1Og David sa: Her skal Herren Guds hus stå, og her skal brennofferalteret for Israel være.
1Og Davíð mælti: ,,Þetta sé hús Drottins Guðs, og þetta sé altari fyrir brennifórnir Ísraels.``
2Og David bød at de fremmede som bodde i Israels land, skulde kalles sammen, og han satte stenhuggere til å hugge til stenene som Guds hus skulde bygges av.
2Og Davíð bauð að stefna saman útlendingum þeim, er voru í Ísraelslandi, og hann setti steinhöggvara til þess að höggva til steina, til þess að reisa af musteri Guðs.
3Og David samlet jern i mengde til nagler i portdørene og til kramper og en slik mengde kobber at det ikke kunde veies,
3Davíð dró og að afar mikið af járni í nagla á hliðhurðirnar og í spengurnar, og svo mikið af eiri, að eigi varð vegið,
4og så meget sedertre at det ikke var tall på det; for sidonierne og tyrierne førte sedertre i mengde til David.
4og sedrustré, svo að eigi varð tölu á komið, því að Sídoningar og Týrverjar færðu Davíð afar mikið af sedrustrjám.
5For David tenkte: Min sønn Salomo er ung og vek, og huset som skal bygges for Herren, må gjøres overmåte stort, så det kan være til pris og ære for ham i alle land; jeg vil derfor samle forråd for ham! Så samlet David forråd i mengde, før han døde.
5Davíð hugsaði með sér: ,,Salómon sonur minn er ungur og óþroskaður, en musterið, er Drottni á að reisa, á að vera afar stórt, til frægðar og prýði um öll lönd. Ég ætla því að viða að til þess.`` Og Davíð viðaði afar miklu að fyrir andlát sitt.
6Og han kalte sin sønn Salomo til sig og bød ham bygge et hus for Herren, Israels Gud.
6Síðan kallaði hann Salómon son sinn, og fól honum að reisa musteri Drottni, Guði Ísraels.
7Og David sa til sin sønn Salomo: Jeg hadde i sinne å bygge et hus for Herrens, min Guds navn.
7Og Davíð mælti við Salómon: ,,Sonur minn! Ég hafði í hyggju að reisa musteri nafni Drottins, Guðs míns.
8Men Herrens ord kom til mig, og det lød så: Du har utøst meget blod og ført store kriger; du skal ikke bygge et hus for mitt navn, for du har utøst meget blod på jorden for mitt åsyn.
8En orð Drottins kom til mín, svolátandi: Þú hefir úthellt miklu blóði og háð miklar orustur. Þú skalt eigi reisa musteri nafni mínu, því að miklu blóði hefir þú hellt til jarðar fyrir augliti mínu.
9Men du skal få en sønn; han skal være en fredens mann, og jeg vil la ham få fred for alle sine fiender rundt omkring; for Salomo* skal være hans navn, og jeg vil la Israel ha fred og ro i hans dager. / {* d.e. fredsommelig.}
9En þér mun sonur fæðast. Hann mun verða kyrrlátur maður, og ég mun veita honum ró fyrir öllum fjandmönnum hans allt um kring, því að Salómon skal hann heita, og ég mun veita frið og kyrrð í Ísrael um hans daga.
10Han skal bygge et hus for mitt navn, og han skal være min sønn, og jeg skal være hans far, og jeg skal trygge hans kongetrone over Israel for all tid.
10Hann skal reisa musteri nafni mínu, hann skal vera mér sonur og ég honum faðir, og ég mun staðfesta konungsstól hans yfir Ísrael að eilífu.
11Så være nu Herren med dig, min sønn, og vær lykkelig og bygg Herrens, din Guds hus, således som han har lovt om dig!
11Drottinn sé nú með þér, sonur minn, svo að þú verðir auðnumaður og reisir musteri Drottins, Guðs þíns, eins og hann hefir um þig heitið.
12Bare Herren vil gi dig visdom og forstand og sette dig over Israel, og du må holde Herrens, din Guds lov.
12Veiti Drottinn þér aðeins hyggindi og skilning og skipi þig yfir Ísrael, og að þú megir varðveita lögmál Drottins, Guðs þíns.
13Da skal du ha lykke med dig, når du akter vel på å gjøre efter de bud og lover som Herren bød Moses å pålegge Israel; vær frimodig og sterk, frykt ikke og reddes ikke!
13Þá munt þú auðnumaður verða, ef þú varðveitir setninga þá og boðorð og breytir eftir þeim, er Drottinn lagði fyrir Móse um Ísrael. Ver þú hughraustur og öruggur! Óttast ekki og ver hvergi hræddur.
14Her har jeg med megen møie samlet hundre tusen talenter gull og tusen ganger tusen talenter sølv til Herrens hus, dessuten mere kobber og jern enn at det kan veies; så meget er det; tre og sten har jeg og samlet, og mere kan du selv legge til.
14Sjá, þrátt fyrir þrautir mínar hefi ég dregið að til musteris Drottins hundrað þúsund talentur gulls, milljón talentur silfurs, og svo mikið af eiri og járni, að eigi verður vegið, því að afar mikið er af því. Viða og steina hefi ég einnig aflað, og mátt þú þar enn við auka.
15Arbeidere har du også i mengde, stenhuggere og murere og tømmermenn og dessuten alle slags folk som er kyndige i alle andre slags arbeid.
15Með þér er og margt starfsmanna, steinhöggvarar, steinsmiðir og trésmiðir og alls konar hagleiksmenn til alls konar smíða
16Av gull, sølv, kobber og jern er det så meget at det ikke er tall på det. Så ta da fatt på verket, og Herren være med dig!
16af gulli, silfri, eiri og járni, er eigi verður tölu á komið. Upp nú, og tak til starfa og Drottinn sé með þér.``
17Og David bød alle Israels høvdinger å hjelpe Salomo, hans sønn, og sa:
17Og Davíð bauð öllum höfðingjum Ísraels að liðsinna Salómon syni sínum og mælti:
18Herren eders Gud er jo med eder og har gitt eder ro på alle kanter. For han har gitt landets innbyggere i min hånd, og landet er lagt under Herren og hans folk.
18,,Drottinn Guð yðar er með yður og hefir veitt yður frið allt um kring, því að hann hefir selt frumbyggja landsins mér á vald, og landið er undirokað fyrir augliti Drottins og fyrir augliti lýðs hans.Beinið þá hjörtum yðar og hug yðar að því að leita Drottins, Guðs yðar. Takið yður til og reisið helgidóm Drottins Guðs, svo að þér getið flutt sáttmálsörk Drottins og hin helgu áhöld Guðs í musterið, er reisa á nafni Drottins.``
19Vend nu eders hjerte og sjel til å søke Herren eders Gud, og gjør eder rede og bygg Gud Herrens helligdom, så I kan føre Herrens pakts-ark og Guds hellige kar inn i det hus som skal bygges for Herrens navn!
19Beinið þá hjörtum yðar og hug yðar að því að leita Drottins, Guðs yðar. Takið yður til og reisið helgidóm Drottins Guðs, svo að þér getið flutt sáttmálsörk Drottins og hin helgu áhöld Guðs í musterið, er reisa á nafni Drottins.``