1Så førte han mig tilbake mot helligdommens ytre port, som vendte mot øst; den var lukket.
1Hann leiddi mig nú aftur út að ytra hliði helgidómsins, því er til austurs vissi. Það var lokað.
2Og Herren sa til mig: Denne port skal være lukket, den skal ikke åpnes, og ingen skal gå inn gjennem den; for Herren, Israels Gud, har gått inn gjennem den; derfor skal den være lukket.
2Og Drottinn sagði við mig: ,,Þetta hlið skal vera lokað og ekki opnað verða. Enginn maður skal inn um það ganga, því að Drottinn, Ísraels Guð, hefir inn um það gengið. Fyrir því skal það lokað vera.
3Men fyrsten skal, fordi han er fyrste, ha lov til å sitte der og holde måltid for Herrens åsyn; han skal gå inn gjennem portens forhall, og samme vei skal han gå ut.
3Þó má landshöfðinginn setjast þar niður til þess að eta fórnarmáltíð frammi fyrir Drottni. Skal hann fara inn um forsal hliðsins og fara út aftur sama veg.``
4Så førte han mig gjennem nordporten til plassen foran huset, og jeg så, og se, Herrens herlighet fylte Herrens hus, og jeg falt ned på mitt ansikt.
4Því næst leiddi hann mig að norðurhliðinu fyrir framan framhlið musterisins. Sá ég þá, hversu dýrð Drottins fyllti musteri Drottins, og ég féll fram á ásjónu mína.
5Og Herren sa til mig: Menneskesønn! Akt på og se med dine øine og hør med dine ører alt det jeg sier dig om alle forskriftene og alle lovene om Herrens hus, og du skal legge nøie merke til inngangen til huset og alle utgangene fra helligdommen.
5En Drottinn sagði við mig: ,,Mannsson, legg þér á hjarta, sjá með augum þínum og hlýð með eyrum þínum á allt það, sem ég segi þér um öll ákvæði viðvíkjandi musteri Drottins og um allar þær tilskipanir, er það snerta, og gæt vandlega að inngöngunni í musterið og öllum útgöngum úr helgidóminum.
6Og du skal si til de gjenstridige, til Israels hus: Så sier Herren, Israels Gud: Det får nu være nok med alle eders vederstyggeligheter, Israels hus,
6Seg við hina þverúðarfullu, við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Nú hafið þér, Ísraelsmenn, nógu lengi framið allar yðar svívirðingar,
7at I har latt fremmede med uomskåret hjerte og uomskåret kjøtt komme inn i min helligdom og være der, så mitt hus blev vanhelliget, mens I bar frem min mat, fett og blod, og således brøt min pakt, for ikke å nevne alle eders andre vederstyggeligheter.
7þar sem þér leidduð inn útlenda menn, óumskorna bæði á hjarta og á holdi, að þeir væru í helgidómi mínum, til þess að vanhelga musteri mitt, þegar þér færðuð mér mat minn, mör og blóð, og rufuð þannig sáttmála minn ofan á allar svívirðingar yðar.
8Og I tok ikke vare på det som var å vareta i mine helligdommer; men I satte andre i stedet for eder til å ta vare på det jeg vilde ha varetatt i min helligdom.
8Þér hafið eigi annast þjónustu helgidóma minna, heldur settuð þér þá til þess að annast þjónustuna í helgidómi mínum.
9Så sier Herren, Israels Gud: Ingen fremmed med uomskåret hjerte og uomskåret kjøtt skal komme inn i min helligdom, ingen av alle de fremmede som bor blandt Israels barn.
9Svo segir Drottinn Guð: Enginn útlendur maður, óumskorinn bæði á hjarta og holdi, má inn í helgidóm minn koma _ enginn af þeim útlendingum, sem búa meðal Ísraelsmanna.
10Ja, endog de levitter som gikk bort fra mig da Israel fór vill og forvillet sig bort fra mig efter sine motbydelige avguder, de skal bære sin misgjerning.
10Levítarnir fjarlægðu sig frá mér, þá er Ísrael fór villur vegar. Með því að þeir villtust burt frá mér og eltu falsguði sína, skulu þeir gjöld taka fyrir misgjörð sína.
