1Nogen tid efter hendte det at Moabs barn og Ammons barn og sammen med dem en del av me'unittene gjorde et krigstog mot Josafat.
1Svo bar til eftir þetta, að Móabítar og Ammónítar og nokkrir af Meúnítum með þeim fóru á móti Jósafat til bardaga.
2Folk kom med tidende derom til Josafat og sa: Det kommer en stor hær imot dig fra hin side havet*, fra Syria; de er allerede i Haseson-Tamar, det er En-Gedi. / {* d.e. det Døde Hav.}
2Og menn komu og fluttu Jósafat svolátandi tíðindi: ,,Afar mikill mannfjöldi kemur á móti þér handan yfir hafið, frá Edóm, og eru þeir þegar í Haseson Tamar, það er Engedí.``
3Da blev Josafat redd, og han v endte sig i bønn til Herren og lot utrope en faste over hele Juda.
3Þá varð Jósafat hræddur og tók að leita Drottins, og lét boða föstu um allan Júda.
4Og Juda samlet sig for å søke hjelp hos Herren; ja, fra alle Judas byer kom de for å søke Herren.
4Þá söfnuðust Júdamenn saman til þess að leita Drottins. Komu menn einnig úr öllum Júdaborgum til þess að leita Drottins.
5Da stod Josafat frem blandt dem som var kommet sammen fra Juda og Jerusalem, i Herrens hus foran den nye forgård
5En Jósafat gekk fram í söfnuði Júda og Jerúsalem, í musteri Drottins, úti fyrir nýja forgarðinum
6og sa: Herre, våre fedres Gud! Er det ikke du som er Gud i himmelen? Du råder over alle folkenes riker; i din hånd er kraft og velde, og det er ingen som kan holde stand mot dig.
6og mælti: ,,Drottinn, Guð feðra vorra! Þú ert Guð á himnum, þú drottnar yfir öllum ríkjum heiðingjanna. Í þinni hendi er máttur og megin, og fyrir þér fær enginn staðist.
7Har ikke du, vår Gud, drevet dette lands innbyggere ut for ditt folk Israel og gitt det til din venn Abrahams efterkommere for alle tider?
7Þú hefir, Guð vor, stökkt íbúum lands þessa undan lýð þínum Ísrael og gefið það niðjum Abrahams vinar þíns um aldur og ævi.
8De bosatte sig der og bygget dig der en helligdom for ditt navn og sa:
8Og þeir settust þar að og byggðu þér þar helgidóm, þínu nafni, og mæltu:
9Om nogen ulykke kommer over oss, sverd, straffedom, pest eller hungersnød, så vil vi stille oss foran dette hus og for ditt åsyn, for ditt navn bor i dette hus, og vi vil rope til dig i vår trengsel, og du vil høre og frelse.
9,Ef ógæfa dynur yfir oss, ófriður, refsidómur, drepsótt eða hallæri, þá munum vér ganga fram fyrir þetta hús og fram fyrir þig, því að þitt nafn býr í húsi þessu, og vér munum hrópa til þín í nauðum vorum, að þú megir heyra og hjálpa.`
10Se nu hvorledes Ammons barn og Moab og folket fra Se'ir-fjellet - disse folk som du ikke gav Israel lov til å trenge inn iblandt da de kom fra Egyptens land, så de bøide av og drog bort fra dem og ikke ødela dem -
10Og sjá, hér eru nú Ammónítar og Móabítar og Seírfjalla-búar. Meðal þeirra leyfðir þú eigi Ísraelsmönnum að koma, þá er þeir komu frá Egyptalandi, heldur hörfuðu þeir frá þeim og eyddu þeim eigi.
11se hvorledes de lønner oss! Nu kommer de og vil drive oss ut av din eiendom, som du har gitt oss i eie.
11Og nú launa þeir oss og koma til þess að hrekja oss frá óðali þínu, er þú hefir veitt oss til eignar.
12Vår Gud! Vil du ikke holde dom over dem? For vi har ikke kraft nok til å motstå denne store hær som kommer imot oss, og vi vet ikke hvad vi skal gjøre; men til dig er våre øine vendt.
12Guð vor, munt þú eigi láta dóm yfir þá ganga? Því að vér erum máttvana gagnvart þessum mikla mannfjölda, er kemur í móti oss. Vér vitum eigi, hvað vér eigum að gjöra, heldur mæna augu vor til þín.``
13Og hele Juda stod der for Herrens åsyn, endog deres små barn, deres hustruer og deres sønner.
13En allir Júdamenn stóðu frammi fyrir Drottni, ásamt ungbörnum þeirra, konum og sonum.
