1Da tok Pilatus Jesus og lot ham hudstryke.
1Þá lét Pílatus taka Jesú og húðstrýkja hann.
2Og stridsmennene flettet en krone av torner og satte den på hans hode, og de kastet en purpurkappe om ham, og gikk frem for ham og sa:
2Hermennirnir fléttuðu kórónu úr þyrnum og settu á höfuð honum og lögðu yfir hann purpurakápu.
3Vær hilset, du jødenes konge! Og de slo ham i ansiktet.
3Þeir gengu hver af öðrum fyrir hann og sögðu: ,,Sæll þú, konungur Gyðinga,`` og slógu hann í andlitið.
4Pilatus gikk da atter ut og sa til dem: Se, jeg fører ham ut til eder, forat I skal vite at jeg ikke finner nogen skyld hos ham.
4Pílatus gekk aftur út fyrir og sagði við þá: ,,Nú leiði ég hann út til yðar, svo að þér skiljið, að ég finn enga sök hjá honum.``
5Jesus kom da ut og bar tornekronen og purpurkappen. Og han sa til dem: Se det menneske!
5Jesús kom þá út fyrir með þyrnikórónuna og í purpurakápunni. Pílatus segir við þá: ,,Sjáið manninn!``
6Da nu yppersteprestene og tjenerne fikk se ham, ropte de: Korsfest, korsfest! Pilatus sier til dem: Ta I ham og korsfest ham! for jeg finner ingen skyld hos ham.
6Þegar æðstu prestarnir og verðirnir sáu hann, æptu þeir: ,,Krossfestu, krossfestu!`` Pílatus sagði við þá: ,,Takið þér hann og krossfestið. Ég finn enga sök hjá honum.``
7Jødene svarte ham: Vi har en lov, og efter den lov er han skyldig til å dø, fordi han har gjort sig selv til Guds Sønn.
7Gyðingar svöruðu: ,,Vér höfum lögmál, og samkvæmt lögmálinu á hann að deyja, því hann hefur gjört sjálfan sig að Guðs syni.``
8Da nu Pilatus hørte dette ord, blev han ennu mere redd,
8Þegar Pílatus heyrði þessi orð, varð hann enn hræddari.
9og han gikk atter inn i borgen og sa til Jesus: Hvor er du fra? Men Jesus gav ham intet svar.
9Hann fór aftur inn í höllina og segir við Jesú: ,,Hvaðan ertu?`` En Jesús veitti honum ekkert svar.
10Pilatus sier da til ham: Vil du ikke tale med mig? Vet du ikke at jeg har makt til å gi dig fri og har makt til å korsfeste dig?
10Pílatus segir þá við hann: ,,Viltu ekki tala við mig? Veistu ekki, að ég hef vald til að láta þig lausan, og ég hef vald til að krossfesta þig?``
11Jesus svarte: Du hadde ingen makt over mig hvis det ikke var gitt dig ovenfra; derfor har han som overgav mig til dig, større synd.
11Jesús svaraði: ,,Þú hefðir ekkert vald yfir mér, ef þér væri ekki gefið það að ofan. Fyrir því ber sá þyngri sök, sem hefur selt mig þér í hendur.``
12På grunn av dette søkte Pilatus fremdeles å gi ham fri. Men jødene ropte: Gir du denne fri, da er du ikke keiserens venn; hver den som gjør sig selv til konge, setter sig op imot keiseren.
12Eftir þetta reyndi Pílatus enn að láta hann lausan. En Gyðingar æptu: ,,Ef þú lætur hann lausan, ert þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, rís á móti keisaranum.``
13Da nu Pilatus hørte disse ord, førte han Jesus ut og satte sig på dommersetet, på det sted som kalles Stenlagt, på hebraisk Gabbata.
13Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesú út og settist í dómstólinn á stað þeim, sem nefnist Steinhlað, á hebresku Gabbata.
14Men det var beredelses-dagen i påsken, omkring den sjette time. Og han sier til jødene: Se her eders konge!
14Þá var aðfangadagur páska, um hádegi. Hann sagði við Gyðinga: ,,Sjáið þar konung yðar!``
15De ropte da: Bort, bort med ham! Korsfest ham! Pilatus sier til dem: Skal jeg korsfeste eders konge? Yppersteprestene svarte: Vi har ingen annen konge enn keiseren.
