1Da kom Guds Ånd over Asarja, Odeds sønn,
1Þá kom andi Guðs yfir Asarja Ódeðsson.
2og han gikk ut mot Asa og sa til ham: Hør på mig, Asa og hele Juda og Benjamin! Herren er med eder når I er med ham, og dersom I søker ham, skal han la sig finne av eder; men dersom I forlater ham, skal han forlate eder.
2Gekk hann fram fyrir Asa og mælti til hans: ,,Hlýðið á mig, þér Asa og allur Júda og Benjamín. Drottinn er með yður, ef þér eruð með honum. Ef þér leitið hans, mun hann gefa yður kost á að finna sig, en ef þér yfirgefið hann, mun hann yfirgefa yður.
3I lange tider var Israel uten sann Gud og uten prest som lærte dem, og uten lov.
3En langan tíma hefir Ísrael verið án hins sanna Guðs, án presta, er fræddu hann, og án lögmáls.
4Da vendte de i sin trengsel om til Herren, Israels Gud, og søkte ham, og han lot sig finne av dem.
4Og er þeir voru í nauðum staddir, sneru þeir sér til Drottins, Ísraels Guðs, og leituðu hans, og hann gaf þeim kost á að finna sig.
5Og i de tider kunde ingen ferdes trygt, hverken ute eller hjemme; for det rådet stor uro blandt alle dem som bodde her i landene.
5Um þær mundir voru engar tryggðir fyrir þá, er fóru eða komu, heldur var hið mesta griðaleysi meðal allra íbúa héraðanna.
6Da støtte folk mot folk og by mot by, så de knustes; for Gud voldte uro iblandt dem med alle slags trengsel.
6Þjóð rakst á þjóð og borg á borg, því að Drottinn hræddi þá með hvers konar nauðum.
7Men vær I frimodige og la ikke eders hender synke! I skal få lønn for eders gjerning.
7En verið þér öruggir og látið yður eigi fallast hendur, því að breytni yðar mun umbun hljóta.``
8Da Asa hørte disse ord og denne profeti av profeten Oded, fattet han mot og sørget for å få bort de vederstyggelige avgudsbilleder i hele Judas og Benjamins land og i de byer han hadde inntatt i Efra'im-fjellene, og han satte i stand Herrens alter, som stod foran Herrens forhall.
8En er Asa heyrði orð þessi og spádóm Ódeðs spámanns, þá herti hann upp hugann og útrýmdi viðurstyggðunum úr öllu landi Júda og Benjamíns, svo og úr borgum þeim, er hann hafði unnið á Efraímfjöllum, en endurnýjaði altari Drottins, það er var frammi fyrir forsal Drottins.
9Så samlet han hele Juda og Benjamin og de fremmede fra Efra'im og Manasse og Simeon som bodde iblandt dem; for mange gikk over til ham fra Israel, da de så at Herren, hans Gud, var med ham.
9Síðan stefndi hann saman öllum Júda og Benjamín og aðkomumönnum þeim, er hjá þeim voru af Efraím, Manasse og Símeon, því að fjöldi manna af Ísrael hafði gengið honum á hönd, er þeir sáu að Drottinn, Guð hans, var með honum.
10I den tredje måned i det femtende år av Asas regjering samlet de sig i Jerusalem
10Og þeir komu saman í Jerúsalem í þriðja mánuði á fimmtánda ríkisári Asa.
11Og ofret samme dag til Herren syv hundre stykker storfe og syv tusen stykker småfe av det hærfang de hadde ført med sig.
11Og á þeim degi færðu þeir Drottni í sláturfórn af herfanginu, er þeir höfðu fengið: sjö hundruð naut og sjö þúsund sauði.
12Og de gjorde en pakt om at de vilde søke Herren, sine fedres Gud, av alt sitt hjerte og av all sin sjel,
12Og þeir bundust þeim sáttmála, að leita Drottins, Guðs feðra þeirra, af öllu hjarta sínu og allri sálu sinni,
13og at hver den som ikke søkte Herren, Israels Gud, skulde drepes, enten det var en liten eller en stor, mann eller kvinne.
13og skyldi hver sá, er eigi leitaði Drottins, Guðs Ísraels, líflátinn, yngri sem eldri, karl eða kona.
14Og de svor Herren troskap med høi røst og jubelrop og under trompeters og basuners lyd.
14Sóru þeir síðan Drottni eiða með hárri röddu og lustu upp fagnaðarópi, en lúðrar og básúnur kváðu við.
15Og hele Juda gledet sig over eden; for av alt sitt hjerte hadde de svoret den, og med all sin vilje søkte de ham, og han lot sig finne av dem, og Herren gav dem ro rundt omkring.
15Og allur Júda gladdist yfir eiðnum, því að þeir höfðu eið unnið af öllu hjarta sínu og leitað hans af öllum huga sínum. Gaf Drottinn þeim því kost á að finna sig og veitti þeim frið allt um kring.
16Kong Asa avsatte endog sin mor Ma'aka fra hennes verdighet, fordi hun hadde gjort et gruelig avgudsbillede for Astarte; Asa hugg hennes gruelige avgudsbillede ned og knuste det og brente det i Kidrons dal.
16Asa konungur svipti jafnvel Maöku, móður sína, drottningartigninni, fyrir það, að hún hafði gjöra látið hræðilegt aséru-líkneski. Og Asa hjó sundur þetta hræðilega líkneski hennar, muldi það og brenndi það í Kídrondal.
17Men offerhaugene blev ikke nedlagt i Israel; dog var Asas hjerte helt med Herren så lenge han levde.
17En fórnarhæðirnar voru ekki afnumdar úr Ísrael. Þó var hjarta Asa óskipt alla ævi hans.
18Han lot de ting hans far hadde helliget, og dem han selv hadde helliget, føre inn i Guds hus, både sølv og gull og andre ting.
18Hann lét og flytja í hús Guðs helgigjafir föður síns, svo og helgigjafir sínar, silfur, gull og áhöld.Og enginn ófriður var fram að þrítugasta og fimmta ríkisári Asa.
19Og det var ingen krig før i det fem og trettiende år av Asas regjering.
19Og enginn ófriður var fram að þrítugasta og fimmta ríkisári Asa.