14Da kom Herrens Ånd midt i forsamlingen over levitten Jahasiel, sønn av Sakarja, sønn av Benaja, sønn av Je'iel, sønn av Mattanja, en av Asafs sønner,
14Þá kom andi Drottins yfir Jehasíel Sakaríason, Benajasonar, Jeíelssonar, Mattanjasonar, levíta af Asafsniðjum, þar í söfnuðinum
15Og han sa: Hør efter, hele Juda og I Jerusalems innbyggere og du kong Josafat! Så sier Herren til eder: Frykt ikke og reddes ikke for denne store hær! For dette er ikke eders krig, men Guds.
15og hann mælti: ,,Hlýðið á allir Júdamenn og Jerúsalembúar og þú Jósafat konungur: Svo segir Drottinn við yður: Hræðist eigi né skelfist fyrir þessum mikla mannfjölda, því að eigi er yður búinn bardaginn, heldur Guði.
16Dra ned mot dem imorgen! Da drar de opefter Hassis-bakken, Og I kommer til å møte dem ved enden av dalen midt imot Jeruelørkenen.
16Farið í móti þeim á morgun. Þeir munu halda upp Sís-stíginn, og þér munuð mæta þeim í dalbotninum austan við Jerúel-eyðimörk.
17Men det er ikke I som skal stride her; I skal bare stille eder op og stå og se på hvorledes Herren frelser eder, I fra Juda og Jerusalem! Frykt ikke og reddes ikke! Dra ut imot dem imorgen, og Herren skal være med eder.
17En eigi þurfið þér að berjast við þá, skipið yður aðeins í fylkingu, standið kyrrir og sjáið liðsinni Drottins við yður, þér Júdamenn og Jerúsalembúar. Óttist eigi og skelfist eigi. Farið í móti þeim á morgun, og Drottinn mun vera með yður.``
18Da bøide Josafat sig med ansiktet til jorden, og hele Juda og alle Jerusalems innbyggere falt ned for Herrens åsyn og tilbad Herren.
18Þá laut Jósafat fram á ásjónu sína til jarðar, og allir Júdamenn og Jerúsalembúar féllu fram fyrir Drottin til þess að tilbiðja Drottin.
19Og de levitter som hørte til kahatittenes og korahittenes barn, reiste sig og lovet Herren, Israels Gud, med høi og lydelig røst.
19Síðan stóðu upp levítarnir, er voru af Kahatítaniðjum og Kóraítaniðjum, til þess að lofa Drottin, Guð Ísraels, með afar hárri röddu.
20Morgenen efter tok de tidlig ut og drog avsted til Tekoa-ørkenen; og med det samme de drog ut, stod Josafat frem og sa: Hør på mig, Juda og I Jerusalems innbyggere! Tro på Herren eders Gud, så skal I holde stand! Tro på hans profeter, så skal I ha lykke med eder!
20Og næsta morgun tóku þeir sig upp í býtið og fóru til Tekóa-eyðimerkur, og er þeir fóru út, gekk Jósafat fram og mælti: ,,Heyrið mig, þér Júdamenn og Jerúsalembúar! Treystið Drottni, Guði yðar, þá munuð þér fá staðist, trúið spámönnum hans, þá munuð þér giftudrjúgir verða!``
21Og han rådførte sig med folket og stilte op sangere som skulde love Herren i hellig skrud mens de drog ut foran den væbnede hær, og si: Lov Herren, for hans miskunnhet varer evindelig!
21Síðan réðst hann um við lýðinn og skipaði söngvara Drottni til handa, að þeir skyldu hefja lofsöngva í helgum skrúða, þá er þeir færu út á undan hermönnunum, og segja: ,,Lofið Drottin, því að miskunn hans varir að eilífu.``
22Og straks de begynte med sine fryderop og lovsanger, lot Herren en flokk bakfra komme over Ammons barn, Moab og folket fra Se'ir-fjellet, som var kommet mot Juda, og de blev slått.
22En er þeir hófu fagnaðarópið og lofsönginn, setti Drottinn launsátur móti Ammónítum, Móabítum og Seírfjalla-búum, er fóru í móti Júda, og þeir biðu ósigur.
23Og Ammons barn og Moab vendte sig mot folket fra Se'ir-fjellet og hugg dem ned og ødela dem; og da de hadde gjort ende på folket fra Se'ir, hjalp de hverandre med innbyrdes ødeleggelse.
23Ammónítar og Móabítar hófust gegn Seírfjalla-búum til þess að gjöreyða þeim og tortíma, og er þeir höfðu gjörsigrað Seírbúa, þá hjálpuðu þeir til að tortíma hver öðrum.
24Da Juda kom op på høiden hvorfra en kunde se ut over ørkenen, og så sig om efter hæren, fikk de se dem ligge døde på jorden, og ingen var sloppet unda.