11De skal være tjenere i min helligdom, opsynsmenn ved husets porter og tjenere i huset; de skal slakte brennofferet og slaktofferet for folket, og de skal stå for deres åsyn og tjene dem.
11Þeir skulu gegna þjónustu í helgidómi mínum sem varðflokkar við hlið musterisins og sem musterisþjónar. Þeir skulu slátra brennifórninni og sláturfórninni fyrir lýðinn og standa frammi fyrir þeim til þess að þjóna þeim.
12Fordi de tjente dem for deres motbydelige avguders åsyn og var et anstøt til misgjerning for Israels hus, derfor har jeg løftet min hånd imot dem, sier Herren, Israels Gud, og de skal bære sin misgjerning.
12Af því að þeir þjónuðu þeim frammi fyrir skurðgoðum þeirra og urðu Ísraelsmönnum fótakefli til hrösunar, fyrir því hefi ég hafið hönd mína gegn þeim, _ segir Drottinn Guð _ og þeir skulu taka gjöld fyrir misgjörð sína.
13De skal ikke nærme sig til mig for å tjene mig som prester eller for å nærme sig til nogen av mine hellige ting - de høihellige; men de skal bære sin skam og de vederstyggeligheter som de har gjort sig skyldige i.
13Þeir skulu ekki nálgast mig til þess að veita mér prestþjónustu og nálgast alla helgidóma mína, hina háheilögu, heldur skulu þeir bera vanvirðu sína og taka gjöld fyrir þær svívirðingar, sem þeir frömdu.
14Jeg vil sette dem til å ta vare på det som er å vareta i huset, med alt arbeidet der og alt som der skal gjøres.
14Ég vil setja þá til þess að gegna þjónustu við musterið, til þess að annast það að öllu leyti og allt, sem þar er að gjöra.
15Men de levittiske prester, Sadoks sønner, som tok vare på det som var å vareta i min helligdom, da Israels barn forvillet sig bort fra mig, de skal trede nær til mig for å tjene mig, og de skal stå for mitt åsyn og frembære for mig fett og blod, sier Herren, Israels Gud.
15En levítaprestarnir, niðjar Sadóks, þeir er ræktu þjónustu helgidóms míns, þá er Ísraelsmenn villtust frá mér, þeir skulu nálgast mig til þess að þjóna mér, og þeir skulu ganga fram fyrir mig til þess að færa mér mör og blóð _ segir Drottinn Guð.
16De skal gå inn i min helligdom, og de skal trede nær til mitt bord for å tjene mig, og de skal ta vare på det jeg vil ha varetatt.
16Þeir skulu ganga inn í helgidóm minn og þeir skulu nálgast borð mitt til að þjóna mér, og þeir skulu rækja þjónustu mína.
17Og når de går inn i den indre forgårds porter, da skal de klæ sig i linklær; det skal ikke komme ull på dem når de tjener i den indre forgårds porter eller i huset.
17Og er þeir ganga inn í hlið innri forgarðsins, skulu þeir klæðast línklæðum. Ekkert ullarfat skulu þeir á sér bera, þá er þeir gegna þjónustu í hliðum innri forgarðsins og þar innar af.
18De skal ha linhuer på hodet og benklær av lin om lendene; de skal ikke omgjorde sig med noget som fremkaller sved.
18Þeir skulu hafa ennidúka af líni um höfuð sér og línbrækur um lendar sér. Eigi skulu þeir gyrðast neinu, er svita veldur.
19Og når de går ut i den ytre forgård, til folket i den ytre forgård, skal de ta av sig de klær som de har forrettet tjeneste i, og legge dem ned i de hellige kammer, og de skal ta på sig andre klær og ikke gjøre folket hellig med sine klær.
19En þegar þeir ganga út í ytri forgarðinn til lýðsins, skulu þeir fara úr þeim klæðum, er þeir gegna þjónustu í, og leggja þau í herbergi helgidómsins og fara í önnur klæði, svo að þeir helgi ekki lýðinn með klæðum sínum.