15Þá æptu þeir: ,,Burt með hann! Burt með hann! Krossfestu hann!`` Pílatus segir við þá: ,,Á ég að krossfesta konung yðar?`` Æðstu prestarnir svöruðu: ,,Vér höfum engan konung nema keisarann.``
16Da overgav han ham til dem til å korsfestes.
16Þá seldi hann þeim hann í hendur, að hann yrði krossfestur. Þeir tóku þá við Jesú.
17Så tok de Jesus med sig, og han bar sitt kors og gikk ut til det sted som kalles Hodeskalle-stedet, på hebraisk Golgata;
17Og hann bar kross sinn og fór út til staðar, sem nefnist Hauskúpa, á hebresku Golgata.
18der korsfestet de ham, og sammen med ham to andre, en på hver side, og Jesus midt imellem.
18Þar krossfestu þeir hann og með honum tvo aðra sinn til hvorrar handar; Jesús í miðið.
19Men Pilatus hadde også skrevet en innskrift, og den satte han på korset; der var skrevet: Jesus fra Nasaret, jødenes konge.
19Pílatus hafði ritað yfirskrift og sett hana á krossinn. Þar stóð skrifað: JESÚS FRÁ NASARET, KONUNGUR GYÐINGA.
20Denne innskrift leste da mange av jødene; for det sted hvor Jesus blev korsfestet, var nær ved byen, og den var skrevet på hebraisk, latin og gresk.
20Margir Gyðingar lásu þessa yfirskrift, því staðurinn, þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni, og þetta var ritað á hebresku, latínu og grísku.
21Jødenes yppersteprester sa da til Pilatus: Skriv ikke: Jødenes konge, men at han sa: Jeg er jødenes konge!
21Þá sögðu æðstu prestar Gyðinga við Pílatus: ,,Skrifaðu ekki ,konungur Gyðinga`, heldur að hann hafi sagt: ,Ég er konungur Gyðinga`.``
22Pilatus svarte: Det jeg skrev, det skrev jeg.
22Pílatus svaraði: ,,Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað.``
23Da nu stridsmennene hadde korsfestet Jesus, tok de hans klær og delte dem i fire deler, en for hver stridsmann. Likeså tok de kjortelen. Men kjortelen var usydd, vevd fra øverst og helt igjennem.
23Þegar hermennirnir höfðu krossfest Jesú, tóku þeir klæði hans og skiptu í fjóra hluti, og fékk hver sinn hlut. Þeir tóku og kyrtilinn, en hann var saumlaus, ofinn í eitt ofan frá og niður úr.
24De sa da til hverandre: La oss ikke rive den i stykker, men kaste lodd om hvem som skal ha den! - forat Skriften skulde opfylles, som sier: De delte mine klær mellem sig, og kastet lodd om min kjortel. Dette gjorde da stridsmennene.
24Þeir sögðu því hver við annan: ,,Rífum hann ekki sundur, köstum heldur hlut um, hver skuli fá hann.`` Svo rættist ritningin: Þeir skiptu með sér klæðum mínum og köstuðu hlut um kyrtil minn. Þetta gjörðu hermennirnir.
25Men ved Jesu kors stod hans mor og hans mors søster, Maria, Klopas' hustru, og Maria Magdalena.
25En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Klópa, og María Magdalena.
26Da nu Jesus så sin mor, og ved siden av henne den disippel han elsket, sa han til sin mor: Kvinne! se, det er din sønn;
26Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: ,,Kona, nú er hann sonur þinn.``
27derefter sa han til disippelen: Se, det er din mor. Og fra den stund tok disippelen henne hjem til sig.
27Síðan sagði hann við lærisveininn: ,,Nú er hún móðir þín.`` Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín.
28Derefter, da Jesus visste at nu var alt fullbragt, forat Skriften skulde opfylles, sier han: Jeg tørster.
28Jesús vissi, að allt var þegar fullkomnað. Þá sagði hann, til þess að ritningin rættist: ,,Mig þyrstir.``
29Der stod et kar fullt av eddik; de satte da en svamp full av eddik på en isop-stilk og holdt den op til hans munn.
29Þar stóð ker fullt af ediki. Þeir settu njarðarvött fylltan ediki á ísópslegg og báru að munni honum.
30Da nu Jesus hadde fått eddiken, sa han: Det er fullbragt. Og han bøide sitt hode og opgav sin ånd.