24Og er Júdamenn komu á hæðina, þaðan er sjá mátti yfir eyðimörkina, og lituðust um eftir mannfjöldanum, sjá, þá voru þeir hnignir dauðir til jarðar, og enginn hafði undan komist.
25Josafat og hans folk drog dit for å plyndre, og de fant der både gods og døde kropper og kostbare ting i mengde, og det hærfang de tok, var så stort at de ikke kunde bære det; i tre dager holdt de på med å plyndre, så meget hærfang var det.
25En Jósafat kom með mönnum sínum til þess að taka af þeim herfang. Fundu þeir afar mikið af fénaði og munum og klæðum og dýrum áhöldum og rændu handa sér svo miklu, að þeir gátu eigi borið. Og þeir voru þrjá daga að taka af þeim herfang, því að mikið var af því.
26Den fjerde dag samlet de sig i Lovprisnings-dalen. Der lovet de Herren; derfor heter dette sted Lovprisnings-dalen den dag idag.
26En á fjórða degi söfnuðust þeir saman í Lofgjörðardal, því að þar lofuðu þeir Drottin. Fyrir því heitir sá staður Lofgjörðardalur fram á þennan dag.
27Så vendte alle Judas og Jerusalems menn om med Josafat foran og drog glade tilbake til Jerusalem; for Herren hadde unt dem den glede å vinne over sine fiender.
27Síðan sneru allir Júdamenn og Jerúsalembúar, og Jósafat fremstur í flokki, með fögnuði á leið til Jerúsalem, því að Drottinn hafði veitt þeim fögnuð yfir óvinum þeirra.
28De drog inn i Jerusalem til Herrens hus med harper og citarer og trompeter.
28Og þeir héldu inn í Jerúsalem, í hús Drottins, með hörpum, gígjum og lúðrum.
29Og frykt for Gud kom over alle riker rundt i landene, da de hørte at Herren hadde stridt mot Israels fiender.
29En ótti við Guð kom yfir öll heiðnu ríkin, er menn fréttu, að Drottinn hefði barist við óvini Ísraels.
30Og Josafats rike hadde nu fred, fordi hans Gud lot ham få ro på alle kanter.
30Og friður var í ríki Jósafats, og Guð hans veitti honum frið allt um kring.
31Således regjerte Josafat over Juda. Han var fem og tretti år gammel da han blev konge, og regjerte fem og tyve år i Jerusalem. Hans mor hette Asuba og var datter av Silhi.
31Og Jósafat ríkti yfir Júda. Hann var þrjátíu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og tuttugu og fimm ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Asúba Sílhídóttir.
32Han vandret på sin far Asas vei og vek ikke fra den, men gjorde hvad rett var i Herrens øine.
32Hann fetaði í fótspor Asa föður síns og veik eigi frá þeim, með því að hann gjörði það sem rétt var í augum Drottins.
33Dog blev offerhaugene ikke nedlagt, og folket hadde ennu ikke vendt sitt hjerte til sine fedres Gud.
33Þó voru fórnarhæðirnar ekki afnumdar, og enn þá sneri lýðurinn eigi hjörtum sínum til Guðs feðra þeirra.
34Hvad som ellers er å fortelle om Josafat, både i hans første og i hans senere dager, det er opskrevet i Jehus, Hananis sønns krønike, som er optatt i boken om Israels konger.
34Það sem meira er að segja um Jósafat, er frá upphafi til enda ritað í Sögu Jehú Hananísonar, sem tekin er upp í bók Ísraelskonunga.
35Siden inngikk Josafat, Judas konge, en overenskomst med Akasja, Israels konge, han som bar sig så ugudelig at.
35Eftir þetta gjörði Jósafat Júdakonungur samband við Ahasía Ísraelskonung. Hann breytti óguðlega.
36Han kom overens med ham om å bygge skiber som skulde gå til Tarsis; og de bygget skiber i Esjon-Geber.
36En Jósafat gjörði samband við hann til þess að gjöra skip, er færu til Tarsis, og þeir gjörðu skip í Esjón Geber.Þá spáði Elíesar Dódavahúson frá Maresa gegn Jósafat og mælti: ,,Sakir þess að þú gjörðir samband við Ahasía, ónýtir Drottinn fyrirtæki þitt.`` Og skipin brotnuðu og gátu eigi farið til Tarsis.
37Da spådde Elieser, Dodavas sønn, fra Maresa, mot Josafat og sa: Fordi du har inngått forbund med Akasja, skal Herren la ditt foretagende bli til intet. Og nogen av skibene forliste, så de ikke kunde gå til Tarsis.
37Þá spáði Elíesar Dódavahúson frá Maresa gegn Jósafat og mælti: ,,Sakir þess að þú gjörðir samband við Ahasía, ónýtir Drottinn fyrirtæki þitt.`` Og skipin brotnuðu og gátu eigi farið til Tarsis.