1Samaria skal bøte fordi det har vært gjenstridig mot sin Gud; for sverdet skal de falle, deres små barn skal knuses, og deres fruktsommelige kvinner opskjæres.
1Samaría fær að gjalda þess, að hún hefir sett sig upp á móti Guði sínum. Fyrir sverði skulu þeir falla, ungbörnum þeirra skal slegið verða niður við og þungaðar konur þeirra ristar verða á kvið.
2Vend om, Israel, til Herren din Gud! For du er falt ved din misgjerning.
2Snú þú við, Ísrael, til Drottins, Guðs þíns, því að þú steyptist fyrir misgjörð þína.
3Kom med [ydmyke] ord og vend om til Herren! Si til ham: Forlat all misgjerning og ta imot det gode vi kan yde - la oss betale med okser, med våre leber*! / {* d.e. med vÃ¥r takk og pris som offer; SLM 51, 19; 119, 108.}
3Takið orð með yður og hverfið aftur til Drottins. Segið við hann: ,,Fyrirgef með öllu misgjörð vora og ver góður, og vér skulum greiða þér ávöxt vara vorra.
4Assur skal ikke hjelpe oss, på hester vil vi ikke ride, og vi vil ikke mere si til våre henders verk: Vår Gud! For det er hos dig den farløse finner miskunnhet.
4Assýría skal eigi framar hjálpa oss, vér viljum eigi ríða stríðshestum og eigi framar segja ,Guð vor` við verk handa vorra. Því að hjá þér hlýtur hinn munaðarlausi líkn!``
5Jeg vil læge deres frafall, jeg vil elske dem av hjertet; for min vrede har vendt sig fra dem.
5Ég vil lækna fráhvarf þeirra, elska þá af frjálsum vilja, því að reiði mín hefir snúið sér frá þeim.
6Jeg vil være som dugg for Israel; han skal blomstre som en lilje, og han skal slå røtter som skogen på Libanon.
6Ég vil verða Ísrael sem döggin, hann skal blómgast sem lilja og skjóta rótum sem Líbanonsskógur.
7Hans skudd skal brede sig vidt utover, og hans løv skal skinne som oljetreet, og dufte skal han som Libanon.
7Frjóangar hans skulu breiðast út og toppskrúðið verða sem á olíutré og ilmur hans verða sem Líbanonsilmur.
8De som sitter i hans skygge, skal atter avle korn og blomstre som vintreet; minnet om ham skal være som Libanons vin.
8Þeir sem búa í skugga hans, skulu aftur rækta korn og blómgast eins og vínviður. Þeir skulu verða eins nafntogaðir og vínið frá Líbanon.Hvað á Efraím framar saman við skurðgoðin að sælda? Ég hefi bænheyrt hann, ég lít til hans. Ég er sem laufgrænt kýprestré. Það mun í ljós koma, að ávextir þínir eru frá mér komnir.
9Efra'im! Hvad har jeg mere med avguder å gjøre? Jeg vil bønnhøre ham og se til ham; jeg er som en grønn cypress, det skal vise sig at din frukt kommer fra mig.
9Hvað á Efraím framar saman við skurðgoðin að sælda? Ég hefi bænheyrt hann, ég lít til hans. Ég er sem laufgrænt kýprestré. Það mun í ljós koma, að ávextir þínir eru frá mér komnir.
10Hvem er vis, så han skjønner dette, forstandig, så han merker sig det? For Herrens veier er rette, og de rettferdige ferdes på dem, men overtrederne snubler der.