30Þegar Jesús hafði fengið edikið, sagði hann: ,,Það er fullkomnað.`` Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.Nú var aðfangadagur, og til þess að líkin væru ekki á krossunum hvíldardaginn, báðu Gyðingar Pílatus að láta brjóta fótleggi þeirra og taka líkin ofan, enda var mikil helgi þess hvíldardags. [ (John 20:32) Hermenn komu því og brutu fótleggi þeirra, sem með honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. ] [ (John 20:33) Þegar þeir komu að Jesú og sáu, að hann var þegar dáinn, brutu þeir ekki fótleggi hans. ] [ (John 20:34) En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans, og rann jafnskjótt út blóð og vatn. ] [ (John 20:35) Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt. ] [ (John 20:36) Þetta varð til þess, að ritningin rættist: ,,Ekkert bein hans skal brotið.`` ] [ (John 20:37) Og enn segir önnur ritning: ,,Þeir munu horfa til hans, sem þeir stungu.`` ] [ (John 20:38) Jósef frá Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en á laun af ótta við Gyðinga, bað síðan Pílatus að mega taka ofan líkama Jesú. Pílatus leyfði það. Hann kom þá og tók ofan líkama hans. ] [ (John 20:39) Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum. ] [ (John 20:40) Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann línblæjum með ilmjurtunum, eins og Gyðingar búa lík til greftrunar. ] [ (John 20:41) En á staðnum, þar sem hann var krossfestur, var grasgarður og í garðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. ] [ (John 20:42) Þar lögðu þeir Jesú, því það var aðfangadagur Gyðinga, og gröfin var nærri. ]
31Det var beredelses-dagen; forat nu legemene ikke skulde bli hengende på korset sabbaten over - for denne sabbatsdag var stor - bad jødene Pilatus om at deres ben måtte bli brutt sønder og legemene tatt ned.
31Nú var aðfangadagur, og til þess að líkin væru ekki á krossunum hvíldardaginn, báðu Gyðingar Pílatus að láta brjóta fótleggi þeirra og taka líkin ofan, enda var mikil helgi þess hvíldardags. [ (John 20:32) Hermenn komu því og brutu fótleggi þeirra, sem með honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. ] [ (John 20:33) Þegar þeir komu að Jesú og sáu, að hann var þegar dáinn, brutu þeir ekki fótleggi hans. ] [ (John 20:34) En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans, og rann jafnskjótt út blóð og vatn. ] [ (John 20:35) Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt. ] [ (John 20:36) Þetta varð til þess, að ritningin rættist: ,,Ekkert bein hans skal brotið.`` ] [ (John 20:37) Og enn segir önnur ritning: ,,Þeir munu horfa til hans, sem þeir stungu.`` ] [ (John 20:38) Jósef frá Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en á laun af ótta við Gyðinga, bað síðan Pílatus að mega taka ofan líkama Jesú. Pílatus leyfði það. Hann kom þá og tók ofan líkama hans. ] [ (John 20:39) Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum. ] [ (John 20:40) Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann línblæjum með ilmjurtunum, eins og Gyðingar búa lík til greftrunar. ] [ (John 20:41) En á staðnum, þar sem hann var krossfestur, var grasgarður og í garðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. ] [ (John 20:42) Þar lögðu þeir Jesú, því það var aðfangadagur Gyðinga, og gröfin var nærri. ]
32Stridsmennene kom da og brøt benene på den første og på den andre som var korsfestet sammen med ham;
33men da de kom til Jesus og så at han allerede var død, brøt de ikke hans ben,
34men en av stridsmennene stakk ham i siden med et spyd, og straks kom det ut blod og vann.
35Og den som har sett det, har vidnet om det, og hans vidnesbyrd er sant, og han vet at han sier sant, forat også I skal tro.
36For dette skjedde forat Skriften skulde opfylles: Intet ben skal brytes på ham.
37Og atter sier et annet skriftord: De skal se på ham som de har gjennemstunget.
38Men Josef fra Arimatea, som var en av Jesu disipler, dog lønnlig, av frykt for jødene, bad derefter Pilatus at han måtte ta Jesu legeme ned; og Pilatus gav ham lov til det. Han kom da og tok Jesu legeme ned.
39Men også Nikodemus kom, han som første gang var kommet til ham om natten, og han hadde med sig en blanding av myrra og aloë, omkring hundre pund.
40De tok da Jesu legeme og svøpte det i linklær med de velluktende urter, således som det er skikk hos jødene ved jordeferd.
41Men på det sted hvor Jesus blev korsfestet, var det en have, og i haven en ny grav, som aldri nogen var blitt lagt i;
42der la de da Jesus, fordi det var jødenes beredelses-dag; for graven var nær ved.