, e la nostra lingua di canti d’allegrezza. Allora fu detto fra le nazioni: L’Eterno ha fatto cose grandi per loro.
2Þá fylltist munnur vor hlátri, og tungur vorar fögnuði. Þá sögðu menn meðal þjóðanna: ,,Mikla hluti hefir Drottinn gjört við þá.``
3L’Eterno ha fatto cose grandi per noi, e noi siamo nella gioia.
3Drottinn hefir gjört mikla hluti við oss, vér vorum glaðir.
4O Eterno, fa tornare i nostri che sono in cattività, come tornano i rivi nella terra del Mezzodì.
4Snú við hag vorum, Drottinn, eins og þú gjörir við lækina í Suðurlandinu.
5Quelli che seminano con lagrime, mieteranno con canti di gioia.
5Þeir sem sá með tárum, munu uppskera með gleðisöng.Grátandi fara menn og bera sæðið til sáningar, með gleðisöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim.
6Ben va piangendo colui che porta il seme da spargere, ma tornerà con canti di gioia quando porterà i suoi covoni.
6Grátandi fara menn og bera sæðið til sáningar, með gleðisöng koma þeir aftur og bera kornbindin heim.