20De skal ikke rake hodet og heller ikke la håret vokse fritt; de skal klippe sitt hodehår.
20Þeir skulu ekki raka höfuð sín, né láta hárið flaka, heldur hafa stýft hár.
21Vin skal ingen av prestene drikke når de går inn i den indre forgård.
21Vín skal enginn prestur drekka, þegar hann gengur inn í innri forgarðinn.
22En enke eller en kvinne som hennes mann har skilt sig fra, skal de ikke ta til hustru, men bare jomfruer av Israels ætt; men de kan ta en enke som er enke efter en prest.
22Enga ekkju né þá konu, sem við mann er skilin, mega þeir taka sér að eiginkonu, heldur aðeins meyjar af ætt Ísraelsmanna. Þó mega þeir kvongast ekkju, sé hún ekkja eftir prest.
23De skal lære mitt folk å skille mellem hellig og vanhellig og forklare dem forskjellen mellem urent og rent.
23Þeir skulu kenna lýð mínum að gjöra greinarmun á heilögu og óheilögu og fræða hann um muninn á óhreinu og hreinu.
24I rettssaker skal de stå frem og dømme, efter mine forskrifter skal de dømme i dem; mine lover og bud skal de holde på alle mine høitider, og mine sabbater skal de holde hellige.
24Og þeir skulu standa frammi til þess að dæma í deilumálum manna. Eftir mínum lögum skulu þeir dæma þá, og boðorða minna og ákvæða skulu þeir gæta á öllum löghátíðum mínum og halda helga hvíldardaga mína.
25Ingen av dem må gå inn til et lik, så han blir uren; bare når det gjelder far eller mor eller sønn eller datter eller bror eller en søster som ikke har tilhørt nogen mann, kan de gjøre sig urene.
25Eigi mega þeir koma nærri líki, svo að þeir saurgist af, nema sé lík föður eða móður, sonar eða dóttur, bróður eða systur, sem ekki hefir verið manni gefin, á því mega þeir saurga sig.
26Når han så er blitt ren igjen, skal de telle syv dager for ham;
26Og eftir að hann er hreinn orðinn, skulu honum taldir sjö dagar.
27og den dag han går inn i helligdommen, inn i den indre forgård, for å tjene i helligdommen, skal han ofre sitt syndoffer, sier Herren, Israels Gud.
27Og daginn sem hann gengur aftur inn í helgidóminn, inn í innri forgarðinn til þess að gegna þjónustu í helgidóminum, skal hann fram bera syndafórn sína _ segir Drottinn Guð.
28Og deres arvedel skal være den at jeg er deres arv. Og nogen eiendom skal I ikke gi dem i Israel; jeg er deres eiendom.
28Óðal skulu þeir ekkert fá. Ég er óðal þeirra. Og ekki skuluð þér gefa þeim fasteign í Ísrael, ég er fasteign þeirra.
29Matofferet og syndofferet og skyldofferet skal de ete, og alt bannlyst i Israel skal høre dem til.
29Þeir skulu hafa uppeldi sitt af matfórnum, syndafórnum og sektarfórnum, og allt, sem er banni helgað í Ísrael, skal tilheyra þeim.
30Og de første frukter av all førstegrøde av alle slag og hver offergave av alle slag, av alle eders offergaver, skal tilhøre prestene, og det første av eders deig skal I gi presten, så velsignelse må komme over ditt hus.
30Og hið besta af öllum frumgróða, hvers kyns sem er, og allar fórnir, hvers kyns sem eru af öllu því, er þér færið að fórnargjöf, skal tilheyra prestunum. Þér skuluð og gefa prestunum hið besta af deigi yðar til þess að leiða blessun niður yfir hús yðar.Prestarnir mega ekki eta neitt sjálfdautt né það, sem dýrrifið er, hvort heldur er fugl eða fénaður.
31Noget selvdødt eller sønderrevet av fugler eller dyr skal prestene ikke ete.
31Prestarnir mega ekki eta neitt sjálfdautt né það, sem dýrrifið er, hvort heldur er fugl eða fénaður.