Norwegian

Icelandic

John

16

1Dette har jeg talt til eder forat I ikke skal ta anstøt.
1Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá.
2De skal utstøte eder av synagogene; ja, det kommer en tid da hver den som slår eder ihjel, skal tro at han viser Gud en dyrkelse.
2Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu.
3Og dette skal de gjøre fordi de ikke kjenner Faderen og heller ikke mig.
3Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig.
4Men dette har jeg talt til eder, forat I, når timen kommer, da skal minnes at jeg sa eder det; men dette sa jeg eder ikke fra begynnelsen av, fordi jeg da var hos eder.
4Þetta hef ég talað til yðar, til þess að þér minnist þess, að ég sagði yður það, þegar stund þeirra kemur. Ég hef ekki sagt yður þetta frá öndverðu, af því ég var með yður.
5Men nu går jeg bort til ham som har sendt mig, og ingen av eder spør mig: Hvor går du hen?
5En nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: ,Hvert fer þú?`
6Men fordi jeg har talt dette til eder, har sorg fylt eders hjerte.
6En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta.
7Men jeg sier eder sannheten: Det er til gagn for eder at jeg går bort; for går jeg ikke bort, da kommer talsmannen ikke til eder; men går jeg bort, da skal jeg sende ham til eder.
7En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer, sendi ég hann til yðar.
8Og når han kommer, skal han overbevise verden om synd og om rettferdighet og om dom:
8Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur, _
9om synd, fordi de ikke tror på mig;
9syndin er, að þeir trúðu ekki á mig,
10om rettferdighet, fordi jeg går til Faderen, og I ser mig ikke lenger;
10réttlætið, að ég fer til föðurins, og þér sjáið mig ekki lengur,
11om dom, fordi denne verdens fyrste er dømt.
11og dómurinn, að höfðingi þessa heims er dæmdur.
12Ennu har jeg meget å si eder; men I kan ikke bære det nu;
12Enn hef ég margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú.
13men når han, sannhetens Ånd, kommer, skal han veilede eder til hele sannheten; for han skal ikke tale av sig selv, men det som han hører, skal han tale, og de tilkommende ting skal han forkynne eder.
13En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á.
14Han skal herliggjøre mig; for han skal ta av mitt og forkynne eder.
14Hann mun gjöra mig dýrlegan, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður.
15Alt det Faderen har, er mitt; derfor sa jeg at han tar av mitt og forkynner eder.
15Allt sem faðirinn á, er mitt. Því sagði ég, að hann tæki af mínu og kunngjörði yður.
16Om en liten stund ser I mig ikke lenger, og atter om en liten stund skal I se mig.
16Innan skamms sjáið þér mig ekki lengur, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig.``
17Nogen av hans disipler sa da til hverandre: Hvad er dette han sier til oss: Om en liten stund ser I mig ikke, og atter om en liten stund skal I se mig; og: Jeg går til Faderen?
17Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: ,,Hvað er hann að segja við oss: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig,` og: ,Ég fer til föðurins`?``
18De sa da: Hvad er dette han sier: Om en liten stund? Vi forstår ikke hvad han mener.
18Þeir spurðu: ,,Hvað merkir þetta: ,Innan skamms`? Vér vitum ekki, hvað hann er að fara.``
19Jesus visste at de vilde spørre ham, og han sa til dem: Grunder I på dette med hverandre at jeg sa: Om en liten stund ser I mig ikke, og atter om en liten stund skal I se mig?
19Jesús vissi, að þeir vildu spyrja hann, og sagði við þá: ,,Eruð þér að spyrjast á um það, að ég sagði: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig`?
20Sannelig, sannelig sier jeg eder: I skal gråte og jamre eder, men verden skal glede sig; I skal ha sorg, men eders sorg skal bli til glede.
20Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina, en heimurinn mun fagna. Þér munuð verða hryggir, en hryggð yðar mun snúast í fögnuð.
21Når kvinnen føder, har hun sorg, fordi hennes tid er kommet; men når hun har født sitt barn, kommer hun ikke lenger sin trengsel i hu, av glede over at et menneske er født til verden.
21Þegar konan fæðir, er hún í nauð, því stund hennar er komin. Þegar hún hefur alið barnið, minnist hún ekki framar þrauta sinna af fögnuði yfir því, að maður er í heiminn borinn.
22Således har også I nu sorg; men jeg skal se eder igjen, og eders hjerte skal glede sig, og ingen tar eders glede fra eder.
22Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður.
23Og på den dag skal I ikke spørre mig om noget. Sannelig, sannelig sier jeg eder: Alt det I beder Faderen om, skal han gi eder i mitt navn.
23Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður.
24Hitinntil har I ikke bedt om noget i mitt navn; bed, og I skal få, forat eders glede kan bli fullkommen!
24Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.
25Dette har jeg talt til eder i lignelser; det kommer en tid da jeg ikke lenger skal tale til eder i lignelser, men fritt ut forkynne eder om Faderen.
25Þetta hef ég sagt yður í líkingum. Sú stund kemur, að ég tala ekki framar við yður í líkingum, heldur mun ég berum orðum segja yður frá föðurnum.Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
26På den dag skal I bede i mitt navn, og jeg sier eder ikke at jeg skal bede Faderen for eder;
26Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, [ (John 17:27) því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. ] [ (John 17:28) Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.`` ] [ (John 17:29) Lærisveinar hans sögðu: ,,Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. ] [ (John 17:30) Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.`` ] [ (John 17:31) Jesús svaraði þeim: ,,Trúið þér nú? ] [ (John 17:32) Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. ] [ (John 17:33) Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.`` ]
27for Faderen selv elsker eder, fordi I har elsket mig og trodd at jeg er utgått fra Gud.
28Jeg er utgått fra Faderen og kommet til verden; jeg forlater verden igjen og går til Faderen.
29Hans disipler sa: Se, nu taler du fritt ut og sier ingen lignelse;
30nu vet vi at du vet alt og ikke trenger til at nogen spør dig; derfor tror vi at du er utgått fra Gud.
31Jesus svarte dem: Nu tror I;
32se, den stund kommer, og er kommet, da I skal spredes hver til sitt og late mig alene; men jeg er ikke alene, for Faderen er med mig.
33Dette har jeg talt til eder forat I skal ha fred i mig. I verden har I trengsel; men vær frimodige! jeg har overvunnet verden.